„Blik 1963/Andvökuhugrenningar“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Efnisyfirlit 1963 ctr|500px ::Ég yrki þetta litla ljóð <br> ::um langa dimma nótt. <br> ::Við brimsins sog og brekahljóð, <br> ...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




[[Mynd: 1963 b 284 AB.jpg|ctr|500px]]
[[Mynd: 1963 b 284 A.jpg|ctr|500px]]<big>
:::::Ég yrki þetta litla ljóð  <br>
:::::um langa dimma nótt. <br>
:::::Við brimsins sog og brekahljóð, <br>
:::::er börnum ekki rótt. <br>
:::::Þá stormur rýfur land og lög, <br>
:::::er lund mín myrk og köld. <br>
:::::Ég heyri drunur, heljar slög. <br>
:::::Nú hefur myrkrið völd.




::Ég yrki þetta litla ljóð  <br>
:::::Þig ég hræðist, grimmi gnýr, <br>
::um langa dimma nótt. <br>
:::::sem grípur kverk í hönd, <br>
::Við brimsins sog og brekahljóð, <br>
:::::og kyrkir menn og mállaus dýr<br>
::er börnum ekki rótt. <br>
:::::og malar niður lönd. <br>
::Þá stormur rýfur land og lög, <br>
::::::Ó, hve ég þrái ljós og lit<br>
::er lund mín myrk og köld. <br>
::::::og líf með frjórri jörð, <br>
::Ég heyri drunur, heljar slög. <br>
::::::sumardaga sólarglit<br>
::Nú hefur myrkrið völd.
::::::og silfurtæran fjörð.




::Þig ég hræðist, grimmi gnýr, <br>
:::::Ég þrái skjól í skógarlund<br>
::sem grípur kverk í hönd, <br>
:::::og skyggni um víða sveit. <br>
::og kyrkir menn og mállaus dýr<br>
:::::Fjólulaut og fífusund<br>
::og malar niður lönd. <br>
:::::og fríða hjörð á beit. <br>
:::Ó, hve ég þrái ljós og lit<br>
:::::Bleikan akur, blómgva fit<br>
:::og líf með frjórri jörð, <br>
:::::og berjalyng í mó. <br>
:::sumardaga sólarglit<br>
:::::Lækjarnið og lóuþyt, <br>
:::og silfurtæran fjörð.
:::::líf og starf í ró.


::::::Breiðabakka í Vm. 1956.


::Ég þrái skjól í skógarlund<br>
::og skyggni um víða sveit. <br>
::Fjólulaut og fífusund<br>
::og fríða hjörð á beit. <br>
::Bleikan akur, blómgva fit<br>
::og berjalyng í mó. <br>
::Lækjarnið og lóuþyt, <br>
::líf og starf í ró.


:::Breiðabakka í Vm. 1956.


:::::VIÐ LÍKBÖRUR<br>
:::::MÓÐUR MINNAR


:::::Móða dökk og mikilúð<br>
:::::morar yfir lausa flúð. <br>
:::::Áður bar hún blómaskrúð, <br>
:::::burtu nú er skolað. <br>
:::::Aldin, rót og elfting prúð <br>
:::::allt er niður molað.


::VIÐ LÍKBÖRUR<br>
::MÓÐUR MINNAR


::Móða dökk og mikilúð<br>
:::::Móðan sú er mannlegt böl, <br>
::morar yfir lausa flúð. <br>
:::::mæða, sorg og alls kyns kvöl. <br>
::Áður bar hún blómaskrúð, <br>
:::::Atar vitin aur og möl, <br>
::burtu nú er skolað. <br>
:::::ekkert sést þá lengur. <br>
::Aldin, rót og elfting prúð <br>
:::::Áin sú er ógnar svöl, <br>
::allt er niður molað.
:::::illa væður strengur.


::::::———


::Móðan sú er mannlegt böl, <br>
:::::Elskulega móðir mín! <br>
::mæða, sorg og alls kyns kvöl. <br>
:::::Mæða var öll ævin þín. <br>
::Atar vitin aur og möl, <br>
:::::Oftast þegar sólarsýn<br>
::ekkert sést þá lengur. <br>
:::::setti mark á brána, <br>
::Áin sú er ógnar svöl, <br>
:::::ógæfunnar illa trýn<br>
::illa væður strengur.
:::::ýtti þér í ,,ána“.
:::———


::Elskulega móðir mín! <br>
::Mæða var öll ævin þín. <br>
::Oftast þegar sólarsýn<br>
::setti mark á brána, <br>
::ógæfunnar illa trýn<br>
::ýtti þér í ,,ána“.


:::::Er nú fokið æviský, <br>
:::::af er lífsins þunga blý. <br>
:::::Megi alvalds elskan hlý<br>
:::::eyða þínum hörmum. <br>
:::::Í trúnni á Guð ég treysti því<br>
:::::og tárin strýk af hvörmum.


::Er nú fokið æviský, <br>
::::::::9/10 - '60.
::af er lífsins þunga blý. <br>
::Megi alvalds elskan hlý<br>
::eyða þínum hörmum. <br>
::Í trúnni á Guð ég treysti því<br>
::og tárin strýk af hvörmum.


::9/10 - '60.




:::::VORVÍSA 1961


::VORVÍSA 1961
:::::Kemur vorið, kuldinn flýr. <br>
:::::Klæðist skrúði grundin. <br>
:::::Vangann strýkur vindur hlýr. <br>
:::::Vonum fyllist lundin.


::Kemur vorið, kuldinn flýr. <br>
:::::::[[Trausti Eyjólfsson (kennari)|''Trausti Eyjólfsson'']]
::Klæðist skrúði grundin. <br>
::Vangann strýkur vindur hlýr. <br>
::Vonum fyllist lundin.


:::''[[Trausti Eyjólfsson]]''
[[Mynd: 1963 b 284 B.jpg|500px|ctr]]


[[Mynd: 1963 b 284 BA.jpg|500px|ctr]]
::::::————
 
:::————
<br>
<br>
<br>
<br>
[[Mynd: 1963 b 285.jpg|left|thumb|500px]]
[[Mynd: 1963 b 285 A.jpg|left|thumb|500px]]




Lína 101: Lína 100:
''Fremri röð frá vinstri:<br>
''Fremri röð frá vinstri:<br>
''[[Páll Erlendsson]], bifreiðarstjóri, [[Þorsteinn Einarsson]], gagnfræðaskólakennari, og [[Árni Guðmundsson]].<br>
''[[Páll Erlendsson]], bifreiðarstjóri, [[Þorsteinn Einarsson]], gagnfræðaskólakennari, og [[Árni Guðmundsson]].<br>
''Fremstur stendur [[Trausti Eyjólfsson]], 10 ára, seinna bóndi hér á [[Breiðabakki|Breiðabakka]]. Trausti Eyjólfsson hefur sent Bliki þessi frumortu kvæði. Hið fyrra er ort á Breiðabakka.
''Fremstur stendur [[Trausti Eyjólfsson (kennari)|Trausti Eyjólfsson]], 10 ára, seinna bóndi hér á [[Breiðabakki|Breiðabakka]]. Trausti Eyjólfsson hefur sent Bliki þessi frumortu kvæði. Hið fyrra er ort á Breiðabakka.




{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 27. september 2021 kl. 17:15

Efnisyfirlit 1963



ctr

Ég yrki þetta litla ljóð
um langa dimma nótt.
Við brimsins sog og brekahljóð,
er börnum ekki rótt.
Þá stormur rýfur land og lög,
er lund mín myrk og köld.
Ég heyri drunur, heljar slög.
Nú hefur myrkrið völd.


Þig ég hræðist, grimmi gnýr,
sem grípur kverk í hönd,
og kyrkir menn og mállaus dýr
og malar niður lönd.
Ó, hve ég þrái ljós og lit
og líf með frjórri jörð,
sumardaga sólarglit
og silfurtæran fjörð.


Ég þrái skjól í skógarlund
og skyggni um víða sveit.
Fjólulaut og fífusund
og fríða hjörð á beit.
Bleikan akur, blómgva fit
og berjalyng í mó.
Lækjarnið og lóuþyt,
líf og starf í ró.
Breiðabakka í Vm. 1956.


VIÐ LÍKBÖRUR
MÓÐUR MINNAR
Móða dökk og mikilúð
morar yfir lausa flúð.
Áður bar hún blómaskrúð,
burtu nú er skolað.
Aldin, rót og elfting prúð
allt er niður molað.


Móðan sú er mannlegt böl,
mæða, sorg og alls kyns kvöl.
Atar vitin aur og möl,
ekkert sést þá lengur.
Áin sú er ógnar svöl,
illa væður strengur.
———
Elskulega móðir mín!
Mæða var öll ævin þín.
Oftast þegar sólarsýn
setti mark á brána,
ógæfunnar illa trýn
ýtti þér í ,,ána“.


Er nú fokið æviský,
af er lífsins þunga blý.
Megi alvalds elskan hlý
eyða þínum hörmum.
Í trúnni á Guð ég treysti því
og tárin strýk af hvörmum.
9/10 - '60.


VORVÍSA 1961
Kemur vorið, kuldinn flýr.
Klæðist skrúði grundin.
Vangann strýkur vindur hlýr.
Vonum fyllist lundin.
Trausti Eyjólfsson

ctr

————




Þessi mynd er tekin suður í Stórhöfða vorið 1938. Kennarar barnaskóla Vestmannaeyja o.fl. eru þar með Aðalsteini heitnum Sigmundssyni, námsstjóra.
Aftari röð frá vinstri:
Karl Guðjónsson, séra Jes A. Gíslason, Halldór Guðjónsson, Victoría Jónsdóttir (leiðr.), Aðalsteinn Sigmundsson, Helgi Þorláksson og Sigríður Árnadóttir.
Fremri röð frá vinstri:
Páll Erlendsson, bifreiðarstjóri, Þorsteinn Einarsson, gagnfræðaskólakennari, og Árni Guðmundsson.
Fremstur stendur Trausti Eyjólfsson, 10 ára, seinna bóndi hér á Breiðabakka. Trausti Eyjólfsson hefur sent Bliki þessi frumortu kvæði. Hið fyrra er ort á Breiðabakka.