„Blik 1936, 2. tbl. /Frá skólanum o.fl.“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
'''Blik'''
[[Blik 1936|Efnisyfirlit 1936]]


<big><big><big><center>Frá skólanum</center></big></big><br>
'''Blik'''<br>
Þakkar hinar ágætu aðsendu greinar. Höfundarnir hafa sýnt blaðinu þá velvild að rita þær fyrir það. — Vitað er að meðal Eyjabúa eru ekki allfáir menn, er hafa ýmislegt til brunns að bera, sem glæða má menningarlíf okkar hér og auka hróður Eyjanna út á við í þeim efnum. Þessir menn búa yfir mætti menntar eða þekkingar. Brýn nauðsyn er að fá hann leystan úr læðingi, svo að hann nái að vekja og glæða, skapa jarðveg fyrir aukið andlegt líf og meiri þroska.
Þakkar hinar ágætu aðsendu greinar. Höfundarnir hafa sýnt blaðinu þá velvild að rita þær fyrir það. — Vitað er að meðal Eyjabúa eru ekki allfáir menn, er hafa ýmislegt til brunns að bera, sem glæða má menningarlíf okkar hér og auka hróður Eyjanna út á við í þeim efnum. Þessir menn búa yfir mætti menntar eða þekkingar. Brýn nauðsyn er að fá hann leystan úr læðingi, svo að hann nái að vekja og glæða, skapa jarðveg fyrir aukið andlegt líf og meiri þroska.


'''Prófum'''
'''Prófum'''<br>
 
í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólanum]] lauk 29. f.m. og fóru skólaslit fram daginn eftir með samdrykkju nemenda, kennara og nokkurra gesta.<br>
í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólanum]] lauk 29. f.m. og fóru skólaslit fram daginn eftir með samdrykkju nemenda, kennara og nokkurra gesta.<br>
Hæstu aðaleinkunnir í 2. bekk hlutu þær [[Björg Hjörleifsdóttir]] frá [[Engidalur|Engidal]], 8,73 og [[Bera Þorsteinsdóttir]] frá [[Laufás|Laufási]], 8,59.<br>
Hæstu aðaleinkunnir í 2. bekk hlutu þær [[Björg Hjörleifsdóttir]] frá [[Engidalur|Engidal]], 8,73 og [[Bera Þorsteinsdóttir]] frá [[Laufás|Laufási]], 8,59.<br>
Í 1. bekk hlaut [[Sigurður Finnsson|Sigurður E. Finnsson]] frá Borgarnesi 8,81, [[Friðrik Jörgensen]] frá Hvoltungu, 8,42, [[Sesselja Einarsdóttir]] frá [[London]] hér, 8,20 og [[Jóhann Vilmundarson]] frá [[Hlíð|Hlíð]] hér 8,17.<br>
Í 1. bekk hlaut [[Sigurður Finnsson|Sigurður E. Finnsson]] frá Borgarnesi 8,81, [[Friðrik Jörgensen]] frá Hvoltungu, 8,42, [[Sesselja Einarsdóttir (London)|Sesselja Einarsdóttir]] frá [[London]] hér, 8,20 og [[Jóhann Vilmundarson]] frá [[Hlíð|Hlíð]] hér 8,17.<br>
Nemendur tóku yfirleitt góð próf, höfðu stundað námið vel og tekið góðum framförum.<br>
Nemendur tóku yfirleitt góð próf, höfðu stundað námið vel og tekið góðum framförum.<br>
Drengirnir stunduðu kappsamlega úti íþróttir að vetrinum og fengu 5 þeirra verðlaun að lokum fyrir áhugann og leikni í þeim. Bezta  eign  hvers  skóla eru góðir nemendur.
Drengirnir stunduðu kappsamlega úti íþróttir að vetrinum og fengu 5 þeirra verðlaun að lokum fyrir áhugann og leikni í þeim. Bezta  eign  hvers  skóla eru góðir nemendur.
::::::::::::Vestmannaeyjum 3. maí 1936<br>
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


:::Vestmannaeyjum 3. maí 1936<br>
'''Sýning'''<br>
::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ. Þ. V.]]
 
'''Sýning'''
 
á handavinnu og teikningum gagnfræðaskólanemendanna var haldin sunnudaginn 3. maí. Sýninguna sóttu um 600 manns, ungir og gamlir.<br>
á handavinnu og teikningum gagnfræðaskólanemendanna var haldin sunnudaginn 3. maí. Sýninguna sóttu um 600 manns, ungir og gamlir.<br>
Aðsókn að sýningum gagnfræðaskólans fer vaxandi ár frá ári.
Aðsókn að sýningum gagnfræðaskólans fer vaxandi ár frá ári.


'''Við þökkum'''
'''Við þökkum'''<br>
 
Við ungmenni, sem göngum heil til leiks, megum þakka það lán og minnast þess, að sumir jafnaldrar okkar eiga ekki þeirri hamingju að fagna.<br>
Við ungmenni, sem göngum heil til leiks, megum þakka það lán og minnast þess, að sumir jafnaldrar okkar eiga ekki þeirri hamingju að fagna.<br>
Það er því brýn skylda okkar að reyna, ef hægt er, að létta byrðar þeirra, sem bágt eiga í þessum efnum og sýna þeim velvild og hjálpsemi. Það göfgar okkur og glæðir okkar bestu tilfinningar.<br>
Það er því brýn skylda okkar að reyna, ef hægt er, að létta byrðar þeirra, sem bágt eiga í þessum efnum og sýna þeim velvild og hjálpsemi. Það göfgar okkur og glæðir okkar bestu tilfinningar.<br>
Í vetur gengu nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] út með söfnunarlista til handa [[Kristinn Stefánsson (Kalmannstjörn)|Kristni Stefánssyni]] að [[Kalmannstjörn|Kalmannstjörn]] hér, með því markmiði að safna peningum fyrir farartæki handa honum. Bæjarbúar brugðust vel við eins og oftar, þegar til þeirra er leitað í svipuðum tilgangi, og hafa nú safnast um kr. 350,00. Við þökkum fólki hér þessar góðu undirtektir og hjálpsemi.<br>
Í vetur gengu nemendur [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|gagnfræðaskólans]] út með söfnunarlista til handa [[Kristinn Stefánsson (Kalmanstjörn)|Kristni Stefánssyni]] að [[Kalmanstjörn|Kalmanstjörn]] hér, með því markmiði að safna peningum fyrir farartæki handa honum. Bæjarbúar brugðust vel við eins og oftar, þegar til þeirra er leitað í svipuðum tilgangi, og hafa nú safnast um kr. 350,00. Við þökkum fólki hér þessar góðu undirtektir og hjálpsemi.<br>
Verður nú undinn að því bráður bugur að útvega Kristni farartæki við hans hæfi.
Verður nú undinn að því bráður bugur að útvega Kristni farartæki við hans hæfi.
<center>Vestmannaeyjum 1. maí 1936</center>


:::Vestmannaeyjum 1. maí 1936
<center>f.h. nemenda gagnfræðaskólans</center>
<center>
[[Hermann Guðmundsson (Háeyri)|Hermann Guðmundsson]],—— [[Jóhann Vilmundarson|Jóhann Vilmundarson]],</center>


:::f.h. nemenda gagnfræðaskólans
<center>[[Sigurður Finnsson|Sigurður E. Finnsson]].</center>


:::[[Hermann Guðmundsson|Herm. Guðmundsson]], [[Jóhann Vilmundarson|Jóh. Vilmundars.]],<br>
::::[[Sigurður Finnsson|Sigurður E. Finnsson]].
                  
                  
                    ———————————————————————————————
          <center>———————————————————————————————</center>
 
 
<center>  Ábyrg ritstjórn: </center>
<center>Stjórn Málf.félagsins</center>


:::::::::Ábyrg ritstjórn:<br>
<center>Eyjaprentsmiðjan h.f.</center>
:::::::::Stjórn Málf.félagsins


:::::::::Eyjaprentsmiðjan h.f.






{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 23. desember 2022 kl. 15:37

Efnisyfirlit 1936


Frá skólanum


Blik
Þakkar hinar ágætu aðsendu greinar. Höfundarnir hafa sýnt blaðinu þá velvild að rita þær fyrir það. — Vitað er að meðal Eyjabúa eru ekki allfáir menn, er hafa ýmislegt til brunns að bera, sem glæða má menningarlíf okkar hér og auka hróður Eyjanna út á við í þeim efnum. Þessir menn búa yfir mætti menntar eða þekkingar. Brýn nauðsyn er að fá hann leystan úr læðingi, svo að hann nái að vekja og glæða, skapa jarðveg fyrir aukið andlegt líf og meiri þroska.

Prófum
í gagnfræðaskólanum lauk 29. f.m. og fóru skólaslit fram daginn eftir með samdrykkju nemenda, kennara og nokkurra gesta.
Hæstu aðaleinkunnir í 2. bekk hlutu þær Björg Hjörleifsdóttir frá Engidal, 8,73 og Bera Þorsteinsdóttir frá Laufási, 8,59.
Í 1. bekk hlaut Sigurður E. Finnsson frá Borgarnesi 8,81, Friðrik Jörgensen frá Hvoltungu, 8,42, Sesselja Einarsdóttir frá London hér, 8,20 og Jóhann Vilmundarson frá Hlíð hér 8,17.
Nemendur tóku yfirleitt góð próf, höfðu stundað námið vel og tekið góðum framförum.
Drengirnir stunduðu kappsamlega úti íþróttir að vetrinum og fengu 5 þeirra verðlaun að lokum fyrir áhugann og leikni í þeim. Bezta eign hvers skóla eru góðir nemendur.

Vestmannaeyjum 3. maí 1936
Þ.Þ.V.

Sýning
á handavinnu og teikningum gagnfræðaskólanemendanna var haldin sunnudaginn 3. maí. Sýninguna sóttu um 600 manns, ungir og gamlir.
Aðsókn að sýningum gagnfræðaskólans fer vaxandi ár frá ári.

Við þökkum
Við ungmenni, sem göngum heil til leiks, megum þakka það lán og minnast þess, að sumir jafnaldrar okkar eiga ekki þeirri hamingju að fagna.
Það er því brýn skylda okkar að reyna, ef hægt er, að létta byrðar þeirra, sem bágt eiga í þessum efnum og sýna þeim velvild og hjálpsemi. Það göfgar okkur og glæðir okkar bestu tilfinningar.
Í vetur gengu nemendur gagnfræðaskólans út með söfnunarlista til handa Kristni StefánssyniKalmanstjörn hér, með því markmiði að safna peningum fyrir farartæki handa honum. Bæjarbúar brugðust vel við eins og oftar, þegar til þeirra er leitað í svipuðum tilgangi, og hafa nú safnast um kr. 350,00. Við þökkum fólki hér þessar góðu undirtektir og hjálpsemi.
Verður nú undinn að því bráður bugur að útvega Kristni farartæki við hans hæfi.

Vestmannaeyjum 1. maí 1936
f.h. nemenda gagnfræðaskólans
Hermann Guðmundsson,—— Jóhann Vilmundarson,
Sigurður E. Finnsson.


———————————————————————————————


Ábyrg ritstjórn:
Stjórn Málf.félagsins


Eyjaprentsmiðjan h.f.