„Blik 1960/Matreiðslunámskeið“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




<big><big><big><big><center>''Matreiðslunámskeið''</center></big></big></big>
<big><center>''bætt aðstaða''</center></big>


==Matreiðslunámskeið==
<big>''bætt aðstaða''</big>


[[Mynd: 1960, bls. 206.jpg|ctr|600px]]
<center>[[Mynd: 1960 b 206 A.jpg|ctr|600px]]</center>


<big>''Eldhús Gagnfræðaskólans og námsmeyjar gagnfræðadeildar við matreiðslunám.''</big><br>


''Frá vinstri: Sigríður Þóroddsdóttir Sigurborg Erna Jónsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Ágústa Pétursdóttir, Sigríður Helgadóttir, Hrefna Óskarsdóttir, Anna Erna Bjarnadóttir, frú Ólöf Jónsdóttir, matreiðslukennari, Sigurborg Jónsdóttir, Kristjana og Guðný Björnsdætur (sjást óglöggt), Guðrún Lára Þorsteinsdóttir, Edda Hermannsdóttir, Elín Gréta Kortsdóttir, Lilja Óskarsdóttir, Brynja Hlíðar, Guðrún Helgadóttir, Helga Helgadóttir og Lára Elíasdóttir.''
<big><center>''Eldhús Gagnfræðaskólans og námsmeyjar gagnfræðadeildar við matreiðslunám.''</center></big><br>
 
''Frá vinstri: Sigríður Þóroddsdóttir, Sigurborg Erna Jónsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Ágústa Pétursdóttir, Sigríður Helgadóttir, Hrefna Óskarsdóttir, Anna Erna Bjarnadóttir, frú Ólöf Jónsdóttir, matreiðslukennari, Sigurborg Jónsdóttir, Kristjana og Guðný Björnsdætur (sjást óglöggt), Guðrún Lára Þorsteinsdóttir, Edda Hermannsdóttir, Elín Gréta Kortsdóttir, Lilja Óskarsdóttir, Brynja Hlíðar, Guðrún Helgadóttir, Helga Helgadóttir og Lára Elíasdóttir.''
''(Ljósm.: Hörður Sigurgeirsson).''
''(Ljósm.: Hörður Sigurgeirsson).''


Lína 20: Lína 21:
Vissa er fyrir því, að sumarið 1938 beitti Kvenfél. sér fyrir sýninámskeiði, sem sáttu 48 konur. Búnaðarfélag Íslands styrkti námskeið þetta með kr. 175,00 og konur greiddu hver um sig kr. 8,00 í kennslugjald. Kvenfél. Líkn þurfti ekki að greiða neinn halla af því námskeiði, enda stóð það aðeins nokkra daga.<br>
Vissa er fyrir því, að sumarið 1938 beitti Kvenfél. sér fyrir sýninámskeiði, sem sáttu 48 konur. Búnaðarfélag Íslands styrkti námskeið þetta með kr. 175,00 og konur greiddu hver um sig kr. 8,00 í kennslugjald. Kvenfél. Líkn þurfti ekki að greiða neinn halla af því námskeiði, enda stóð það aðeins nokkra daga.<br>
Haustið 1939 efndi Kvenfél. Líkn til matreiðslunámskeiðs. Það var starfrækt í sjóbúð [[Tanginn|Tangans]] og mun hafa verið rekið í félagi við annað félag, sem nefndist Eygló. Ekki veit ég með vissu deili á því félagi. Mynd af þátttakendum þessa námskeiðs og kennara er birt hér í ritinu. Það stóð nokkrar vikur.<br>
Haustið 1939 efndi Kvenfél. Líkn til matreiðslunámskeiðs. Það var starfrækt í sjóbúð [[Tanginn|Tangans]] og mun hafa verið rekið í félagi við annað félag, sem nefndist Eygló. Ekki veit ég með vissu deili á því félagi. Mynd af þátttakendum þessa námskeiðs og kennara er birt hér í ritinu. Það stóð nokkrar vikur.<br>
Síðasta matreiðslunámskeið Kvenfél. Líknar var haldið í sept. 1958. Það var kallað „grænmetisnámskeiðið,þar sem húsmæðrum var sýnd matreiðsla á ýmiskonar grænmeti. Um 60 konur nutu þarna tilsagnar, og stóð námskeiðið 4 daga. Það var starfrækt í húsi Vinnslustöðvar Vestmannaeyja við Strandveg. Kennari var Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir úr Reykjavík.<br>
Síðasta matreiðslunámskeið Kvenfél. Líknar var haldið í sept. 1958. Það var kallað „grænmetisnámskeiðið“, þar sem húsmæðrum var sýnd matreiðsla á ýmiskonar grænmeti. Um 60 konur nutu þarna tilsagnar, og stóð námskeiðið 4 daga. Það var starfrækt í húsi Vinnslustöðvar Vestmannaeyja við Strandveg. Kennari var Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir úr Reykjavík.<br>
 
<center>[[Mynd: 1960 b 207 AA.jpg|ctr|500px]]</center>


[[Mynd: 1974, bls. 215.jpg|ctr|500px]]


::MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ GAGNFRÆÐASKÓLANS 1938.<br>
<center>MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ GAGNFRÆÐASKÓLANS 1938.</center><br>


''Myndin er af nemendum og kennara matreiðslunámskeiðs Gagnfræðaskólans 1938.''<br>
''Myndin er af nemendum og kennara matreiðslunámskeiðs Gagnfræðaskólans 1938.''<br>
''Tvívegis á þeim árum beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir námskeiðum til þess að kenna piltum matreiðslu til að bæta úr brýnni þörf bátaflota Eyjamanna á matsveinum. Að þessu starfi með skólanum stóð einnig Útvegsbændafélag Vestmannaeyja, og var Jónas Jónsson í Garðinum fulltrúi Útvegsbændafélagsins í starfi þessu. Annað árið var námskeiðið starfraækt í Geirseyri við Strandstíg, en hitt árið í Breiðabliki, leiguhúsnæði Gagnfrœðaskólans.''<br>
''Tvívegis á þeim árum beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir námskeiðum til þess að kenna piltum matreiðslu til að bæta úr brýnni þörf bátaflota Eyjamanna á matsveinum. Að þessu starfi með skólanum stóð einnig Útvegsbændafélag Vestmannaeyja, og var Jónas Jónsson í Garðinum fulltrúi Útvegsbændafélagsins í starfi þessu. Annað árið var námskeiðið starfrækt í Geirseyri við Strandstíg, en hitt árið í Breiðabliki, leiguhúsnæði Gagnfrœðaskólans.''<br>
''Myndin hér er tekin í Breiðabliki.''<br>
''Myndin hér er tekin í Breiðabliki.''<br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Ingi Stefánsson, Erlendssonar, 2. Þórður Sveinsson Engidal, 3. Björn Bergmundsson, Nýborg, Eyjólfur Jónsson, Garðsstöðum.''<br>
''Aftari röð frá vinstri: 1. Ingi Stefánsson, Erlendssonar, 2. Þórður Sveinsson Engidal, 3. Björn Bergmundsson, Nýborg, Eyjólfur Jónsson, Garðsstöðum.''<br>
''Fremri röð frá vinstri: 1 Gunnlaugur Sigurðsson, Hruna, 2. Jón Pálsson, Sigurðssonar frá Norðfirði, 3. Sigurþór Sigurðsson, matreiðslukennari, bróðir Ólafs á Hólnum við Landagötu hér í bæ og þeirra systkina, Guðmundur Kristjánsson, [[Minni-Núpur| Minna-Núpi]]¹, Ingólfur Ólafsson.''<br>
''Fremri röð frá vinstri: 1 Gunnlaugur Sigurðsson, Hruna, 2. Jón Pálsson, Sigurðssonar frá Norðfirði, 3. Sigurþór Sigurðsson, matreiðslukennari, bróðir Ólafs á Hólnum við Landagötu hér í bæ og þeirra systkina, Guðmundur Kristjánsson, [[Minni-Núpur| Minna-Núpi]]<nowiki>*</nowiki>, Ingólfur Ólafsson.''<br>
¹ <small>Leiðr.</small>
<nowiki>*</nowiki> <small>Leiðr.</small>


Á áratugnum 1930—1940 beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir tveim matreiðslunámskeiðum handa piltum, sem gerast vildu matsveinar á bátum. Að námskeiðum þessum stóð með skólanum [[Útvegsbændafélag Vestmannaeyja]]. Fyrra námskeiðið var haldið í [[Geirseyri]], en hið síðara að [[Breiðablik]]i, sem var leiguhúsnæði skólans þá. Við birtum hér í ritinu mynd af nemendum og kennara námskeiðsins 1938 í tilefni þess, að vonir standa nú til, að Gagnfræðaskólinn geti aftur hafið „framleiðslu“ á matsveinum handa Eyjaflotanum í hinu nýja og glæsilega eldhúsi skólans.
Á áratugnum 1930—1940 beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir tveim matreiðslunámskeiðum handa piltum, sem gerast vildu matsveinar á bátum. Að námskeiðum þessum stóð með skólanum [[Útvegsbændafélag Vestmannaeyja]]. Fyrra námskeiðið var haldið í [[Geirseyri]], en hið síðara að [[Breiðablik]]i, sem var leiguhúsnæði skólans þá. Við birtum hér í ritinu mynd af nemendum og kennara námskeiðsins 1938 í tilefni þess, að vonir standa nú til, að Gagnfræðaskólinn geti aftur hafið „framleiðslu“ á matsveinum handa Eyjaflotanum í hinu nýja og glæsilega eldhúsi skólans.
   
   
[[Mynd: 1960, bls. 208.jpg|ctr|500px]]
<center>[[Mynd: 1960 b 208 A.jpg|ctr|500px]]</center>
 
 
<big><center>''Nemendur og kennari á matreiðslunámskeiði, sem Kvenfélagið Líkn''</center>
<center>''hélt haustið 1939, í sjóbúð Tangaverzlunarinnar (Gunnar Ólafsson og Co.).''</center></big>


<big>''Nemendur og kennari á matreiðslunámskeiði, sem Kvenfélagið Líkn''<br>
''hélt haustið 1919, í sjóbúð Tangaverzlunarinnar (Gunnar Ólafsson og Co.).''</big><br>


''Frá vinstri: 1. Sigrún Ólafsdóttir, Brimbergi, 2. Þórdís Jóelsdóttir, Sœlundi, 3. Berta Gísladóttir, Dalbœ, 4. Anna Þorsteinsdóttir, Laufási, 5. Ágústa Árnadóttir, Bræðraborg, 6. Sigrún Helgadóttir, Steinum, 7. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Hjálmholti, 8. Sitjandi: Ingibjörg Jónsdóttir, húsmæðrakennari frá Ísafirði.''
''Frá vinstri: 1. Sigrún Ólafsdóttir, Brimbergi, 2. Þórdís Jóelsdóttir, Sœlundi, 3. Berta Gísladóttir, Dalbœ, 4. Anna Þorsteinsdóttir, Laufási, 5. Ágústa Árnadóttir, Bræðraborg, 6. Sigrún Helgadóttir, Steinum, 7. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Hjálmholti, 8. Sitjandi: Ingibjörg Jónsdóttir, húsmæðrakennari frá Ísafirði.''

Núverandi breyting frá og með 31. ágúst 2010 kl. 18:28

Efnisyfirlit 1960



Matreiðslunámskeið
bætt aðstaða


ctr


Eldhús Gagnfræðaskólans og námsmeyjar gagnfræðadeildar við matreiðslunám.


Frá vinstri: Sigríður Þóroddsdóttir, Sigurborg Erna Jónsdóttir, Jóhanna Jóhannsdóttir, Ásdís Sigurðardóttir, Ágústa Pétursdóttir, Sigríður Helgadóttir, Hrefna Óskarsdóttir, Anna Erna Bjarnadóttir, frú Ólöf Jónsdóttir, matreiðslukennari, Sigurborg Jónsdóttir, Kristjana og Guðný Björnsdætur (sjást óglöggt), Guðrún Lára Þorsteinsdóttir, Edda Hermannsdóttir, Elín Gréta Kortsdóttir, Lilja Óskarsdóttir, Brynja Hlíðar, Guðrún Helgadóttir, Helga Helgadóttir og Lára Elíasdóttir. (Ljósm.: Hörður Sigurgeirsson).

Í tilefni þess að á s.l. hausti hófst matreiðslukennsla í hinu nýja eldhúsi Gagnfræðaskólans, þykir rétt að minnast með nokkrum orðum þeirrar viðleitni, sem átt hefur sér stað í Eyjum á undanförnum áratugum til að kenna húsmæðraefnum matreiðslu, svo og matsveinaefnum, sem tekið gætu að sér matreiðslu á bátaflotanum.
Í ágústmánuði 1925 sitja tveir gestir fund hjá Kvenfélaginu Líkn hér. Þeir voru Halldóra Bjarnadóttir kennslukona á Akureyri og frk. Sigríður Kristjánsdóttir. Á fundi þessum vakti Halldóra Bjarnadóttir máls á því, hve brýna nauðsyn bæri til, að kvenfélög víðsvegar um landið efndu til námskeiða í matreiðslu og handavinnu, þar sem ungar stúlkur lærðu ýmislegt gagnlegt til undirbúnings sjálfu lífsstarfinu. Kvenfélagskonur tóku þessari hugmynd mjög vel. Í nóvember um haustið átti Halldóra Bjarnadóttir símtal við formann Kvenfél. Líknar og bauðst til þess að útvega félaginu matreiðslukennara til að kenna á tveggja mánaða námskeiði í Eyjum. Þá var námskeiðið auglýst, og sóttu þá 8 eða 9 stúlkur um nám þar. Þó að svona lítil væri aðsóknin, afréð Kvenf. Líkn að halda námskeiðið. Það kostaði félagið kr. 719,73 og voru miklir peningar þá. Af þeirri upphæð greiddi Búnaðarfélag Íslands Kvenfél. Líkn kr. 200,00. Afgangurinn var greiddur úr félagssjóði. Forstöðukona námskeiðsins var frk. Matthildur Sveinsdóttir. Námskeiðið mun hafa verið starfrækt í húsi Nýja Bíós við Vestmannabraut.
Á áratugnum 1930—1940 mun Kvenfél. Líkn hafa beitt sér fyrir stuttum námskeiðum, svo kölluðum sýninámskeiðum, þar sem húsmæðrum var sýnd matreiðsla á grænmetisréttum, m.a. var eitt slíkt námskeið haldið á þessum árum í húsinu Skálholti, sem nú er elliheimili kaupstaðarins.
Vissa er fyrir því, að sumarið 1938 beitti Kvenfél. sér fyrir sýninámskeiði, sem sáttu 48 konur. Búnaðarfélag Íslands styrkti námskeið þetta með kr. 175,00 og konur greiddu hver um sig kr. 8,00 í kennslugjald. Kvenfél. Líkn þurfti ekki að greiða neinn halla af því námskeiði, enda stóð það aðeins nokkra daga.
Haustið 1939 efndi Kvenfél. Líkn til matreiðslunámskeiðs. Það var starfrækt í sjóbúð Tangans og mun hafa verið rekið í félagi við annað félag, sem nefndist Eygló. Ekki veit ég með vissu deili á því félagi. Mynd af þátttakendum þessa námskeiðs og kennara er birt hér í ritinu. Það stóð nokkrar vikur.
Síðasta matreiðslunámskeið Kvenfél. Líknar var haldið í sept. 1958. Það var kallað „grænmetisnámskeiðið“, þar sem húsmæðrum var sýnd matreiðsla á ýmiskonar grænmeti. Um 60 konur nutu þarna tilsagnar, og stóð námskeiðið 4 daga. Það var starfrækt í húsi Vinnslustöðvar Vestmannaeyja við Strandveg. Kennari var Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir úr Reykjavík.

ctr


MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ GAGNFRÆÐASKÓLANS 1938.


Myndin er af nemendum og kennara matreiðslunámskeiðs Gagnfræðaskólans 1938.
Tvívegis á þeim árum beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir námskeiðum til þess að kenna piltum matreiðslu til að bæta úr brýnni þörf bátaflota Eyjamanna á matsveinum. Að þessu starfi með skólanum stóð einnig Útvegsbændafélag Vestmannaeyja, og var Jónas Jónsson í Garðinum fulltrúi Útvegsbændafélagsins í starfi þessu. Annað árið var námskeiðið starfrækt í Geirseyri við Strandstíg, en hitt árið í Breiðabliki, leiguhúsnæði Gagnfrœðaskólans.
Myndin hér er tekin í Breiðabliki.
Aftari röð frá vinstri: 1. Ingi Stefánsson, Erlendssonar, 2. Þórður Sveinsson Engidal, 3. Björn Bergmundsson, Nýborg, Eyjólfur Jónsson, Garðsstöðum.
Fremri röð frá vinstri: 1 Gunnlaugur Sigurðsson, Hruna, 2. Jón Pálsson, Sigurðssonar frá Norðfirði, 3. Sigurþór Sigurðsson, matreiðslukennari, bróðir Ólafs á Hólnum við Landagötu hér í bæ og þeirra systkina, Guðmundur Kristjánsson, Minna-Núpi*, Ingólfur Ólafsson.
* Leiðr.

Á áratugnum 1930—1940 beitti Gagnfræðaskólinn sér fyrir tveim matreiðslunámskeiðum handa piltum, sem gerast vildu matsveinar á bátum. Að námskeiðum þessum stóð með skólanum Útvegsbændafélag Vestmannaeyja. Fyrra námskeiðið var haldið í Geirseyri, en hið síðara að Breiðabliki, sem var leiguhúsnæði skólans þá. Við birtum hér í ritinu mynd af nemendum og kennara námskeiðsins 1938 í tilefni þess, að vonir standa nú til, að Gagnfræðaskólinn geti aftur hafið „framleiðslu“ á matsveinum handa Eyjaflotanum í hinu nýja og glæsilega eldhúsi skólans.

ctr


Nemendur og kennari á matreiðslunámskeiði, sem Kvenfélagið Líkn
hélt haustið 1939, í sjóbúð Tangaverzlunarinnar (Gunnar Ólafsson og Co.).


Frá vinstri: 1. Sigrún Ólafsdóttir, Brimbergi, 2. Þórdís Jóelsdóttir, Sœlundi, 3. Berta Gísladóttir, Dalbœ, 4. Anna Þorsteinsdóttir, Laufási, 5. Ágústa Árnadóttir, Bræðraborg, 6. Sigrún Helgadóttir, Steinum, 7. Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Hjálmholti, 8. Sitjandi: Ingibjörg Jónsdóttir, húsmæðrakennari frá Ísafirði.