„Gísli Engilbertsson (málarameistari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(mynd)
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 5: Lína 5:
Gísli lærði málaraiðn hjá föður sínum á árunum 1934-38. Hann lauk prófi frá Iðnskóla Vestmannaeyja og sveinsprófi 1938. Meistarabréf fékk hann árið 1941. Hann  vann við málningarstörf í Reykjavík og á Selfossi í nokkur ár eftir það, áður en hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hér starfaði hann til við málningarstörf til ársins 1979 þegar hann gerðist starfsmaður hjá lífeyrissjóðum stéttarfélaganna í Vestmannaeyjum.  
Gísli lærði málaraiðn hjá föður sínum á árunum 1934-38. Hann lauk prófi frá Iðnskóla Vestmannaeyja og sveinsprófi 1938. Meistarabréf fékk hann árið 1941. Hann  vann við málningarstörf í Reykjavík og á Selfossi í nokkur ár eftir það, áður en hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hér starfaði hann til við málningarstörf til ársins 1979 þegar hann gerðist starfsmaður hjá lífeyrissjóðum stéttarfélaganna í Vestmannaeyjum.  


Gísli kvæntist Elínu Loftsdóttur þann 23. ágúst 1947 og áttu þau börnin Engilbert f. 1951 og Guðrúnu f. 1956.
Gísli kvæntist [[Elín Loftsdóttir (húsfreyja)|Elínu Loftsdóttur]] þann 23. ágúst 1947 og áttu þau börnin Engilbert f. 1951 og Guðrúnu f. 1956.
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 3226.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 3227.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12131.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 12178.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 16672.jpg
</gallery>


[[Flokkur:Húsamálarar]]
[[Flokkur:Húsamálarar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 21. öld]]

Núverandi breyting frá og með 8. júní 2022 kl. 20:07

Gísli
Gísli

Gísli Engilbertsson fæddist 28. apríl 1919 og lést 2. mars 2002. Hann var sonur Engilberts Gíslasonar húsamálara og Guðrúnar Sigurðardóttur húsmóður.

Gísli lærði málaraiðn hjá föður sínum á árunum 1934-38. Hann lauk prófi frá Iðnskóla Vestmannaeyja og sveinsprófi 1938. Meistarabréf fékk hann árið 1941. Hann vann við málningarstörf í Reykjavík og á Selfossi í nokkur ár eftir það, áður en hann flutti aftur til Vestmannaeyja. Hér starfaði hann til við málningarstörf til ársins 1979 þegar hann gerðist starfsmaður hjá lífeyrissjóðum stéttarfélaganna í Vestmannaeyjum.

Gísli kvæntist Elínu Loftsdóttur þann 23. ágúst 1947 og áttu þau börnin Engilbert f. 1951 og Guðrúnu f. 1956.

Myndir