„Norðurgarður eystri“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Norðurgarður eystri''' stendur [[Ofanbyggjarar|utan byggðar]].
Húsið '''Norðurgarður eystri''' stóð [[Ofanbyggjarar|utan byggðar]] fyrir ofan hraun. Það hús var rifið á síðasta áratug 20. aldar.
 
[[Valgeir Arnórsson]] reisti nýtt hús árið 2003 á svipuðum stað og Norðurgarður eystri og [[Norðurgarður vestri]] stóðu og nefndi það Norðurgarð.
 
<big>Norðurgarður Eystri.</big>
[[Mynd:Aldamóti 1900 Vestri og Eystri Norðurgarður.JPG|thumb|300px|Norðurgarður um aldamótin 1900]]
[[Mynd:Norðurgarður um 1958.jpg|thumb|300px|Norðurgarður 1958]]
[[Mynd:Norðurgarður um 1948.jpg|thumb|300px|Norðurgarður 1948]]
[[Mynd:1953 Eystri Norðurgarður.jpg|thumb|300px|Norðurgarður 1953]]
Árið 1892 fékk jörðina Eystri Norðurgarð til ábúðar [[Finnbogi Björnsson]],
(f. 1856, d. 1943) útvegsbóndi og fyrri  kona hans [[Rósa Eyjólfsdóttir (Norðurgarði)|Rósa Eyjólfsdóttir]], (f. 1857, d. 1905), en seinni kona Finnboga var [[Margrét Jónsdóttir (Norðurgarði)|Margrét Jónsdóttir]], (f. 1868, d. 1950). Þau bjuggu þar myndarbúi og edurbyggðu, raflýstu og stækkuðu húsið.<br> [[Guðni Finnbogason (Norðurgarði)|Guðni]], (f. 1909, d. 1962), sonur Finnboga og Margrétar, tók við búinu 1935 ásamt konu sinni [[ Ágústa Sigurjónsdóttir (Norðurgarði)|Guðrúnu  ''Ágústu'' Sigurjónsdóttur]], (f. 1913), og bjuggu þar til Guðni andaðist 1962. Húsið eignaðist [[Istvan Juhasz]] 1963. Húsið var rifið 1996 eftir brunaskemdir.
                                     
Þessi lýsing er af fornu höfuðbýli, áður en það var endurbyggt um 1915:<br>
No 42.  Norðurgarður eystri. Þjóðjörð.<br>
Ábúandi Finnbogi Björnsson, bóndi.<br>
Túnið, 1.181 ha,  er í góðri rækt , alt sljett en mishæðótt. Töðufall 75 hestar.
Matjurtagarðar, 923 m2 vel yrkti  en ófrjór, uppskera 9 tunnur.<br>
15 sauðabeit í Elliðaey, fuglatekja og eggver í Elliðaey, Hellisey og Stórhöfða, nemur 62 króna ársarði að frádregnum kostnaði.<br>
Hagbeit sameiginleg á Heimalandi fyrir kú, hest og 12 sauðkindur frá hverri jörð. Engjar engar. Reki lítill.<br>
Jörðin metin Kr. 3800,00.<br>
Túnið liggur að vestra Norðurgarðstúni og að óskiftu landi (hrauni).<br>
Girðingar: grjótgarður 500 m. og gaddavír á trjestólpum 256 m. alls 756 m. í góðu standi.<br>
Íbúðar og eignarhús ábúanda, Finnboga Björnssonar.<br>
Húsið er byggt úr timbri, járnklætt. L. 8,70, br 5,15, h. 4,55 m.<br>
Skift í 4 herbergi auk kjallara. 2 íbúðir, 1 ofn 2 eldavélar.<br>
Steinlímdur kjallari, jafnstór húsinu, til íbúðar og geymslu.<br>
Raflýst. Endurbyggt og stækkað ár 1915.<br>
Eingin leigulóð. Fordyr við suðurhlið.<br>
Húsið virt      kr. 5100,00<br>
Útihús: Heyhlaða  7x4, 50x2, 50 m    kr.  800,00<br>
Fiskhús í Skipasandi, 4x6x3, 60 m    kr.  800,00  db.<br>
Hjallur og fjós fyrir 2 nautgripi    kr.  600,00<br>
{{Heimildir|
*Heimaslóð.
*Gömul skjöl í varðveislu [[Ólafur Guðnason (Norðurgarði)|Ólafs Guðnasonar]] og [[Helgi Guðnason (Norðurgarði)|Helga Guðnasonar]].
*Myndir í þeirra eigu og úr fréttablaði í Eyjum.
*Tekið saman af Helga Guðnasyni.}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Ofanbyggjarar]]

Núverandi breyting frá og með 19. apríl 2017 kl. 20:41

Húsið Norðurgarður eystri stóð utan byggðar fyrir ofan hraun. Það hús var rifið á síðasta áratug 20. aldar.

Valgeir Arnórsson reisti nýtt hús árið 2003 á svipuðum stað og Norðurgarður eystri og Norðurgarður vestri stóðu og nefndi það Norðurgarð.

Norðurgarður Eystri.

Norðurgarður um aldamótin 1900
Norðurgarður 1958
Norðurgarður 1948
Norðurgarður 1953

Árið 1892 fékk jörðina Eystri Norðurgarð til ábúðar Finnbogi Björnsson, (f. 1856, d. 1943) útvegsbóndi og fyrri kona hans Rósa Eyjólfsdóttir, (f. 1857, d. 1905), en seinni kona Finnboga var Margrét Jónsdóttir, (f. 1868, d. 1950). Þau bjuggu þar myndarbúi og edurbyggðu, raflýstu og stækkuðu húsið.
Guðni, (f. 1909, d. 1962), sonur Finnboga og Margrétar, tók við búinu 1935 ásamt konu sinni Guðrúnu Ágústu Sigurjónsdóttur, (f. 1913), og bjuggu þar til Guðni andaðist 1962. Húsið eignaðist Istvan Juhasz 1963. Húsið var rifið 1996 eftir brunaskemdir.

Þessi lýsing er af fornu höfuðbýli, áður en það var endurbyggt um 1915:
No 42. Norðurgarður eystri. Þjóðjörð.
Ábúandi Finnbogi Björnsson, bóndi.
Túnið, 1.181 ha, er í góðri rækt , alt sljett en mishæðótt. Töðufall 75 hestar. Matjurtagarðar, 923 m2 vel yrkti en ófrjór, uppskera 9 tunnur.
15 sauðabeit í Elliðaey, fuglatekja og eggver í Elliðaey, Hellisey og Stórhöfða, nemur 62 króna ársarði að frádregnum kostnaði.
Hagbeit sameiginleg á Heimalandi fyrir kú, hest og 12 sauðkindur frá hverri jörð. Engjar engar. Reki lítill.
Jörðin metin Kr. 3800,00.
Túnið liggur að vestra Norðurgarðstúni og að óskiftu landi (hrauni).
Girðingar: grjótgarður 500 m. og gaddavír á trjestólpum 256 m. alls 756 m. í góðu standi.
Íbúðar og eignarhús ábúanda, Finnboga Björnssonar.
Húsið er byggt úr timbri, járnklætt. L. 8,70, br 5,15, h. 4,55 m.
Skift í 4 herbergi auk kjallara. 2 íbúðir, 1 ofn 2 eldavélar.
Steinlímdur kjallari, jafnstór húsinu, til íbúðar og geymslu.
Raflýst. Endurbyggt og stækkað ár 1915.
Eingin leigulóð. Fordyr við suðurhlið.
Húsið virt kr. 5100,00
Útihús: Heyhlaða 7x4, 50x2, 50 m kr. 800,00
Fiskhús í Skipasandi, 4x6x3, 60 m kr. 800,00 db.
Hjallur og fjós fyrir 2 nautgripi kr. 600,00


Heimildir