„Ólafur Magnússon (Sólvangi)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(13 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[ | ''Sjá [[Ólafur Magnússon|aðgreiningarsíðuna]] fyrir aðra sem hafa borið nafnið „'''Ólafur Magnússon'''“'' | ||
'''Ólafur Magnússon''' frá [[Sólvangur|Sólvangi]] fæddist 3. maí 1903 og lést 4. nóvember 1930. Foreldrar hans voru [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnús Jónsson]] og [[Hildur Ólafsdóttir]]. <br> | ---- | ||
[[Mynd:KG-mannamyndir 7873.jpg|thumb|250px|Ólafur]] | |||
'''Ólafur Magnússon''' frá [[Sólvangur|Sólvangi]] fæddist á Seyðisfirði 3. maí 1903 og lést á Vífilsstöðum 4. nóvember 1930 eftir alllanga legu. Foreldrar hans voru [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnús Jónsson]] og [[Hildur Ólafsdóttir (Túnsbergi)|Hildur Ólafsdóttir]]. <br> | |||
Systkini hans voru: | Systkini hans voru: | ||
*[[Jón Magnússon|Jón]], vinnuvélastjóri, kvæntur frú [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir|Sigurlaugu Sigurjónsdóttur]],<br> | *[[Jón Magnússon (Sólvangi)|Jón]], vinnuvélastjóri, kvæntur frú [[Sigurlaug Sigurjónsdóttir (Rafnsholti)|Sigurlaugu Sigurjónsdóttur]],<br> | ||
*[[Sigurður Magnússon|Sigurður]], verkstjóri, kvæntur frú [[Jóhanna Magnúsdóttir|Jóhönnu Magnúsdóttur]],<br> | *[[Sigurður Magnússon (Staðarhól)|Sigurður]], verkstjóri, kvæntur frú [[Jóhanna Magnúsdóttir|Jóhönnu Magnúsdóttur]],<br> | ||
*[[Kristinn Magnússon|Kristinn]], skipstjóri, kvæntur frú [[Helga Jóhannesdóttir|Helgu Jóhannesdóttur]] | *[[Kristinn Magnússon (Sólvangi)|Kristinn]], skipstjóri, kvæntur frú [[Helga Jóhannesdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Helgu Jóhannesdóttur]],<br> | ||
*[[Unnur Magnúsdóttir|Unnur]], var gift [[Hinrik G. Jónsson|Hinrik | *[[Unnur Magnúsdóttir (Sólvangi)|Unnur]], var gift [[Hinrik G. Jónsson|Hinrik Jónssyni]] bæjarstjóra í Vestmannaeyjum og síðar sýslumanni í Stykkishólmi,<br> | ||
*[[Sigurbjörg Magnúsdóttir|Sigurbjörg]], gift [[Axel Halldórsson|Axel Halldórssyni]], stórkaupmanni, <br> | *[[Sigurbjörg Magnúsdóttir (Sólvangi)|Sigurbjörg]], gift [[Axel Halldórsson|Axel Halldórssyni]], stórkaupmanni, <br> | ||
*[[Rebekka Magnúsdóttir|Rebekka]], hárgreiðslumeistari, ógift. | *[[Rebekka Magnúsdóttir (Sólvangi)|Rebekka]], hárgreiðslumeistari, ógift. | ||
Ólafur ólst upp hjá móðurafa sínum og ömmu, en fluttist til Vestmannaeyja 1915 til foreldra sinna, sem bjuggu á [[Túnsberg|Túnsbergi]], hann tók gagnfræðapróf vorið 1920, eftir að hafa lesið undir það einn vetur. Haustið eftir settist hann í fjórða bekk menntaskólans og lauk stúdentsprófi vorið 1923. Sama haust innritaðist hann í læknadeild háskólans og tók próf í heimsspeki vorið eftir. Stundaði hann nám í læknisfræði og var í Vestmannaeyjum til aðstoðar Ólafi K. Lárussyni, héraðslækni, en hætti námi skömmu síðar. Í þann mund kenndi hann þess sjúkdóms sem dró hann til dauða. | |||
Árið 1926 kvæntist Ólafur frú [[Ágústa Petersen Forberg|Ágústu Petersen]].<br> | |||
Ólafur var stofnandi og ritstjóri Víðis. Hann var föðurfaðir Ólafs F. Magnússonar fyrrv. borgarstjóra í Reykjavík. | |||
Þau eignuðust tvö börn [[Magnús Ólafsson (læknir)|Magnús Ólafsson]] og [[Ólafur Ólafsson (lyfsali)|Ólaf Ólafsson]]. | |||
Ólafur var einn af frumkvöðlum að stofnun [[Taflfélag Vestmannaeyja|Taflfélags Vestmannaeyja]] 1926, en hann hafði jafnan verið taflmeistari menntaskólans á skólaárunum. Hann var oftast Taflkonungur Vestmannaeyja eftir það (eins og segir í minningargein um Ólaf). Sem dæmi þess hve góður taflmaður Ólafur var, má geta þess, að oft lék hann sér að því að máta sæmilega taflmenn í blindskák. Einu sinni tefldi hann '''samtímisskák''' í Eyjum við 20 menn. Stóð skákin yfir í þrjár klukkustundir og fóru leikar svo að jafnir urðu vinningar og töp, en alls voru leikir í skákinni 270. | |||
== Myndir == | |||
<Gallery> | |||
Mynd:Blik 1980 122.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir698.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir702.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir703.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir722.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7870.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7871.jpg | |||
Mynd:KG-mannamyndir 7872.jpg | |||
</gallery> | |||
Núverandi breyting frá og með 1. júlí 2023 kl. 10:03
Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Ólafur Magnússon“
Ólafur Magnússon frá Sólvangi fæddist á Seyðisfirði 3. maí 1903 og lést á Vífilsstöðum 4. nóvember 1930 eftir alllanga legu. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson og Hildur Ólafsdóttir.
Systkini hans voru:
- Jón, vinnuvélastjóri, kvæntur frú Sigurlaugu Sigurjónsdóttur,
- Sigurður, verkstjóri, kvæntur frú Jóhönnu Magnúsdóttur,
- Kristinn, skipstjóri, kvæntur frú Helgu Jóhannesdóttur,
- Unnur, var gift Hinrik Jónssyni bæjarstjóra í Vestmannaeyjum og síðar sýslumanni í Stykkishólmi,
- Sigurbjörg, gift Axel Halldórssyni, stórkaupmanni,
- Rebekka, hárgreiðslumeistari, ógift.
Ólafur ólst upp hjá móðurafa sínum og ömmu, en fluttist til Vestmannaeyja 1915 til foreldra sinna, sem bjuggu á Túnsbergi, hann tók gagnfræðapróf vorið 1920, eftir að hafa lesið undir það einn vetur. Haustið eftir settist hann í fjórða bekk menntaskólans og lauk stúdentsprófi vorið 1923. Sama haust innritaðist hann í læknadeild háskólans og tók próf í heimsspeki vorið eftir. Stundaði hann nám í læknisfræði og var í Vestmannaeyjum til aðstoðar Ólafi K. Lárussyni, héraðslækni, en hætti námi skömmu síðar. Í þann mund kenndi hann þess sjúkdóms sem dró hann til dauða.
Árið 1926 kvæntist Ólafur frú Ágústu Petersen.
Ólafur var stofnandi og ritstjóri Víðis. Hann var föðurfaðir Ólafs F. Magnússonar fyrrv. borgarstjóra í Reykjavík.
Þau eignuðust tvö börn Magnús Ólafsson og Ólaf Ólafsson.
Ólafur var einn af frumkvöðlum að stofnun Taflfélags Vestmannaeyja 1926, en hann hafði jafnan verið taflmeistari menntaskólans á skólaárunum. Hann var oftast Taflkonungur Vestmannaeyja eftir það (eins og segir í minningargein um Ólaf). Sem dæmi þess hve góður taflmaður Ólafur var, má geta þess, að oft lék hann sér að því að máta sæmilega taflmenn í blindskák. Einu sinni tefldi hann samtímisskák í Eyjum við 20 menn. Stóð skákin yfir í þrjár klukkustundir og fóru leikar svo að jafnir urðu vinningar og töp, en alls voru leikir í skákinni 270.