„Blik 1972/Guðrún Þórðardóttir níræð“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1972 :::::::<big><big><big>Guðrún Þórðardóttir níræð</big></big></big> <br> thumb|350px|''Guðrún Þórðardóttir''. ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 6: Lína 6:




:::::::<big><big><big>Guðrún Þórðardóttir níræð</big></big></big>
<big><big><big><big><center>Guðrún Þórðardóttir níræð</center></big></big></big>
<br>
<br>
[[Mynd: 1972 b 153.jpg|thumb|350px|''Guðrún Þórðardóttir''.]]
[[Mynd: 1972 b 153 A.jpg|thumb|350px|''Guðrún Þórðardóttir''.]]
<big>Í tilefni 90 ára afmælis [[Guðrún Þórðardóttir í Framnesi|Guðrúnar Þórðardóttur]] í [[Framnes]]i hérna í Þykkvabænum á þessu sumri birtir Blik þessa mynd af henni. Myndina tók [[Lárus Gíslason|Lárus myndasmiður Gíslason]] frá [[Hlíðarhús]]i hér í byggð fyrir nálega 70 árum.  <br>
Í tilefni 90 ára afmælis [[Guðrún Þórðardóttir (Framnesi)|Guðrúnar Þórðardóttur]] í [[Framnes]]i hérna í Þykkvabænum á þessu sumri birtir Blik þessa mynd af henni. Myndina tók [[Lárus Gíslason (Hlíðarhúsi)|Lárus myndasmiður Gíslason]] frá [[Hlíðarhús]]i hér í byggð fyrir nálega 70 árum.  <br>
Guðrún Þórðardóttir fæddist að Ormskoti í Fljótshlíð 31. ágúst 1882. Foreldrar hennar voru hjónin þar Þórður bóndi Ívarsson og Sigríður húsfreyja Gunnlaugsdóttir. - Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum til átta ára aldurs. Þá lézt faðir hennar og litlu stúlkunni var komið í fóstur hjá vandalausum. <br>
Guðrún Þórðardóttir fæddist að Ormskoti í Fljótshlíð 31. ágúst 1881. Foreldrar hennar voru hjónin þar Þórður bóndi Ívarsson og Sigríður húsfreyja Gunnlaugsdóttir.<br>
Síðan hafa skipzt á skin og skúrir í lífi þessarar reyndu konu eins og gengur með okkur flest í þessu jarðneska lífi. Hætti ég mér ekki út á þá braut að tjá eitt eða annað í þessum efnum. - Þó er freistandi að minnast hins örlagaríka atburðar í lífi Guðrúnar Þórðardóttur, er hún missti barnsföður sinn og unnusta, Tómas Elías Brynjólfsson frá Sitjanda undir Eyjafjöllum. Þau dvöldust hér bæði á vertíð 1913, og stundaði Tómas sjóinn þá með [[Halldór Brynjólfsson í Björgvin|Halldóri Brynjólfssyni]] í [[Björgvin]] við Strandveg. <br>
Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum til átta ára aldurs. Þá lézt faðir hennar og litlu stúlkunni var komið í fóstur hjá vandalausum. <br>
Síðan hafa skipzt á skin og skúrir í lífi þessarar reyndu konu eins og gengur með okkur flest í þessu jarðneska lífi. Hætti ég mér ekki út á þá braut að tjá eitt eða annað í þessum efnum. - Þó er freistandi að minnast hins örlagaríka atburðar í lífi Guðrúnar Þórðardóttur, er hún missti barnsföður sinn og unnusta, Tómas Elías Brynjólfsson frá Sitjanda undir Eyjafjöllum. Þau dvöldust hér bæði á vertíð 1913, og stundaði Tómas sjóinn þá með  
[[Halldór Runólfsson (Björgvin)|Halldóri Brynjólfssyni]]¹) í [[Björgvin]] við Strandveg. <br>
Enn lifa hér í Eyjum bæði karlar og konur, sem muna þann dag, þegar Halldór formaður í Björgvin fórst með skipshöfn sinni. Það var 9. apríl 1913. <br>
Enn lifa hér í Eyjum bæði karlar og konur, sem muna þann dag, þegar Halldór formaður í Björgvin fórst með skipshöfn sinni. Það var 9. apríl 1913. <br>
Þá drukknaði með honum unnusti Guðrúnar, Tómas E. Brynjólfsson. Þau höfðu dvalizt á Sitjanda hjá foreldrum hans, kærustupörin, og eignazt eitt barn, stúlku, sem enn lifir. Það er [[Vilborg Tómasdóttir]], sem lengi hefur unnið við fyrirtæki í Reykjavík, - ógift og barnlaus. <br>
Þá drukknaði með honum unnusti Guðrúnar, Tómas E. Brynjólfsson. Þau höfðu dvalizt á Sitjanda hjá foreldrum hans, kærustupörin, og eignazt eitt barn, stúlku, sem enn lifir. Það er [[Vilborg Tómasdóttir]], sem lengi hefur unnið við fyrirtæki í Reykjavík, - ógift og barnlaus. <br>
Lína 17: Lína 19:
Satt að segja sé ég ekki betur, en hún beri enn þrekið öldruð sem hún er orðin. <br>
Satt að segja sé ég ekki betur, en hún beri enn þrekið öldruð sem hún er orðin. <br>
Blik árnar hinni öldruðu konu allra heilla.
Blik árnar hinni öldruðu konu allra heilla.
::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]  
:::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]  
 
¹) <small>Halldór var Runólfsson. (''Heimaslóð'').</small>
{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 24. janúar 2024 kl. 11:53

Efnisyfirlit 1972




Guðrún Þórðardóttir níræð


Guðrún Þórðardóttir.

Í tilefni 90 ára afmælis Guðrúnar Þórðardóttur í Framnesi hérna í Þykkvabænum á þessu sumri birtir Blik þessa mynd af henni. Myndina tók Lárus myndasmiður Gíslason frá Hlíðarhúsi hér í byggð fyrir nálega 70 árum.
Guðrún Þórðardóttir fæddist að Ormskoti í Fljótshlíð 31. ágúst 1881. Foreldrar hennar voru hjónin þar Þórður bóndi Ívarsson og Sigríður húsfreyja Gunnlaugsdóttir.
Guðrún ólst upp hjá foreldrum sínum til átta ára aldurs. Þá lézt faðir hennar og litlu stúlkunni var komið í fóstur hjá vandalausum.
Síðan hafa skipzt á skin og skúrir í lífi þessarar reyndu konu eins og gengur með okkur flest í þessu jarðneska lífi. Hætti ég mér ekki út á þá braut að tjá eitt eða annað í þessum efnum. - Þó er freistandi að minnast hins örlagaríka atburðar í lífi Guðrúnar Þórðardóttur, er hún missti barnsföður sinn og unnusta, Tómas Elías Brynjólfsson frá Sitjanda undir Eyjafjöllum. Þau dvöldust hér bæði á vertíð 1913, og stundaði Tómas sjóinn þá með Halldóri Brynjólfssyni¹) í Björgvin við Strandveg.
Enn lifa hér í Eyjum bæði karlar og konur, sem muna þann dag, þegar Halldór formaður í Björgvin fórst með skipshöfn sinni. Það var 9. apríl 1913.
Þá drukknaði með honum unnusti Guðrúnar, Tómas E. Brynjólfsson. Þau höfðu dvalizt á Sitjanda hjá foreldrum hans, kærustupörin, og eignazt eitt barn, stúlku, sem enn lifir. Það er Vilborg Tómasdóttir, sem lengi hefur unnið við fyrirtæki í Reykjavík, - ógift og barnlaus.
Guðrún Þórðardóttir var mikil dugnaðarkona, þrekmikil og þrautseig.
Satt að segja sé ég ekki betur, en hún beri enn þrekið öldruð sem hún er orðin.
Blik árnar hinni öldruðu konu allra heilla.

Þ.Þ.V.

¹) Halldór var Runólfsson. (Heimaslóð).