„Gissur Pétursson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Gissur Pétursson, 1659 til 1713. Fæddur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum 1651. Foreldrar Séra Pétur Gissurarson og kona hans Vilborg Klausdóttir Lögsagnara að Hólmum í Landeyjum. Hann var við vám í Skálholtsskóla 1669 til 1674 og vígðist aðstoðarprestur til föður síns, séra Pétur Gissurarsonar að Ofanleiti og fékk veitingu fyrir staðnum 1689 og hélt honum til æviloka, en hann andaðist 13. apríl 1713. Séra Gissur var tvíkvæmtur. Fyrri kona hans var Sigríður Eyjólfsdóttir, lögréttumanns að brunnastöðum og voru þau barnlaus. Síðari kona hans var Helga Þórðardóttir prests á Þingvöllum og áttu þau fjögur börn, þrjá dætur og einn son.
'''Gissur Pétursson''' var prestur að [[Ofanleiti]] frá 1689 til 1713.  
 
Gissur var fæddur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum árið 1651. Foreldrar hans voru séra [[Pétur Gissurarson]] að [[Ofanleiti]] og [[Vilborg Kláusdóttir]]. Gissur var við nám í Skálholtsskóla frá 1669 til 1674. Að loknu námi vígðist hann svo sem aðstoðarprestur til föður síns, séra Péturs Gissurarsonar. Gissur fékk veitingu fyrir [[Ofanleiti]] árið 1689 og hélt henni til æviloka, en hann andaðist 13. apríl 1713. Gissur skrifaði fyrstu sóknarlýsingarnar.
 
Séra Gissur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var [[Sigríður Eyjólfsdóttir (Ofanleiti)|Sigríður Eyjólfsdóttir]] og voru þau barnlaus. Síðari kona hans var [[Helga Þórðardóttir (Ofanleiti)|Helga Þórðardóttir]] og áttu þau saman fjögur börn, þrjá dætur og einn son.
 
{{Heimildir|
* [[Guðlaugur Gíslason]]: ''Eyjar gegnum aldirnar''. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.
}}


[[Flokkur:Fólk]]
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar]]
[[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]]
[[Flokkur:Prestar að Ofanleiti]]

Núverandi breyting frá og með 22. febrúar 2015 kl. 16:39

Gissur Pétursson var prestur að Ofanleiti frá 1689 til 1713.

Gissur var fæddur að Ofanleiti í Vestmannaeyjum árið 1651. Foreldrar hans voru séra Pétur GissurarsonOfanleiti og Vilborg Kláusdóttir. Gissur var við nám í Skálholtsskóla frá 1669 til 1674. Að loknu námi vígðist hann svo sem aðstoðarprestur til föður síns, séra Péturs Gissurarsonar. Gissur fékk veitingu fyrir Ofanleiti árið 1689 og hélt henni til æviloka, en hann andaðist 13. apríl 1713. Gissur skrifaði fyrstu sóknarlýsingarnar.

Séra Gissur var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Sigríður Eyjólfsdóttir og voru þau barnlaus. Síðari kona hans var Helga Þórðardóttir og áttu þau saman fjögur börn, þrjá dætur og einn son.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.