„Þorsteinn Lúther Jónsson“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(12 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Þorsteinn Lúther Jónsson''' var prestur Vestmannaeyinga frá árinu 1961 til 1975. Hann var fæddur í Reykjavík 9. júlí 1906. | [[Mynd:Blik 1967 256.jpg|thumb|250px|Séra Þorsteinn Lúther]] | ||
Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum og kona hans María Guðlaugsdóttir. | '''Þorsteinn Lúther Jónsson''' var prestur Vestmannaeyinga frá árinu 1961 til 1975. Hann var fæddur í Reykjavík 9. júlí 1906 og lést 4. október 1979 | ||
Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum og kona hans María Guðlaugsdóttir. Kona Þorsteins var [[Júlía Matthíasdóttir (Litlu-Hólum)|Júlía Matthíasdóttir]]. | |||
Þorsteinn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930 og cand. theol. frá Háskóla Íslands 1934. Hann var við framhaldsnám í Kaupmannahöfn og Uppsölum og lagði stund á kennimannlega guðfræði, sérstaklega sálfræði. Þorsteinn fékk veitingu fyrir Miklaholtsprestakalli árið 1934. Hann sat á Kolbeinsstöðum 1934 til 1936, síðan í Söðulsholti, sem þá var gert að prestssetri. | Þorsteinn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930 og cand. theol. frá Háskóla Íslands 1934. Hann var við framhaldsnám í Kaupmannahöfn og Uppsölum og lagði stund á kennimannlega guðfræði, sérstaklega sálfræði. Þorsteinn fékk veitingu fyrir Miklaholtsprestakalli árið 1934. Hann sat á Kolbeinsstöðum 1934 til 1936, síðan í Söðulsholti, sem þá var gert að prestssetri. | ||
Þorsteinn var svo skipaður sóknarprestur í | Þorsteinn var svo skipaður sóknarprestur í Vestmannaeyjaprestakalli og gegndi því starfi ásamt séra [[Séra Jóhann Hlíðar|Jóhanni Hlíðar]]. Jóhann Hlíðar fluttist til Neskaupstaðar árið 1972 og kom séra [[Karl Sigurbjörnsson]] Þorsteini til aðstoðar árið 1973. Séra Þorsteinn var prestur Vestmannaeyinga þegar eldgosið á Heimaey hófst í ársbyrjun 1973 og er Vestmannaeyingar fluttust burt frá Heimaey vann hann mikið og gott starf fyrir þá meðan þeir dvöldu uppi á fastalandinu og einnig fyrir þá sem störfuðu úti í Eyjum meðan á eldgosinu stóð. Hélt með Vestmannaeyingum guðsþjónustur bæði í Eyjum og í Reykjavík og víðar. Séra Þorsteinn stundaði einnig kennslustörf meðan hann dvaldi í Vestmannaeyjum. | ||
Fjölskylda Þorsteins og Júlíu var síðasta prestfjölskyldan sem bjó að [[Ofanleiti]]. Þar bjuggu þau frá september 1961 til vors 1962. | |||
Hann andaðist í Hafnarfirði árið 1979, 73 ára gamall. | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Blik 1967 256.jpg | |||
Mynd:Landakirkja.1961.JPG | |||
Mynd:Prestar í Landakirkju 1961..JPG | |||
Mynd:KG-mannamyndir 15853.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16065.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 16124.jpg | |||
Mynd:Mynd-Mynd-KG-mannamyndir 17664.jpg | |||
Mynd:Saga Vestm., E., I., 224d.jpg | |||
</gallery> | |||
== Sjá einnig == | |||
* [[Blik 1967/Kvæði Séra Þorsteinn Lúther Jónsson|Að vertíðarlokum]], kvæði eftir Þorstein sem birtist í [[Blik 1967|Bliki 1967]] | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
* Guðlaugur Gíslason: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | * [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982. | ||
}} | }} | ||
[[Flokkur: | [[Flokkur:Kennarar]] | ||
[[Flokkur:Prestar]] | [[Flokkur:Prestar]] | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] |
Núverandi breyting frá og með 7. ágúst 2023 kl. 20:43
Þorsteinn Lúther Jónsson var prestur Vestmannaeyinga frá árinu 1961 til 1975. Hann var fæddur í Reykjavík 9. júlí 1906 og lést 4. október 1979 Foreldrar hans voru Jón Þorsteinsson bóndi í Ártúnum á Rangárvöllum og kona hans María Guðlaugsdóttir. Kona Þorsteins var Júlía Matthíasdóttir.
Þorsteinn varð stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1930 og cand. theol. frá Háskóla Íslands 1934. Hann var við framhaldsnám í Kaupmannahöfn og Uppsölum og lagði stund á kennimannlega guðfræði, sérstaklega sálfræði. Þorsteinn fékk veitingu fyrir Miklaholtsprestakalli árið 1934. Hann sat á Kolbeinsstöðum 1934 til 1936, síðan í Söðulsholti, sem þá var gert að prestssetri.
Þorsteinn var svo skipaður sóknarprestur í Vestmannaeyjaprestakalli og gegndi því starfi ásamt séra Jóhanni Hlíðar. Jóhann Hlíðar fluttist til Neskaupstaðar árið 1972 og kom séra Karl Sigurbjörnsson Þorsteini til aðstoðar árið 1973. Séra Þorsteinn var prestur Vestmannaeyinga þegar eldgosið á Heimaey hófst í ársbyrjun 1973 og er Vestmannaeyingar fluttust burt frá Heimaey vann hann mikið og gott starf fyrir þá meðan þeir dvöldu uppi á fastalandinu og einnig fyrir þá sem störfuðu úti í Eyjum meðan á eldgosinu stóð. Hélt með Vestmannaeyingum guðsþjónustur bæði í Eyjum og í Reykjavík og víðar. Séra Þorsteinn stundaði einnig kennslustörf meðan hann dvaldi í Vestmannaeyjum.
Fjölskylda Þorsteins og Júlíu var síðasta prestfjölskyldan sem bjó að Ofanleiti. Þar bjuggu þau frá september 1961 til vors 1962.
Hann andaðist í Hafnarfirði árið 1979, 73 ára gamall.
Myndir
Sjá einnig
- Að vertíðarlokum, kvæði eftir Þorstein sem birtist í Bliki 1967
Heimildir
- Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.