„Blik 1980/Tvær rímur“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Blik 1980|Efnisyfirlit]] | |||
verkstjóri frá | |||
Magnús faðir Sigurðar var formaður á vélbátnum [[Pipp VE 1|Pip VE 1]], sem hann átti að 1/3. Með honum réri kunnur sjómaður í Eyjum, [[Ingvar Jónsson]] frá [[Mandal]] við Njarðarstíg. Hann þótti traustur maður og kappi mikill, þegar svo bar undir, | |||
<center>[[Sigurður Magnússon|SIGURÐUR MAGNÚSSON]] FRÁ [[Sólvangur|SÓLVANGI]]:</center> | |||
<big><big><big><big><center>Tvær Rímur</center> </big></big></big><br> | |||
(Sigurður Magnússon fyrrv. | |||
verkstjóri frá Sólvangi í Eyjum er hagyrðingur góður eins og faðir hans var, og e.t.v. skáld eins og hann.<br> | |||
Magnús faðir Sigurðar var formaður á vélbátnum [[Pipp VE-1|Pip VE 1]], sem hann átti að 1/3. Með honum réri kunnur sjómaður í Eyjum, [[Ingvar Jónsson]] frá [[Mandal]] við Njarðarstíg. Hann þótti traustur maður og kappi mikill, þegar svo bar undir, | |||
en átti það til að vera all-sérkennilegur í háttum stundum. Sigurður Magnússon frá Sólvangi réri með föður sínum á v/b Pip, þá ungur að aldri. Þá kynntist hann Ingvari sjómanni, sem varð Sigurði eftirminnilegur, þegar hann eltist og Ingvar | en átti það til að vera all-sérkennilegur í háttum stundum. Sigurður Magnússon frá Sólvangi réri með föður sínum á v/b Pip, þá ungur að aldri. Þá kynntist hann Ingvari sjómanni, sem varð Sigurði eftirminnilegur, þegar hann eltist og Ingvar | ||
hetja var fallinn frá. Þá varð hann einskonar þjóðsagnapersóna.<br> | hetja var fallinn frá. Þá varð hann einskonar þjóðsagnapersóna.<br> | ||
Sigurður hefur ort rímur um Ingvar sjómann og lyft honum þar með í æðra veldi, ef svo má að orði komast. Ingvar heitinn stundaði sjó á Austfjörðum um eitt skeið. Enn búa margir í Eyjum, sem muna sjóhetju þessa. Þ.Þ.V.) | Sigurður hefur ort rímur um Ingvar sjómann og lyft honum þar með í æðra veldi, ef svo má að orði komast. Ingvar heitinn stundaði sjó á Austfjörðum um eitt skeið. Enn búa margir í Eyjum, sem muna sjóhetju þessa. Þ.Þ.V.) | ||
'''Ingvars ríma Jónssonar frá Mandal''' <br> | |||
:''Til aflafanga lagði lið,'' | :''Til aflafanga lagði lið,'' | ||
:''leið frá hlein og sandi.'' | :''leið frá hlein og sandi.'' | ||
Lína 28: | Lína 37: | ||
:''þar um fjörðu alla.'' | :''þar um fjörðu alla.'' | ||
:''Leysti marga þunga | :''Leysti marga þunga þraut'' | ||
:''þols af jötunmóði.'' | :''þols af jötunmóði.'' | ||
:''Sagaði tré og svæfði naut,'' | :''Sagaði tré og svæfði naut,'' | ||
Lína 53: | Lína 62: | ||
:''úthafs báru niðinn.'' | :''úthafs báru niðinn.'' | ||
'''„Það er Gíbraltar í honum“''' <br> | |||
(Þetta var einskonar orðtak aldursforsetans okkar á v/b Pip VE 1, Ingvars í Mandal, þegar honum leizt ekki alls kostar vel á eitthvað. Hann var langelztur okkar, sem rérum á v/b Pip vertíðina 1932. Þá var hann búinn að stunda sjó um | (Þetta var einskonar orðtak aldursforsetans okkar á v/b Pip VE 1, Ingvars í Mandal, þegar honum leizt ekki alls kostar vel á eitthvað. Hann var langelztur okkar, sem rérum á v/b Pip vertíðina 1932. Þá var hann búinn að stunda sjó um | ||
tugi ára bæði á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ingvar átti það til að vera gamansamur og sagði þá af sér ýmsar sögur, sem aðeins áttu að vera til skemmtunar. Ein þeirra var Spánarförin mikla. „Þá var | tugi ára bæði á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ingvar átti það til að vera gamansamur og sagði þá af sér ýmsar sögur, sem aðeins áttu að vera til skemmtunar. Ein þeirra var Spánarförin mikla. „Þá var | ||
Gíbraltar í honum“. S.M.) | Gíbraltar í honum“. S.M.) | ||
:'''Spánarförin mikla'''<br> | |||
:''Sigldi heims um höfin breið,'' | :''Sigldi heims um höfin breið,'' | ||
:''hagaði seglum þöndum.'' | :''hagaði seglum þöndum.'' | ||
Lína 79: | Lína 92: | ||
:''ströndin hárra kletta.'' | :''ströndin hárra kletta.'' | ||
'' | '' | ||
:Í átján stundir gaf ei grið'' | :''Í átján stundir gaf ei grið'' | ||
:''glíma lífs og dauða.'' | :''glíma lífs og dauða.'' | ||
:''Stóð hann bundinn stýrið við'' | :''Stóð hann bundinn stýrið við'' | ||
Lína 108: | Lína 121: | ||
:''Skip úr háska höndin snör'' | :''Skip úr háska höndin snör'' | ||
:''hreif úr greipum Ránar.'' | :''hreif úr greipum Ránar.'' | ||
<center> —————————————————</center> | |||
<center>[[Mynd: 1980 b 125 A.jpg|ctr|600px]]</center><br> | |||
<center>''V/b Frigg VE-316, sem var 21 rúmlest að stærð. Bátur þessi var smíðaður í Svíþjóð árið 1933.''</center> | |||
<center>''Eigandi: [[Kaupfélagið Fram]] í Vestmannaeyjum.''</center> | |||
<center>''Fyrsti formaður á bátnum var [[Sigurður Gísli Bjarnason|Sigurður skipstjóri Bjarnason]] frá [[Svanhól]]l. ''</center> | |||
<center>''Síðari eigendur: [[Sveinbjörn Hjartarson|Sveinbjörn]] og [[Alfreð Hjartarson|Alfreð]] [[Hjörtur Einarsson|Hjartarsynir]] frá [[Geitháls]]i í Eyjum.''</center> | |||
{{Blik}} | {{Blik}} |
Núverandi breyting frá og með 17. október 2010 kl. 12:04
(Sigurður Magnússon fyrrv.
verkstjóri frá Sólvangi í Eyjum er hagyrðingur góður eins og faðir hans var, og e.t.v. skáld eins og hann.
Magnús faðir Sigurðar var formaður á vélbátnum Pip VE 1, sem hann átti að 1/3. Með honum réri kunnur sjómaður í Eyjum, Ingvar Jónsson frá Mandal við Njarðarstíg. Hann þótti traustur maður og kappi mikill, þegar svo bar undir,
en átti það til að vera all-sérkennilegur í háttum stundum. Sigurður Magnússon frá Sólvangi réri með föður sínum á v/b Pip, þá ungur að aldri. Þá kynntist hann Ingvari sjómanni, sem varð Sigurði eftirminnilegur, þegar hann eltist og Ingvar
hetja var fallinn frá. Þá varð hann einskonar þjóðsagnapersóna.
Sigurður hefur ort rímur um Ingvar sjómann og lyft honum þar með í æðra veldi, ef svo má að orði komast. Ingvar heitinn stundaði sjó á Austfjörðum um eitt skeið. Enn búa margir í Eyjum, sem muna sjóhetju þessa. Þ.Þ.V.)
Ingvars ríma Jónssonar frá Mandal
- Til aflafanga lagði lið,
- leið frá hlein og sandi.
- Fengsæl reyndust fiskimið
- fyrir Austurlandi.
- Sægarparnir sunnanlands
- sóttu á miðin austur.
- Síðan býr í minni manns
- margur drengur hraustur.
- Ingvar Jónsson austur fór,
- afls við raunir kenndur.
- Yndi hans var úfinn sjór.
- oft í reiðann sendur.
- Hafði á engu handaskol,
- heljarmennið snjalla,
- rómað var hans þrek og þol
- þar um fjörðu alla.
- Leysti marga þunga þraut
- þols af jötunmóði.
- Sagaði tré og svæfði naut,
- sveðju- á -eggjar glóði.
- Þekktu allir hreysti hans,
- hörku- og snillitökin.
- Afreksmennin austanlands
- áttu ei knárri tökin.
- Átti byr á ástarbraut,
- undi dátt hjá fljóði;
- ungra meyja hylli hlaut
- heilladrengurinn góði.
- Hýrnaði kappans hugur stór,
- heilluðu svanna fundir.
- Alltaf vel með „fleyga“ fór
- fjörs um ævistundir.
- Sigldi frár um fiskimið,
- fjörgaði ári skriðinn;
- sextíu ár hann undi við
- úthafs báru niðinn.
„Það er Gíbraltar í honum“
(Þetta var einskonar orðtak aldursforsetans okkar á v/b Pip VE 1, Ingvars í Mandal, þegar honum leizt ekki alls kostar vel á eitthvað. Hann var langelztur okkar, sem rérum á v/b Pip vertíðina 1932. Þá var hann búinn að stunda sjó um tugi ára bæði á Austfjörðum og í Vestmannaeyjum. Ingvar átti það til að vera gamansamur og sagði þá af sér ýmsar sögur, sem aðeins áttu að vera til skemmtunar. Ein þeirra var Spánarförin mikla. „Þá var Gíbraltar í honum“. S.M.)
- Spánarförin mikla
- Sigldi heims um höfin breið,
- hagaði seglum þöndum.
- Greiðan löginn skipið skreið,
- skalf og hrykkti í böndum.
- Um nóttu dimma brast á byl,
- brims á hafí þungu;
- hvergi glórði handaskil,
- heljaröflin sungu.
- Skipið undir lögum lá,-
- ljókkaði ævintýrið,-
- Ingvar um sig böndum brá
- og bjóst að taka stýrið.
- Hratt á faldi Ægis óð,
- öslaði stefnu rétta.
- Gíbraltar fyrir stafni stóð,
- ströndin hárra kletta.
- Í átján stundir gaf ei grið
- glíma lífs og dauða.
- Stóð hann bundinn stýrið við
- í stormi lífs og nauða.
- Í gegnum sundið fleytan fór
- föðmuð dætrum Ránar;
- ógnarvættir æptu í kór
- undan ströndum Spánar.
- Rénaði aldan heljar há,
- háska létti vöndum.
- Gegnum sortann birtu brá
- bjarma lífs frá ströndum.
- Veltibrim á rastarreit
- rumdi á fjörusandi;
- vaskra drengja valin sveit
- varðist öllu grandi.
- Höfðu ferðast djarft um dröfn
- dauðans ógnum móti;
- sigldu skipi heilu í höfn
- hafs úr ðlduróti.
- Ingvar Jónsson fræga för
- fór til stranda Spánar.
- Skip úr háska höndin snör
- hreif úr greipum Ránar.