„Bjarni Stefánsson (Búastöðum)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(6 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Bjarni Stefánsson''' bóndi og sjómaður á [[Búastaðir|Búastöðum]] fæddist 29. apríl 1790 í Eyjum og lést 3. júní 1855 á Tjörnum u. Eyjafjöllum.<br> | |||
Bjarni Stefánsson bóndi á Búastöðum | Foreldrar hans voru [[Stefán Guðmundsson (Kirkjubæ)|Stefán Guðmundsson]] bóndi, f. 1750, d. 13. febrúar 1793, og kona hans [[Vilborg Erlendsdóttir (Kirkjubæ)|Vilborg Erlendsdóttir]] húsfreyja, f. 1750, d. 15. mars 1836.<br> | ||
Bróðir Bjarna í Eyjum var [[Ólafur Stefánsson (Stóra-Gerði)|Ólafur Stefánsson]] bóndi í Gerði, f. 11. apríl 1786.<br> | |||
Bjarni var vinnumaður á Vilborgarstöðum 1816.<br> | |||
Hann lærði garðrækt erlendis um 1820, mun hafa farið utan á vegum landbúnaðarfélagsins danska. Hann mun síðar hafa haft frumkvæði að því að leiðbeina fólki við garðrækt í Eyjum, en stjórnin sendi lengi rófna- og grænkálsfræ m.m. hingað til útbýtingar meðal bænda.<br> | |||
Bjarni og Rakel voru búandi á Búastöðum 1850. Rakel var komin að Nýjabæ 1853 og var þar próventukona til dd. Bjarni fór að Tjörnum og lést þar 1855.<br> | |||
Kona Bjarna, (15. nóvember 1825), var [[Rakel Bjarnhéðinsdóttir (Búastöðum)|Rakel Bjarnhéðinsdóttir]] húsfreyja, f. 2. október 1794 í Eyjum, d. 17. júní 1856 í [[Nýibær|Nýjabæ]], en hún var dóttir sr. [[Bjarnhéðinn Guðmundsson| Bjarnhéðins Guðmundssonar]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] og [[Anna Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Önnu Guðmundsdóttur]], dóttur sr. [[Guðmundur Högnason|Guðmundar Högnasonar]] og [[Guðrún Hallsdóttir (Kirkjubæ)|Guðrúnar Hallsdóttur]] húsfreyju á Kirkjubæ. Þau Rakel og Bjarni voru því systkinabörn.<br> | |||
Börn þeirra hér:<br> | |||
1. Bjarnhéðinn Bjarnason, f. 29. október 1826, d. 13. nóvember 1826 úr „Barnaveiki“.<br> | |||
2. Bjarni Bjarnason, f. 24. apríl 1829, 14. maí 1829 úr „Barnaveiki“.<br> | |||
3. Guðmundur Bjarnason, f. 1. október 1833, d. 7. október 1833 úr „Barnaveiki“.<br> | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | ||
* | *Manntöl. | ||
*Prestþjónustubækur. | |||
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.}} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Bændur]] | |||
[[Flokkur: Sjómenn]] | |||
[[Flokkur: Frumkvöðlar]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 18. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 19. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Kirkjubæ]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Búastöðum]] |
Núverandi breyting frá og með 11. júní 2015 kl. 11:59
Bjarni Stefánsson bóndi og sjómaður á Búastöðum fæddist 29. apríl 1790 í Eyjum og lést 3. júní 1855 á Tjörnum u. Eyjafjöllum.
Foreldrar hans voru Stefán Guðmundsson bóndi, f. 1750, d. 13. febrúar 1793, og kona hans Vilborg Erlendsdóttir húsfreyja, f. 1750, d. 15. mars 1836.
Bróðir Bjarna í Eyjum var Ólafur Stefánsson bóndi í Gerði, f. 11. apríl 1786.
Bjarni var vinnumaður á Vilborgarstöðum 1816.
Hann lærði garðrækt erlendis um 1820, mun hafa farið utan á vegum landbúnaðarfélagsins danska. Hann mun síðar hafa haft frumkvæði að því að leiðbeina fólki við garðrækt í Eyjum, en stjórnin sendi lengi rófna- og grænkálsfræ m.m. hingað til útbýtingar meðal bænda.
Bjarni og Rakel voru búandi á Búastöðum 1850. Rakel var komin að Nýjabæ 1853 og var þar próventukona til dd. Bjarni fór að Tjörnum og lést þar 1855.
Kona Bjarna, (15. nóvember 1825), var Rakel Bjarnhéðinsdóttir húsfreyja, f. 2. október 1794 í Eyjum, d. 17. júní 1856 í Nýjabæ, en hún var dóttir sr. Bjarnhéðins Guðmundssonar á Kirkjubæ og Önnu Guðmundsdóttur, dóttur sr. Guðmundar Högnasonar og Guðrúnar Hallsdóttur húsfreyju á Kirkjubæ. Þau Rakel og Bjarni voru því systkinabörn.
Börn þeirra hér:
1. Bjarnhéðinn Bjarnason, f. 29. október 1826, d. 13. nóvember 1826 úr „Barnaveiki“.
2. Bjarni Bjarnason, f. 24. apríl 1829, 14. maí 1829 úr „Barnaveiki“.
3. Guðmundur Bjarnason, f. 1. október 1833, d. 7. október 1833 úr „Barnaveiki“.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Saga Vestmannaeyja. Sigfús M. Johnsen. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.