„Blik 1967/Jónas skáld Þorsteinsson, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Blik 1967 186.jpg|thumb|350px|]]
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
 
 
 
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Jónas skáld Þorsteinsson</center> </big></big><br>
 
<center>Æviágrip og nokkur ljóðmæli</center> </big></big></big>
<center>(2. hluti)</center>
 
 
<big>Það er haustið 1880. Vetur gengur snemma í garð. Blómin fölna við hregg og hretviðri, eftir að hafa notið sólar og sumars. Hugur skáldsins er opinn og samlíkingarnar streyma að. Einu sinni var hann líka fífill, sem breiddi út krónuna sína gegn lífsins sól, að honum fannst. Þá var Kristrún heimasæta á Stuðlum fjólan fríða og yndislega. Þau „föðmuðust heitt sem yrðu eitt, elskunnar bundin dróma.“ - Svo breyttist allt, og sorgarhreggið nísti. Þó hugguðu endurminningarnar um þessar sælustundir liðinnar tíðar, er skáldið flúði á vit þeirra, þegar að herti. Nú fann það til með blómunum, sem fölnuðu eins og hann sjálfur, eftir „sælustundir þessa stutta og endasleppta ástarlífs.“


:''Man ég þá tíð,''
:''Man ég þá tíð,''
Lína 36: Lína 49:
:''grátandi harmi særður.''
:''grátandi harmi særður.''


„Kirkjubækur þar um þegja,hvenær dró saman með þeim Sigríði Magnúsdóttur og Jónasi Þorsteinssyni, svo að ástin yrði verkleg, en víst er um það, að um vorið 1880 voru þau farin að sænga saman, endur og eins að minnsta kosti. Það sannar kirkjubókin okkur, því að Sigríður fæddi Jónasi son 19. febr. 1881. Sá sveinn var vatni ausinn, eins og lög gera ráð fyrir, og hlaut nafnið Elías. - Elías Jónasson, kunnur Mjófirðingur og Norðfirðingur um langt árabil.
„Kirkjubækur þar um þegja“, hvenær dró saman með þeim Sigríði Magnúsdóttur og Jónasi Þorsteinssyni, svo að ástin yrði verkleg, en víst er um það, að um vorið 1880 voru þau farin að sænga saman, endur og eins að minnsta kosti. Það sannar kirkjubókin okkur, því að Sigríður fæddi Jónasi son 19. febr. 1881. Sá sveinn var vatni ausinn, eins og lög gera ráð fyrir, og hlaut nafnið Elías. - Elías Jónasson, kunnur Mjófirðingur og Norðfirðingur um langt árabil. <br>
 
Framtíðin fól í skauti sínu fimbulveturinn mikla 1880-1881 og hörðu árin óskaplegu þar á eftir.<br>
Framtíðin fól í skauti sínu fimbulveturinn mikla 1880-1881 og hörðu árin óskaplegu þar á eftir.<br>
Segja má, að veturinn gengi í garð á Austfjörðum um miðjan september 1880. Hinn 16. september var nístingsfrost og snjókoma. Þá kvað Jónas Þorsteinsson:
Segja má, að veturinn gengi í garð á Austfjörðum um miðjan september 1880. Hinn 16. september var nístingsfrost og snjókoma. Þá kvað Jónas Þorsteinsson:
Lína 85: Lína 97:
:''brunar stór að skeri.''
:''brunar stór að skeri.''


Svo brá til betri tíðar um sinn. En í októbermánuði (1880) spilltist veðurfar gjörsamlega. Um miðjan október tók að snjóa á Austurlandi, og skiptust síðan á hret, frost og blotar, svo að jörð svellaði og jarðbönn urðu hvarvetna ríkjandi.
Svo brá til betri tíðar um sinn. En í októbermánuði (1880) spilltist veðurfar gjörsamlega. Um miðjan október tók að snjóa á Austurlandi, og skiptust síðan á hret, frost og blotar, svo að jörð svellaði og jarðbönn urðu hvarvetna ríkjandi.<br>
 
Haustið 1880 átti Sigríður ekkja á Krossi nokkurt bú. Síðla þetta haust vísiteraði séra Magnús Jónsson á Skorrastað í Norðfirði Mjóafjarðarprestakall, því að sóknarprestur sat þar þá enginn, og var heimilisfólk Sigríðar þá sem hér segir:
Haustið 1880 átti Sigríður ekkja á Krossi nokkurt bú. Síðla þetta haust vísiteraði séra Magnús Jónsson á Skorrastað í Norðfirði Mjóafjarðarprestakall, því að sóknarprestur sat þar þá enginn, og var heimilisfólk Sigríðar þá sem hér segir:


Lína 95: Lína 106:
# Jónas Þorsteinsson, vinnumaður, 26 ára (á að vera 27 ára).
# Jónas Þorsteinsson, vinnumaður, 26 ára (á að vera 27 ára).


Frostaveturinn mikli var genginn í garð, veturinn 1880-1881, einhver mesti fimbulvetur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Síðar hlaut sá vetur nafnið Klaki. Snjóar voru óvenjulega miklir, ekki sízt á Austur- og Norðurlandi. Í þeim landsfjórðungum voru margir firðir lagðir ísi lengra út en menn vissu áður dæmi til. Á Austurlandi voru þá 20-26 stiga frost í marzmánuði. Hafísinn lá við Austfirði frá því í jan. og þar til í maí. Síðan helzt votviðratíð allt sumarið til höfuðdags eða ágústloka. Klaki hvarf trauðla úr jörðu alls staðar það sumar. Heyskapur varð mjög rýr og nýting ill að sama skapi.
Frostaveturinn mikli var genginn í garð, veturinn 1880-1881, einhver mesti fimbulvetur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Síðar hlaut sá vetur nafnið Klaki. Snjóar voru óvenjulega miklir, ekki sízt á Austur- og Norðurlandi. Í þeim landsfjórðungum voru margir firðir lagðir ísi lengra út en menn vissu áður dæmi til. Á Austurlandi voru þá 20-26 stiga frost í marzmánuði. Hafísinn lá við Austfirði frá því í jan. og þar til í maí. Síðan helzt votviðratíð allt sumarið til höfuðdags eða ágústloka. Klaki hvarf trauðla úr jörðu alls staðar það sumar. Heyskapur varð mjög rýr og nýting ill að sama skapi.<br>
Um haustið voru lausafjárhundruð Sigríðar húsfreyju á Krossi 3,5 eða sem svaraði hálfri kú og 18 ám loðnum og lembnum. Með þetta bú taldist hún sæmilega bjargálna, með því að alltaf gafst einhver afli úr sjó þar í Mjóafirði að sumrinu og á haustin. Ekki var þess heldur að vænta, að hver ábúandi á Krossi gæti framfleytt stóru búi á jörðinni, enda þótt hún teldist góð fjárjörð, þar sem fjórir voru ábúendurnir.<br>
Um haustið voru lausafjárhundruð Sigríðar húsfreyju á Krossi 3,5 eða sem svaraði hálfri kú og 18 ám loðnum og lembnum. Með þetta bú taldist hún sæmilega bjargálna, með því að alltaf gafst einhver afli úr sjó þar í Mjóafirði að sumrinu og á haustin. Ekki var þess heldur að vænta, að hver ábúandi á Krossi gæti framfleytt stóru búi á jörðinni, enda þótt hún teldist góð fjárjörð, þar sem fjórir voru ábúendurnir.
Svo sem drepið var á, þá má með sanni segja, að frostaveturinn mikli hæfist með september þar austur í fjörðunum. Bændur áttu þá hey úti og þau hirtust illa. Sum eyðilögðust gjörsamlega. Önnur hirtust úrhraksfóður eða lítt til fóðurs fallin. Svo tókst til með nokkuð af heyjum þeirra Sigríðar og Jónasar. Fénaður þeirra þreifst illa um veturinn og innistöður voru látlausar sökum snjóa og frosta. Loks kom vorið 1881 kalt og hryssingslegt. Lömbin týndu tölunni, þó að ærnar skrimtu af.<br>
 
Svo sem drepið var á, þá má með sanni segja, að frostaveturinn mikli hæfist með september þar austur í fjörðunum. Bændur áttu þá hey úti og þau hirtust illa. Sum eyðilögðust gjörsamlega. Önnur hirtust úrhraksfóður eða lítt til fóðurs fallin. Svo tókst til með nokkuð af heyjum þeirra Sigríðar og Jónasar. Fénaður þeirra þreifst illa um veturinn og innistöður voru látlausar sökum snjóa og frosta. Loks kom vorið 1881 kalt og hryssingslegt. Lömbin týndu tölunni, þó að ærnar skrimtu af.
 
Haustið 1881, 11. sept., gaf séra Jón Bjarnason sóknarprestur að Dvergasteini í Seyðisfirði þau Sigríði Magnúsdóttur og Jónas Þorsteinsson saman í hjónaband í Fjarðarkirkju í Mjóafirði. Séra Jón, sem síðar var kenndur við preststörf í Winnepeg, þjónaði það ár Mjóafjarðarprestakalli, með því að þar sat þá enginn prestur.<br>
Haustið 1881, 11. sept., gaf séra Jón Bjarnason sóknarprestur að Dvergasteini í Seyðisfirði þau Sigríði Magnúsdóttur og Jónas Þorsteinsson saman í hjónaband í Fjarðarkirkju í Mjóafirði. Séra Jón, sem síðar var kenndur við preststörf í Winnepeg, þjónaði það ár Mjóafjarðarprestakalli, með því að þar sat þá enginn prestur.<br>
Tveir valinkunnir bændur í sókninni gáfu vottorð og lýstu yfir því, að þeir vissu enga meinbugi á hjónabandi þeirra Sigríðar og Jónasar og engin sveitarskuld væri þeim fjötur um fót.<br>
Tveir valinkunnir bændur í sókninni gáfu vottorð og lýstu yfir því, að þeir vissu enga meinbugi á hjónabandi þeirra Sigríðar og Jónasar og engin sveitarskuld væri þeim fjötur um fót.<br>
Þegar þau giftust, hafði Sigríður gengið með annað barn beirra Jónasar í 5 mánuði. Hún fæddi það 11. febrúar 1882, og ól hún honum þannig tvö börn á sama árinu, vantaði 8 daga á árið. Það var meybarn, - skírt Guðríður.
Þegar þau giftust, hafði Sigríður gengið með annað barn þeirra Jónasar í 5 mánuði. Hún fæddi það 11. febrúar 1882, og ól hún honum þannig tvö börn á sama árinu, vantaði 8 daga á árið. Það var meybarn, - skírt Guðríður.<br>
 
Og nú gekk óskaplega erfiður vetur í garð, veturinn 1881-1882. Aflaleysi mikið var það haust um alla Austfirði. Og veturinn gekk snemma í garð með snjófalli miklu og frostum. Þá gekk einnig mislingasótt um mestan hluta landsins. Skepnuhöld urðu hin bágustu. Hrakviðrin um haustið og veturinn fóru illa með féð. Mörg kindin drapst þá úr lungnapest, bráðapest og óþrifum (Þ. Th.).<br>
Og nú gekk óskaplega erfiður vetur í garð, veturinn 1881-1882. Aflaleysi mikið var það haust um alla Austfirði. Og veturinn gekk snemma í garð með sjófalli miklu og frostum. Þá gekk einnig mislingasótt um mestan hluta landsins. Skepnuhöld urðu hin bágustu. Hrakviðrin um haustið og veturinn fóru illa með féð. Mörg kindin drapst þá úr lungnapest, bráðapest og óþrifum (Þ. Th.).<br>
Blindhríðar herjuðu Norður- og Austurland langan tíma úr vetrinum og fram til 24. maí um vorið. Hafísinn fyllti alla firði og lá í þeim allt sumarið fram undir haust (3. sept.).<br>
Blindhríðar herjuðu Norður- og Austurland langan tíma úr vetrinum og fram til 24. maí um vorið. Hafísinn fyllti alla firði og lá í þeim allt sumarið fram undir haust (3. sept.).
Ein heimildin um veðurfar og skepnuhöld bænda þessi tvö undanfarin ár (1880-1882) segir: „Harðindin þessa tvo vetur komu illa niður á bústofni manna. Kvikfénaði fækkaði mjög um allt land, - drapst af fóðurskorti og hríðum og allskonar ótímgan.“<br>
 
Frá fardögum 1881 til fardaga 1882 fækkaði fé landsmanna um 100 þúsund. Talið er, að vorið 1882 hafi fæðzt um það bil 180 þúsund lömb á öllu landinu. Af þeim drápust 65 þúsund eða meira en þriðjungur. Hallærisástand var ríkjandi í mörgum héruðum.<br>
Ein heimildin um veðurfar og skepnuhöld bænda þessi tvö undanfarin ár (1880-1882) segir: „Harðindin þessa tvo vetur komu illa niður á bústofni manna. Kvikfénaði fækkaði mjög um allt land, - drapst af fóðurskorti og hríðum og allskonar ótímgan.“
Eignir bænda gengu þá mjög til þurrðar. Haustið 1881 voru tíunduð 18.270 lausafjárhundruð, en haustið eftir (1882) aðeins 12.721 lausafjárhundrað. Á þessu eina ári nam t.d. lækkun lausafjárhundraða í Skaftafellssýslu hinni vestari um 40 af hundraði, 40%. Og svo segir í heimildum: „Fénaður dó, þegar ekkert var lengur til, og fjöldi bænda, einkum eystra og vestra, stóð uppi skepnulaus og allslaus með þunga byrði verzlunarskulda á bakinu.“<br>
 
Ég hefi fjölyrt nokkuð hér um þessi erfiðu ár. Fyrst og fremst sökum þess að afleiðingar þeirra höfðu svo varanleg áhrif á framtíð þessara hjóna, sem ég skrifa um hér, að þau biðu þess aldrei bætur, hvorki efnalega né sálarlega.<br>
Frá fardögum 1881 til fardaga 1882 fækkaði fé landsmanna um 100 þúsund. Talið er, að vorið 1882 hafi fæðzt um það bil 180 þúsund lömb á öllu landinu. Af þeim drápust 65 þúsund eða meira en þriðjungur. Hallærisástand var ríkjandi í mörgum héruðum.
Eftir þennan vetur voru þau hjónin Jónas og Sigríður á Krossi örsnauð og bjargarlaus. Þau töldust þá eiga aðeins hálft búfjárhundrað eða þrjár ær í ullu með lömbum. Ef til vill áttu þau enga á, en þess í stað hálfa kú.<br>
 
Nágrannakonurnar höfðu smám saman tekið til sín öll börn Sigríðar Magnúsdóttur þennan vetur og svo börn þeirra hjóna bæði, einnig hvítvoðunginn í vöggunni, til þess að firra börnin hungri og sjúkdómum af afleiðingum þess. Hvítvoðungurinn var meybarn, sem skírt var Guðrún.<br>
Eignir bænda gengu þá mjög til þurrðar. Haustið 1881 voru tíunduð 18.270 lausafjárhundruð, en haustið eftir (1882) aðeins 12.721 lausafjárhundrað. Á þessu eina ári nam t.d. lækkun lausafjárhundraða í Skaftafellssýslu hinni vestari um 40 af hundraði, 40%. Og svo segir í heimildum: „Fénaður dó, þegar ekkert var lengur til, og fjöldi bænda, einkum eystra og vestra, stóð uppi skepnulaus og allslaus með þunga byrði verzlunarskulda á bakinu“.
Öll voru börnin tekin til fósturs um lengri eða skemmri tíma án alls meðlags frá sveit eða hreppi, - tekin á framfæri af einskærum brjóstgæðum bænda og kvenna þeirra í Mjóafjarðarsveit, flest af nánustu nágrönnum.<br>
 
Ég hefi fjölyrt nokkuð hér um þessi erfiðu ár. Fyrst og fremst sökum þess að afleiðingar þeirra höfðu svo varanleg áhrif á framtíð þessara hjóna, sem ég skrifa um hér, að þau biðu þess aldrei bætur, hvorki efnalega né sálarlega.
Eftir þennan vetur voru þau hjónin Jónas og Sigríður á Krossi örsnauð og bjargarlaus. Þau töldust þá eiga aðeins hálft búfjárhundrað eða þrjár ær í ullu með lömbum. Ef til vill áttu þau enga á, en þess í stað hálfa kú.
 
Nágrannakonurnar höfðu smám saman tekið til sín öll börn Sigríðar Magnúsdóttur þennan vetur og svo börn þeirra hjóna bæði, einnig hvítvoðunginn í vöggunni, til þess að firra börnin hungri og sjúkdómum af afleiðingum þess. Hvítvoðungurinn var meybarn, sem skírt var Guðríður.
Öll voru börnin tekin til fósturs um lengri eða skemmri tíma án alls meðlags frá sveit eða hreppi, - tekin á framfæri af einskærum brjóstgæðum bænda og kvenna þeirra í Mjóafjarðarsveit, flest af nánustu nágrönnum.
 
Bóndinn á Kross-Stekk, næsta bæ innan við Kross, tók Svanhildi, elzta barn Sigríðar, í fóstur. Hjá honum ólst hún síðan upp og átti eftir að verða myndarhúsfreyja á sama bæ.<br>
Bóndinn á Kross-Stekk, næsta bæ innan við Kross, tók Svanhildi, elzta barn Sigríðar, í fóstur. Hjá honum ólst hún síðan upp og átti eftir að verða myndarhúsfreyja á sama bæ.<br>
Sigurð son Sigríðar tóku í fóstur hjónin á Reykjum, Stefán Árnason og Ragnhildur Sveinsdóttir. Hann ólst þar upp til þroskaaldurs.<br>
Sigurð son Sigríðar tóku í fóstur hjónin á Reykjum, Stefán Árnason og Ragnhildur Sveinsdóttir. Hann ólst þar upp til þroskaaldurs.<br>
Hjálmar Hermannsson, hreppstjóri á Brekku í Mjóafirði, tók í fóstur Jón son Sigríðar. Hreppstjórinn var þá hniginn mjög að aldri og hætti búskap, áður en Jón var kominn til manns. Tók þá sonur Hjálmars, Konráð kaupmaður Hjálmarsson, útgerðarmaður í Mjóafirði, og Sigríður kona hans Jón í fóstur og ólu hann upp til sjálfsbjargaraldurs.<br>
Hjálmar Hermannsson, hreppstjóri á Brekku í Mjóafirði, tók í fóstur Jón son Sigríðar. Hreppstjórinn var þá hniginn mjög að aldri og hætti búskap, áður en Jón var kominn til manns. Tók þá sonur Hjálmars, Konráð kaupmaður Hjálmarsson, útgerðarmaður í Mjóafirði og Sigríður kona hans, Jón í fóstur og ólu hann upp til sjálfsbjargaraldurs.<br>
Elías, einkason þeirra Jónasar og Sigríðar, tók ein sambýliskonan á Krossi til sín, Guðrún Jónsdóttir. Og sambýlishjónin Halldóra Eyjólfsdóttir og Gísli Eyjólfsson tóku til sín hvítvoðunginn.<br>
Elías, einkason þeirra Jónasar og Sigríðar, tók ein sambýliskonan á Krossi til sín, Guðrún Jónsdóttir. Og sambýlishjónin Halldóra Eyjólfsdóttir og Gísli Eyjólfsson tóku til sín hvítvoðunginn.<br>
Þannig var þá komið fyrir ekkju Jóhanns bónda Jónssonar á Krossi. Hún hafði alið 12 börn og orðið að sjá á bak öllum þeim 6, sem lifðu, til vandalausra til þess að forða þeim frá hungurdauða, ef taka mætti svo gróft til orða. Sjálf lifði hún við sult og seyru með hinum nýja eiginmanni sínum.<br>
Þannig var þá komið fyrir ekkju Jóhanns bónda Jónssonar á Krossi. Hún hafði alið 12 börn og orðið að sjá á bak öllum þeim 6, sem lifðu, til vandalausra til þess að forða þeim frá hungurdauða, ef taka mætti svo gróft til orða. Sjálf lifði hún við sult og seyru með hinum nýja eiginmanni sínum.<br>
Allar þessar hörmungar höfðu dunið yfir Sigríði Magnúsdóttur á árunum 1880-1882. Við manntal síðla haust 1882 er 4. fjölskyldan á Krossi: Jónas Þorsteinsson, húsbóndi, 29 ára, og kona hans Sigríður Magnúsdóttir, 40 ára.<br>
Allar þessar hörmungar höfðu dunið yfir Sigríði Magnúsdóttur á árunum 1880-1882. Við manntal síðla haust 1882 er 4. fjölskyldan á Krossi: Jónas Þorsteinsson, húsbóndi, 29 ára, og kona hans Sigríður Magnúsdóttir, 40 ára.<br>
Og enn áttu hörmungar þessarar konu eftir að aukast. Einhverntíma á árinu 1883 flytjast hjónin Sigríður og Jónas frá Krossi. Hafa þá gjörsamlega flosnað upp. Þau flytja þá til Norðfjarðar með börnin tvö, er þau höfðu þá átt saman. Þau eru tekin í fóstur um tíma af hjartahlýju og miskunnsömu fólki. Sigríður Magnúsdóttir var þá vanfær að þriðja barni þeirra hjóna. Þarna skildu þau hjón samvistum um stundarsakir. Sigríður fór „gustukakona“ til hjónanna á Hofi í Norðfirði, Guðjóns Eiríkssonar og Guðrúnar Runólfsdóttur. Guðjón bóndi og Jónas Þorsteinsson voru systkinasynir.<br>
Og enn áttu hörmungar þessarar konu eftir að aukast. Einhverntíma á árinu 1883 flytjast hjónin Sigríður og Jónas frá Krossi. Hafa þá gjörsamlega flosnað upp. Þau flytja þá til Norðfjarðar með börnin tvö, er þau höfðu þá átt saman. Þau eru tekin í fóstur um tíma af hjartahlýju og miskunnsömu fólki. Sigríður Magnúsdóttir var þá vanfær að þriðja barni þeirra hjóna. Þarna skildu þau hjón samvistum um stundarsakir. Sigríður fór „gustukakona“ til hjónanna á Hofi í Norðfirði, Guðjóns Eiríkssonar og Guðrúnar Runólfsdóttur. Guðjón bóndi og Jónas Þorsteinsson voru systkinasynir.<br>
Hjá þessum góðu hjónum á Hofi ól Sigríður síðan barn sitt 1. jan. 1884. Það var stúlkubarn, sem skírt var Guðrún.
Hjá þessum góðu hjónum á Hofi ól Sigríður síðan barn sitt 1. jan. 1884. Það var stúlkubarn, sem skírt var Guðrún.<br>
 
Þegar Sigríður var flutt til Norðfjarðar með börn þeirra Jónasar árið 1883, og börnunum komið fyrir hjá frændfólki hans, gerðist hann sjálfur vinnumaður á Kross-Stekk í Mjóafirði. Þannig tættist þessi fjölskylda út um hvippinn og hvappinn, ef svo mætti segja. Og margar eru fjölskyldurnar íslenzku frá upphafi sögu okkar, sem sætt hafa sömu örlögum sökum náttúruhamfara eða annarra hamramra fyrirbrigða náttúruaflanna, sem hneppt hafa alla afkomu, öll lífsskilyrði þjóðarinnar í dróma, meðan verktækni öll var á býsna lágu stigi og verkþekking engin með þjóðinni.<br>
Þegar Sigríður var flutt til Norðfjarðar með börn þeirra Jónasar árið 1883, og börnunum komið fyrir hjá frændfólki hans, gerðist hann sjálfur vinnumaður á Kross-Stekk í Mjóafirði. Þannig tættist þessi fjölskylda út um hvippinn og hvappinn, ef svo mætti segja. Og margar eru fjölskyldurnar íslenzku frá upphafi sögu okkar, sem sætt hafa sömu örlögum sökum náttúruhamfara eða annarra hamramra fyrirbrigða náttúruaflanna, sem hneppt hafa alla afkomu, öll lífsskilyrði þjóðarinnar í dróma, meðan verktækni öll var á býsna lágu stigi og verkþekking engin með þjóðinni.
Naumast gat hjá því farið, að þetta hörmulega skipbrot Jónasar Þorsteinssonar, er hann beið tvö fyrstu hjúskapar- og búskaparár sín á Krossi, skildi eftir sár, - blæðandi sár í sálarlífinu. En hver átti sökina? Við vitum, að slík áföll hafa þrásinnis leitt til upplausnar og vergangs hinna bjargarsnauðu. Hvern hefur það fólk sakað um óhöpp sín og óhamingju? Sjálfsvarnarhneigðin er okkur mönnunum í blóð borin. Og mörgum er það raunaléttir að geta ásakað aðra.<br>
 
Ýmislegt bendir til þess, að Jónas Þorsteinsson hafi hneigzt til að saka Mjófirðinga eða sveitina þeirra um ófarir sínar. Hann kvað seinna til Mjóafjarðar hinn svívirðilegasta húsgang, sem varð fleygur þar eystra á mínum bernsku- og æskuárum og margir kunna þar enn:
Naumast gat hjá því farið, að þetta hörmulega skipbrot Jónasar Þorsteinssonar, er hann beið tvö fyrstu hjúskapar- og búskaparár sín á Krossi, skildi eftir sár, - blæðandi sár í sálarlífinu. En hver átti sökina? Við vitum, að slík áföll hafa þrásinnis leitt til upplausnar og vergangs hinna bjargarsnauðu. Hvern hefur það fólk sakað um óhöpp sín og óhamingju? Sjálfsvarnarhneigðin er okkur mönnunum í blóð borin. Og mörgum er það raunaléttir að geta ásakað aðra.


Ýmislegt bendir til þess, að Jónas Þorsteinsson hafi hneigzt til að saka Mjófirðinga eða sveitina þeirra um ófarir sínar. Hann kvað seinna til Mjóafjarðar hinn svívirðilegasta húsgang, sem varð fleygur þar eystra á mínum bernsku- og æskuárum og margir kunna þar enn:
:''Hér við óar huga manns,''  
:''Hér við óar huga manns,''  
:''harður þótt sé gjörður,''  
:''harður þótt sé gjörður,''  
Lína 142: Lína 139:


Ósnortinn gat ég vart heyrt þessa vísu kveðna um fæðingarsveit mína, þegar ég var á æskuskeiðinu. Átti byggðin og fólkið þar þessar skammir skildar? Mundi Sigríður heitin Magnúsdóttir, kona Jónasar Þorsteinssonar, sem legið mun hafa í gröf sinni nokkur ár, er vísan var kveðin, hafa hugsað þannig til fólksins í Mjóafirði, - fólksins, sem kepptist við að taka af henni börnin hennar til þess að firra þau hungri og afleiðingum þess - líka hvítvoðunginn í vöggunni? Það mannúðar- og fórnarstarf inntu nágrannar hennar og fleiri sveitungar af hendi án þess að til kasta sveitarsjóðs kæmi um nokkurt meðlag. Aldrei til þess hugsað. Aldrei á það minnzt.<br>
Ósnortinn gat ég vart heyrt þessa vísu kveðna um fæðingarsveit mína, þegar ég var á æskuskeiðinu. Átti byggðin og fólkið þar þessar skammir skildar? Mundi Sigríður heitin Magnúsdóttir, kona Jónasar Þorsteinssonar, sem legið mun hafa í gröf sinni nokkur ár, er vísan var kveðin, hafa hugsað þannig til fólksins í Mjóafirði, - fólksins, sem kepptist við að taka af henni börnin hennar til þess að firra þau hungri og afleiðingum þess - líka hvítvoðunginn í vöggunni? Það mannúðar- og fórnarstarf inntu nágrannar hennar og fleiri sveitungar af hendi án þess að til kasta sveitarsjóðs kæmi um nokkurt meðlag. Aldrei til þess hugsað. Aldrei á það minnzt.<br>
Víst var það blæðandi sár móðurhjartanu að verða að sjá af öllum börnunum sínum frá sér. En hvaða ráð önnur voru tiltækileg úr því sem komið var, og eins og framfærslumálum öllum var þá háttað hér á landi? –
Víst var það blæðandi sár móðurhjartanu að verða að sjá af öllum börnunum sínum frá sér. En hvaða ráð önnur voru tiltækileg úr því sem komið var, og eins og framfærslumálum öllum var þá háttað hér á landi? –<br>
 
Já, víst finnum við til með Sigríði Magnúsdóttur, - henni, sem til skamms tíma var hin efnalega sjálfbjarga húsfreyja á Krossi og eiginkona eins af glæsilegustu bændunum í Mjóafirði, - nú bjargarlaus í stað bjargálna, sneydd öllum börnum sínum með hungurvofuna ógnandi yfir heimilinu. Hvað getur verið átakanlegra og ömurlegra? - Og hver var svo valdur að öllu þessu böli? Var það réttmætt að saka Mjófirðinga eða sveitina þeirra um þessi óvenjulegu örlög þessara hjóna þarna austur í fjörðunum, þar sem matarholurnar voru margar og uppflosnun og vergangur næstum óþekkt fyrirbrigði. En lífsbaráttan var hörð, og allur þorri fólksins harðgerður, ósérhlífinn og þrautseigur. Þannig tórðu menn bezt á þessu landi. Hinir gengu undir eða lögðust ómagar á annarra herðar.<br>
Já, víst finnum við til með Sigríði Magnúsdóttur, - henni, sem til skamms tíma var hin efnalega sjálfbjarga húsfreyja á Krossi og eiginkona eins af glæsilegustu bændunum í Mjóafirði, - nú bjargarlaus í stað bjargálna, sneydd öllum börnum sínum með hungurvofuna ógnandi yfir heimilinu. Hvað getur verið átakanlegra og ömurlegra? - Og hver var svo valdur að öllu þessu böli? Var það réttmætt að saka Mjófirðinga eða sveitina þeirra um þessi óvenjulegu örlög þessara hjóna þarna austur í fjörðunum, þar sem matarholurnar voru margar og uppflosnun og vergangur næstum óþekkt fyrirbrigði. En lífsbaráttan var hörð, og allur þorri fólksins harðgerður, ósérhlífinn og þrautseigur. Þannig tórðu menn bezt á þessu landi. Hinir gengu undir eða lögðust ómagar á annarra herðar.
Mér er vissulega kunnug Mjóafjarðarsveitin. Landkostir eru þar miklir og góðir undir sauðfjárbú. Þess vegna hefur mörgum bændum þar lánazt að búa vel og sæmilega, þótt búin hafi oftast verið lítil.<br>
 
Fjörðurinn er djúpur og var oft gjafmildur á þessum árum. Þorskur og síld gekk iðulega í fjörðinn og til þess að gera stutt að róa á ytri mið. Stundum var róið til fiskjar fram á jólaföstu. En árvekni og ástundun þurfti til og hörku í sókn.<br>
Mér er vissulega kunnug Mjóafjarðarsveitin. Landkostir eru þar miklir og góðir undir sauðfjárbú. Þess vegna hefur mörgum bændum þar lánast að búa vel og sæmilega, þótt búin hafi oftast verið lítil.
 
Fjörðurinn er djúpur og var oft gjafmildur á þessum árum. Þorskur og síld gekk iðulega í fjörðinn og til þess að gera stutt að róa á ytri mið. Stundum var róið til fiskjar fram á jólaföstu. En árvekni og ástundun þurfti til og hörku í sókn.
 
Lífsbarátta þessa fólks, sem leitaði bjargar til sjós og lands, var oft erfið. Vinnudagur var langur og oft var teflt á tvær hættur, ekki sízt á Krossi og öðrum útkjálkum, þar sem brimlendingin beið bátsins. En það get ég líka fullyrt, að Mjófirðingar voru engir miðlungsmenn, svona allur þorri þeirra, á þessum árum og seinna, þegar ég þekkti þá bezt. Á þeirri staðreynd hefur mér aukizt skilningur með árunum. Aukvisinn varð að flýja eða koma sér þannig fyrir, að hann gæti lifað í skjóli annarra og meira og minna á annarra atorku. Hefur það ekki alltaf verið þannig? Og er það ekki þannig enn? Við finnum minna til þess nú orðið eða íhugum það síður sökum bættrar efnahagsafkomu.<br>
Lífsbarátta þessa fólks, sem leitaði bjargar til sjós og lands, var oft erfið. Vinnudagur var langur og oft var teflt á tvær hættur, ekki sízt á Krossi og öðrum útkjálkum, þar sem brimlendingin beið bátsins. En það get ég líka fullyrt, að Mjófirðingar voru engir miðlungsmenn, svona allur þorri þeirra, á þessum árum og seinna, þegar ég þekkti þá bezt. Á þeirri staðreynd hefur mér aukizt skilningur með árunum. Aukvisinn varð að flýja eða koma sér þannig fyrir, að hann gæti lifað í skjóli annarra og meira og minna á annarra atorku. Hefur það ekki alltaf verið þannig? Og er það ekki þannig enn? Við finnum minna til þess nú orðið eða íhugum það síður sökum bættrar efnahagsafkomu.<br>
Og vissulega voru ekki nágrannar hjónanna Sigríðar og Jónasar einir um hjálpsemina og hjartagæzkuna, samúðina og fórnarlundina, þegar að kreppti fyrir sveitungana og hann varð hjálpar þurfi.
Og vissulega voru ekki nágrannar hjónanna Sigríðar og Jónasar einir um hjálpsemina og hjartagæzkuna, samúðina og fórnarlundina, þegar að kreppti fyrir sveitungann og hann varð hjálpar þurfi.<br>
 
Næstu tvö árin eftir skipbrotið mikla á Krossi dvaldist Jónas Þorsteinsson vinnumaður í Mjóafirði, en kona hans var vinnukona á ýmsum bæjum í Norðfirði.<br>
Næstu tvö árin eftir skipbrotið mikla á Krossi dvaldist Jónas Þorsteinsson vinnumaður í Mjóafirði, en kona hans var vinnukona á ýmsum bæjum í Norðfirði.
 
Árið 1885 taka þau hjón saman aftur og mynda sér heimili á ný, og þá í Norðfirði. Þar bjuggu þau næstu 3 árin. Þá skildi dauðinn þau að. Sigríður Magnúsdóttir andaðist 25. maí 1888 tæpu hálfu ári miður en 46 ára, södd lífdaga. Þá hafði hún verið bundin Jónasi skáldi Þorsteinssyni í 6 1/2 ár.
Árið 1885 taka þau hjón saman aftur og mynda sér heimili á ný, og þá í Norðfirði. Þar bjuggu þau næstu 3 árin. Þá skildi dauðinn þau að. Sigríður Magnúsdóttir andaðist 25. maí 1888 tæpu hálfu ári miður en 46 ára, södd lífdaga. Þá hafði hún verið bundin Jónasi skáldi Þorsteinssyni í 6 1/2 ár.
Þessa mætu konu og lífsförunaut syrgði Jónas Þorsteinsson sárt og lengi. Hann orti eftir hana saknaðarljóð. Sorgarljóð þetta nefndi hann
Þessa mætu konu og lífsförunaut syrgði Jónas Þorsteinsson sárt og lengi. Hann orti eftir hana saknaðarljóð. Sorgarljóð þetta nefndi hann Söknuð:


:'''Söknuð:'''
:Söknuður
:''Aldrei fyrr svo fannst mér krossinn þungur,''  
:''Aldrei fyrr svo fannst mér krossinn þungur,''  
:''fjötruð sál og hjartans töpuð ró.''
:''fjötruð sál og hjartans töpuð ró.''
Lína 194: Lína 185:
:''anda mínum styrks ég leita vil.''
:''anda mínum styrks ég leita vil.''


Næstu árin eftir missi konu sinnar var Jónas vinnumaður á ýmsum bæjum eða lausamaður, ýmist í Norðfirði eða Mjóafirði. Börn han voru tökubörn en ekki „sveitalimir“ hjá góðu fólki þar í fjörðunum.
Næstu árin eftir missi konu sinnar var Jónas vinnumaður á ýmsum bæjum eða lausamaður, ýmist í Norðfirði eða Mjóafirði. Börn hans voru tökubörn, en ekki „sveitalimir“ hjá góðu fólki þar í fjörðunum.<br>
 
Vorið 1890 gerðist Jónas Þorsteinsson vinnumaður á Kross-Stekk í Mjóafirði hjá hjónunum Benedikt Pálssyni og konu hans Svanhildi Jóhannsdóttur, stjúpdóttur sinni. Hjá þeim hjónum var þá húskona, sem hét Kristín Einarsdóttir, ekkja eftir bóndann Einar Sigurðsson, sem búið hafði hálfan fjórða tug ára á Kross-Stekk. Kristín var fædd 1832 og því 58 ára, þegar hér var komið sögu.<br>
Vorið 1890 gerðist Jónas Þorsteinsson vinnumaður á Kross-Stekk í Mjóafirði hjá hjónunum Benedikt Pálssyni og konu hans Svanhildi Jóhannsdóttur, stjúpdóttur sinni. Hjá þeim hjónum var þá húskona, sem hét Kristín Einarsdóttir, ekkja eftir bóndann Einar Sigurðsson, sem búið hafði hálfan fjórða tug ára á Kross-Stekk. Kristín var fædd 1832 og því 58 ára, þegar hér var komið sögu.
Veturinn 1890-1891 gerðust ástarundur mikil á Kross-Stekk. Hin 58 ára gamla húskona og Jónas skáld og vinnumaður á bænum, þá 37 ára, felldu heita hugi saman þennan vetur, svo að ástin brann og gneistaði. Næsta ár tóku þau saman og hófu búskap. Þá stóð verbúðarhús milli Kross og Kross-Stekks, er kallað var Miðhús eða Rauðahúsið, því að það var rauðmálað. Þessa húss getur séra Friðrik Friðriksson í „Undirbúningsárum“ sínum. Í húsi þessu bjuggu þau Jónas og Kristín veturinn 1891-1892 og höfðu Elías, son Jónasar og Sigríðar heitinnar, hjá sér. Í kirkjubókinni haustið 1891 titlar sóknarpresturinn Kristínu Einarsdóttur ráðskonu.<br>
 
Vorið 1892 lauk búskap þeirra Jónasar og Kristínar í Miðhúsi. Þá réðst hann vinnumaður til Sigurðar Þorsteinssonar bónda á Krossi og konu hans Solveigar Gísladóttur. Kristín gerðist einnig húskona hjá þeim hjónum.<br>
Veturinn 1890-1891 gerðust ástarundur mikil á Kross-Stekk. Hin 58 ára gamla húskona og Jónas skáld og vinnumaður á bænum, þá 37 ára, felldu heita hugi saman þennan vetur, svo að ástin brann og gneistaði. Næsta ár tóku þau saman og hófu búskap. Þá stóð verbúðarhús milli Kross og Kross-Stekks, er kallað var Miðhús eða Rauðahúsið, því að það var rauðmálað. Þessa húss getur séra Friðrik Friðriksson í „Undirbúningsárum“ sínum. Í húsi þessu bjuggu þau Jónas og Kristín veturinn 1891-1892 og höfðu Elías, son Jónasar og Sigríðar heitinnar, hjá sér. Í kirkjubókinni haustið 1891 titlar sóknarpresturinn Kristínu Einarsdóttur ráðskonu.
 
Vorið 1892 lauk búskap þeirra Jónasar og Kristínar í Miðhúsi. Þá réðst hann vinnumaður til Sigurðar Þorsteinssonar bónda á Krossi og konu hans Solveigar Gísladóttur. Kristín gerðist einnig húskona hjá þeim hjónum.
 
Jónas skáld var sérlega barngóður maður og hafði oft yndi af því að yrkja vísur um börnin, sem hann kynntist og dvaldist með.<br>
Jónas skáld var sérlega barngóður maður og hafði oft yndi af því að yrkja vísur um börnin, sem hann kynntist og dvaldist með.<br>
Þau hjónin Sigurður Þorsteinsson og Solveig Gísladóttir á Krossi áttu mörg börn. Eitt þeirra var fríð dóttir, sem Halldóra hét. Hún var söngelsk lítil stúlka, er Jónas var vinnumaður hjá foreldrum hennar. Þá kvað hann þetta erindi um litlu Halldóru, sem bar sterkan svip ættmenna sinna:
Þau hjónin Sigurður Þorsteinsson og Solveig Gísladóttir á Krossi áttu mörg börn. Eitt þeirra var fríð dóttir, sem Halldóra hét. Hún var söngelsk lítil stúlka, er Jónas var vinnumaður hjá foreldrum hennar. Þá kvað hann þetta erindi um litlu Halldóru, sem bar sterkan svip ættmenna sinna:
Lína 214: Lína 201:
:''bera þér vitni um þýðlegt geð.''
:''bera þér vitni um þýðlegt geð.''


Halldóra Sigurðardóttir giftist í Norðfirði og bjó þar um árabil. Hún þótti mikil myndarkona þar á sinni tíð. Þar munu búa afkomendur hennar og margt frændfólk. Einnig býr það hér í Eyjum.
Halldóra Sigurðardóttir giftist í Norðfirði og bjó þar um árabil. Hún þótti mikil myndarkona þar á sinni tíð. Þar munu búa afkomendur hennar og margt frændfólk. Einnig býr það hér í Eyjum.<br>
 
Árið eftir (1893) fluttu þau Kristín og Jónas skáld til Norðfjarðar og bjuggu þar saman tvö næstu árin. Hjá þeim voru þar tvö eldri börn Jónasar og Sigríðar sáluðu, þau Elías og Guðríður.<br>
Árið eftir (1893) fluttu þau Kristín og Jónas skáld til Norðfjarðar og bjuggu þar saman tvö næstu árin. Hjá þeim voru þar tvö eldri börn Jónasar og Sigríðar sáluðu, þau Elías og Guðríður.
Í kirkjubók eru þau Jónas og Kristín nefnd á þessum árum „ógift húshjón í Naustahvammi“ (í Norðfirði). Eftir því mætti álykta, að þau hafi búið saman og lifað saman sem gift væru.<br>
 
Haustið 1895 hverfur Kristín Einarsdóttir frá Jónasi og flyzt til Seyðisfjarðar. Um það bil veikist Jónas aftur af sinnisveikinni. Að öllum líkindum hefur Kristín flutzt frá honum, eftir að hann veiktist, - ekki viljað binda trúss við hann lengur eins og komið var, enda aldurhnigin.<br>
Í kirkjubók eru þau Jónas og Kristín nefnd á þessum árum „ógift húshjón í Naustahvammi“ (í Norðfirði). Eftir því mætti álykta, að þau hafi búið saman og lifað saman sem gift væru.
 
Haustið 1895 hverfur Kristín Einarsdóttir frá Jónasi og flyzt til Seyðisfjarðar. Um það bil veikist Jónas aftur af sinnisveikinni. Að öllum líkindum hefur Kristín flutzt frá honum, eftir að hann veiktist, - ekki viljað binda trúss við hann lengur eins og komið var, enda aldurhnigin.
 
Næsta ár (1896) var Jónas Þorsteinsson undir læknishendi. Þegar leið fram á haustið, sendi hann mági sínum Jóni Davíðssyni stutt ljóðabréf. Hér koma þrjú erindi:
Næsta ár (1896) var Jónas Þorsteinsson undir læknishendi. Þegar leið fram á haustið, sendi hann mági sínum Jóni Davíðssyni stutt ljóðabréf. Hér koma þrjú erindi:


Lína 239: Lína 222:
:''honum vil ég reisa borg.''
:''honum vil ég reisa borg.''


== Framhald ==
 
* [[Blik 1967/Jónas skáldi Þorsteinsson, æviágrip og ljóð III. hluti|Jónas skáldi Þorsteinsson, æviágrip og ljóð III. hluti]]
[[Blik 1967/Jónas skáld Þorsteinsson, III. hluti|III. hluti]]
 
[[Blik 1967/Jónas skáld Þorsteinsson|Til baka]]
 


{{Blik}}
{{Blik}}

Núverandi breyting frá og með 18. september 2010 kl. 17:41

Efnisyfirlit Bliks 1967


ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON:


Jónas skáld Þorsteinsson


Æviágrip og nokkur ljóðmæli

(2. hluti)


Það er haustið 1880. Vetur gengur snemma í garð. Blómin fölna við hregg og hretviðri, eftir að hafa notið sólar og sumars. Hugur skáldsins er opinn og samlíkingarnar streyma að. Einu sinni var hann líka fífill, sem breiddi út krónuna sína gegn lífsins sól, að honum fannst. Þá var Kristrún heimasæta á Stuðlum fjólan fríða og yndislega. Þau „föðmuðust heitt sem yrðu eitt, elskunnar bundin dróma.“ - Svo breyttist allt, og sorgarhreggið nísti. Þó hugguðu endurminningarnar um þessar sælustundir liðinnar tíðar, er skáldið flúði á vit þeirra, þegar að herti. Nú fann það til með blómunum, sem fölnuðu eins og hann sjálfur, eftir „sælustundir þessa stutta og endasleppta ástarlífs.“

Man ég þá tíð,
er bjarmablíð
brosfögur himinsunna
hreif dáin blóm
úr heljarklóm
og hlíðar gyllti runna.
Upprisin blíð
þó fjólan fríð
og fífill krýndur blóma
föðmuðust heitt
sem yrðu eitt,
elskunnar bundin dróma.
Er sorgarhregg
mitt nísti negg
og næst gekk bölið stríða,
fund þeirra á
ég flúði þá
að fá mér huggun blíða.
Gladdist ég þá
og gleymdi þrá
guðs fögur verk að skoða.
Unaðarværð
þá endurnærð
engum kveið sálin voða.
Fjólan mín hér
nú fölnuð er
og fífill gullinhærður.
Geng ég því braut
frá grasalaut
grátandi harmi særður.

„Kirkjubækur þar um þegja“, hvenær dró saman með þeim Sigríði Magnúsdóttur og Jónasi Þorsteinssyni, svo að ástin yrði verkleg, en víst er um það, að um vorið 1880 voru þau farin að sænga saman, endur og eins að minnsta kosti. Það sannar kirkjubókin okkur, því að Sigríður fæddi Jónasi son 19. febr. 1881. Sá sveinn var vatni ausinn, eins og lög gera ráð fyrir, og hlaut nafnið Elías. - Elías Jónasson, kunnur Mjófirðingur og Norðfirðingur um langt árabil.
Framtíðin fól í skauti sínu fimbulveturinn mikla 1880-1881 og hörðu árin óskaplegu þar á eftir.
Segja má, að veturinn gengi í garð á Austfjörðum um miðjan september 1880. Hinn 16. september var nístingsfrost og snjókoma. Þá kvað Jónas Þorsteinsson:

Nú mig nollur bítur,
Norðri ygglir brún,
og með reiðirún
rituð sýnist hún;
að öllu skelk það skýtur.
Skjálfa nakin strá,
fölna fíflar smá
og fjólur blá.
Fugl, sem fjalls í hlíð
flytur ljóðin blíð,
segir: „Sæl og blíð
er sumar gengin tíð.“
Fleygur fjaðra nýtur.
„Flýjum bræður vér;
víst um vetur hér
ei vært oss er.“

Og engin lát eru á heljarhríðum þetta haust:

Hleðst í fjöllin hvíta mjöllin,
hyljast öll und skafli blóm.
Heyrast sköll í hamratröllum,
hljóðar gjöllum Kári róm.
Élin snjóa, borin byl,
bláa syrta himingljá.
Melum jafnast munu gil,
má ei kennileiti sjá.

Og enn magnast veður þetta haust, svo að hriktir í húsum og hvín í hamraborgum:

Veðrið svala megna má
mun dulsal að granda.
Hvað svo skal ég heyra og sjá:
Hvort mun Valhöll standa?

Og þrumur drynja og eldingar skelfa fólkið: brimið er skelfilegt:

Fýkur snjór, fenna strá,
funar í ljóragleri.
Rýkur sjórinn; bára blá
brunar stór að skeri.

Svo brá til betri tíðar um sinn. En í októbermánuði (1880) spilltist veðurfar gjörsamlega. Um miðjan október tók að snjóa á Austurlandi, og skiptust síðan á hret, frost og blotar, svo að jörð svellaði og jarðbönn urðu hvarvetna ríkjandi.
Haustið 1880 átti Sigríður ekkja á Krossi nokkurt bú. Síðla þetta haust vísiteraði séra Magnús Jónsson á Skorrastað í Norðfirði Mjóafjarðarprestakall, því að sóknarprestur sat þar þá enginn, og var heimilisfólk Sigríðar þá sem hér segir:

  1. Sigríður Magnúsdóttir, húsfreyja, 38 ára, ekkja.
  2. Svanhildur Jóhannsdóttir, 10 ára.
  3. Jón Jóhannsson, 7 ára.
  4. Sigurður Jóhannsson, 6 ára. (allt börn ekkjunnar).
  5. Jónas Þorsteinsson, vinnumaður, 26 ára (á að vera 27 ára).

Frostaveturinn mikli var genginn í garð, veturinn 1880-1881, einhver mesti fimbulvetur í sögu íslenzku þjóðarinnar. Síðar hlaut sá vetur nafnið Klaki. Snjóar voru óvenjulega miklir, ekki sízt á Austur- og Norðurlandi. Í þeim landsfjórðungum voru margir firðir lagðir ísi lengra út en menn vissu áður dæmi til. Á Austurlandi voru þá 20-26 stiga frost í marzmánuði. Hafísinn lá við Austfirði frá því í jan. og þar til í maí. Síðan helzt votviðratíð allt sumarið til höfuðdags eða ágústloka. Klaki hvarf trauðla úr jörðu alls staðar það sumar. Heyskapur varð mjög rýr og nýting ill að sama skapi.
Um haustið voru lausafjárhundruð Sigríðar húsfreyju á Krossi 3,5 eða sem svaraði hálfri kú og 18 ám loðnum og lembnum. Með þetta bú taldist hún sæmilega bjargálna, með því að alltaf gafst einhver afli úr sjó þar í Mjóafirði að sumrinu og á haustin. Ekki var þess heldur að vænta, að hver ábúandi á Krossi gæti framfleytt stóru búi á jörðinni, enda þótt hún teldist góð fjárjörð, þar sem fjórir voru ábúendurnir.
Svo sem drepið var á, þá má með sanni segja, að frostaveturinn mikli hæfist með september þar austur í fjörðunum. Bændur áttu þá hey úti og þau hirtust illa. Sum eyðilögðust gjörsamlega. Önnur hirtust úrhraksfóður eða lítt til fóðurs fallin. Svo tókst til með nokkuð af heyjum þeirra Sigríðar og Jónasar. Fénaður þeirra þreifst illa um veturinn og innistöður voru látlausar sökum snjóa og frosta. Loks kom vorið 1881 kalt og hryssingslegt. Lömbin týndu tölunni, þó að ærnar skrimtu af.
Haustið 1881, 11. sept., gaf séra Jón Bjarnason sóknarprestur að Dvergasteini í Seyðisfirði þau Sigríði Magnúsdóttur og Jónas Þorsteinsson saman í hjónaband í Fjarðarkirkju í Mjóafirði. Séra Jón, sem síðar var kenndur við preststörf í Winnepeg, þjónaði það ár Mjóafjarðarprestakalli, með því að þar sat þá enginn prestur.
Tveir valinkunnir bændur í sókninni gáfu vottorð og lýstu yfir því, að þeir vissu enga meinbugi á hjónabandi þeirra Sigríðar og Jónasar og engin sveitarskuld væri þeim fjötur um fót.
Þegar þau giftust, hafði Sigríður gengið með annað barn þeirra Jónasar í 5 mánuði. Hún fæddi það 11. febrúar 1882, og ól hún honum þannig tvö börn á sama árinu, vantaði 8 daga á árið. Það var meybarn, - skírt Guðríður.
Og nú gekk óskaplega erfiður vetur í garð, veturinn 1881-1882. Aflaleysi mikið var það haust um alla Austfirði. Og veturinn gekk snemma í garð með snjófalli miklu og frostum. Þá gekk einnig mislingasótt um mestan hluta landsins. Skepnuhöld urðu hin bágustu. Hrakviðrin um haustið og veturinn fóru illa með féð. Mörg kindin drapst þá úr lungnapest, bráðapest og óþrifum (Þ. Th.).
Blindhríðar herjuðu Norður- og Austurland langan tíma úr vetrinum og fram til 24. maí um vorið. Hafísinn fyllti alla firði og lá í þeim allt sumarið fram undir haust (3. sept.).
Ein heimildin um veðurfar og skepnuhöld bænda þessi tvö undanfarin ár (1880-1882) segir: „Harðindin þessa tvo vetur komu illa niður á bústofni manna. Kvikfénaði fækkaði mjög um allt land, - drapst af fóðurskorti og hríðum og allskonar ótímgan.“
Frá fardögum 1881 til fardaga 1882 fækkaði fé landsmanna um 100 þúsund. Talið er, að vorið 1882 hafi fæðzt um það bil 180 þúsund lömb á öllu landinu. Af þeim drápust 65 þúsund eða meira en þriðjungur. Hallærisástand var ríkjandi í mörgum héruðum.
Eignir bænda gengu þá mjög til þurrðar. Haustið 1881 voru tíunduð 18.270 lausafjárhundruð, en haustið eftir (1882) aðeins 12.721 lausafjárhundrað. Á þessu eina ári nam t.d. lækkun lausafjárhundraða í Skaftafellssýslu hinni vestari um 40 af hundraði, 40%. Og svo segir í heimildum: „Fénaður dó, þegar ekkert var lengur til, og fjöldi bænda, einkum eystra og vestra, stóð uppi skepnulaus og allslaus með þunga byrði verzlunarskulda á bakinu.“
Ég hefi fjölyrt nokkuð hér um þessi erfiðu ár. Fyrst og fremst sökum þess að afleiðingar þeirra höfðu svo varanleg áhrif á framtíð þessara hjóna, sem ég skrifa um hér, að þau biðu þess aldrei bætur, hvorki efnalega né sálarlega.
Eftir þennan vetur voru þau hjónin Jónas og Sigríður á Krossi örsnauð og bjargarlaus. Þau töldust þá eiga aðeins hálft búfjárhundrað eða þrjár ær í ullu með lömbum. Ef til vill áttu þau enga á, en þess í stað hálfa kú.
Nágrannakonurnar höfðu smám saman tekið til sín öll börn Sigríðar Magnúsdóttur þennan vetur og svo börn þeirra hjóna bæði, einnig hvítvoðunginn í vöggunni, til þess að firra börnin hungri og sjúkdómum af afleiðingum þess. Hvítvoðungurinn var meybarn, sem skírt var Guðrún.
Öll voru börnin tekin til fósturs um lengri eða skemmri tíma án alls meðlags frá sveit eða hreppi, - tekin á framfæri af einskærum brjóstgæðum bænda og kvenna þeirra í Mjóafjarðarsveit, flest af nánustu nágrönnum.
Bóndinn á Kross-Stekk, næsta bæ innan við Kross, tók Svanhildi, elzta barn Sigríðar, í fóstur. Hjá honum ólst hún síðan upp og átti eftir að verða myndarhúsfreyja á sama bæ.
Sigurð son Sigríðar tóku í fóstur hjónin á Reykjum, Stefán Árnason og Ragnhildur Sveinsdóttir. Hann ólst þar upp til þroskaaldurs.
Hjálmar Hermannsson, hreppstjóri á Brekku í Mjóafirði, tók í fóstur Jón son Sigríðar. Hreppstjórinn var þá hniginn mjög að aldri og hætti búskap, áður en Jón var kominn til manns. Tók þá sonur Hjálmars, Konráð kaupmaður Hjálmarsson, útgerðarmaður í Mjóafirði og Sigríður kona hans, Jón í fóstur og ólu hann upp til sjálfsbjargaraldurs.
Elías, einkason þeirra Jónasar og Sigríðar, tók ein sambýliskonan á Krossi til sín, Guðrún Jónsdóttir. Og sambýlishjónin Halldóra Eyjólfsdóttir og Gísli Eyjólfsson tóku til sín hvítvoðunginn.
Þannig var þá komið fyrir ekkju Jóhanns bónda Jónssonar á Krossi. Hún hafði alið 12 börn og orðið að sjá á bak öllum þeim 6, sem lifðu, til vandalausra til þess að forða þeim frá hungurdauða, ef taka mætti svo gróft til orða. Sjálf lifði hún við sult og seyru með hinum nýja eiginmanni sínum.
Allar þessar hörmungar höfðu dunið yfir Sigríði Magnúsdóttur á árunum 1880-1882. Við manntal síðla haust 1882 er 4. fjölskyldan á Krossi: Jónas Þorsteinsson, húsbóndi, 29 ára, og kona hans Sigríður Magnúsdóttir, 40 ára.
Og enn áttu hörmungar þessarar konu eftir að aukast. Einhverntíma á árinu 1883 flytjast hjónin Sigríður og Jónas frá Krossi. Hafa þá gjörsamlega flosnað upp. Þau flytja þá til Norðfjarðar með börnin tvö, er þau höfðu þá átt saman. Þau eru tekin í fóstur um tíma af hjartahlýju og miskunnsömu fólki. Sigríður Magnúsdóttir var þá vanfær að þriðja barni þeirra hjóna. Þarna skildu þau hjón samvistum um stundarsakir. Sigríður fór „gustukakona“ til hjónanna á Hofi í Norðfirði, Guðjóns Eiríkssonar og Guðrúnar Runólfsdóttur. Guðjón bóndi og Jónas Þorsteinsson voru systkinasynir.
Hjá þessum góðu hjónum á Hofi ól Sigríður síðan barn sitt 1. jan. 1884. Það var stúlkubarn, sem skírt var Guðrún.
Þegar Sigríður var flutt til Norðfjarðar með börn þeirra Jónasar árið 1883, og börnunum komið fyrir hjá frændfólki hans, gerðist hann sjálfur vinnumaður á Kross-Stekk í Mjóafirði. Þannig tættist þessi fjölskylda út um hvippinn og hvappinn, ef svo mætti segja. Og margar eru fjölskyldurnar íslenzku frá upphafi sögu okkar, sem sætt hafa sömu örlögum sökum náttúruhamfara eða annarra hamramra fyrirbrigða náttúruaflanna, sem hneppt hafa alla afkomu, öll lífsskilyrði þjóðarinnar í dróma, meðan verktækni öll var á býsna lágu stigi og verkþekking engin með þjóðinni.
Naumast gat hjá því farið, að þetta hörmulega skipbrot Jónasar Þorsteinssonar, er hann beið tvö fyrstu hjúskapar- og búskaparár sín á Krossi, skildi eftir sár, - blæðandi sár í sálarlífinu. En hver átti sökina? Við vitum, að slík áföll hafa þrásinnis leitt til upplausnar og vergangs hinna bjargarsnauðu. Hvern hefur það fólk sakað um óhöpp sín og óhamingju? Sjálfsvarnarhneigðin er okkur mönnunum í blóð borin. Og mörgum er það raunaléttir að geta ásakað aðra.
Ýmislegt bendir til þess, að Jónas Þorsteinsson hafi hneigzt til að saka Mjófirðinga eða sveitina þeirra um ófarir sínar. Hann kvað seinna til Mjóafjarðar hinn svívirðilegasta húsgang, sem varð fleygur þar eystra á mínum bernsku- og æskuárum og margir kunna þar enn:

Hér við óar huga manns,
harður þótt sé gjörður,
öskustóin andskotans
er hann Mjóifjörður.

Ósnortinn gat ég vart heyrt þessa vísu kveðna um fæðingarsveit mína, þegar ég var á æskuskeiðinu. Átti byggðin og fólkið þar þessar skammir skildar? Mundi Sigríður heitin Magnúsdóttir, kona Jónasar Þorsteinssonar, sem legið mun hafa í gröf sinni nokkur ár, er vísan var kveðin, hafa hugsað þannig til fólksins í Mjóafirði, - fólksins, sem kepptist við að taka af henni börnin hennar til þess að firra þau hungri og afleiðingum þess - líka hvítvoðunginn í vöggunni? Það mannúðar- og fórnarstarf inntu nágrannar hennar og fleiri sveitungar af hendi án þess að til kasta sveitarsjóðs kæmi um nokkurt meðlag. Aldrei til þess hugsað. Aldrei á það minnzt.
Víst var það blæðandi sár móðurhjartanu að verða að sjá af öllum börnunum sínum frá sér. En hvaða ráð önnur voru tiltækileg úr því sem komið var, og eins og framfærslumálum öllum var þá háttað hér á landi? –
Já, víst finnum við til með Sigríði Magnúsdóttur, - henni, sem til skamms tíma var hin efnalega sjálfbjarga húsfreyja á Krossi og eiginkona eins af glæsilegustu bændunum í Mjóafirði, - nú bjargarlaus í stað bjargálna, sneydd öllum börnum sínum með hungurvofuna ógnandi yfir heimilinu. Hvað getur verið átakanlegra og ömurlegra? - Og hver var svo valdur að öllu þessu böli? Var það réttmætt að saka Mjófirðinga eða sveitina þeirra um þessi óvenjulegu örlög þessara hjóna þarna austur í fjörðunum, þar sem matarholurnar voru margar og uppflosnun og vergangur næstum óþekkt fyrirbrigði. En lífsbaráttan var hörð, og allur þorri fólksins harðgerður, ósérhlífinn og þrautseigur. Þannig tórðu menn bezt á þessu landi. Hinir gengu undir eða lögðust ómagar á annarra herðar.
Mér er vissulega kunnug Mjóafjarðarsveitin. Landkostir eru þar miklir og góðir undir sauðfjárbú. Þess vegna hefur mörgum bændum þar lánazt að búa vel og sæmilega, þótt búin hafi oftast verið lítil.
Fjörðurinn er djúpur og var oft gjafmildur á þessum árum. Þorskur og síld gekk iðulega í fjörðinn og til þess að gera stutt að róa á ytri mið. Stundum var róið til fiskjar fram á jólaföstu. En árvekni og ástundun þurfti til og hörku í sókn.
Lífsbarátta þessa fólks, sem leitaði bjargar til sjós og lands, var oft erfið. Vinnudagur var langur og oft var teflt á tvær hættur, ekki sízt á Krossi og öðrum útkjálkum, þar sem brimlendingin beið bátsins. En það get ég líka fullyrt, að Mjófirðingar voru engir miðlungsmenn, svona allur þorri þeirra, á þessum árum og seinna, þegar ég þekkti þá bezt. Á þeirri staðreynd hefur mér aukizt skilningur með árunum. Aukvisinn varð að flýja eða koma sér þannig fyrir, að hann gæti lifað í skjóli annarra og meira og minna á annarra atorku. Hefur það ekki alltaf verið þannig? Og er það ekki þannig enn? Við finnum minna til þess nú orðið eða íhugum það síður sökum bættrar efnahagsafkomu.
Og vissulega voru ekki nágrannar hjónanna Sigríðar og Jónasar einir um hjálpsemina og hjartagæzkuna, samúðina og fórnarlundina, þegar að kreppti fyrir sveitungann og hann varð hjálpar þurfi.
Næstu tvö árin eftir skipbrotið mikla á Krossi dvaldist Jónas Þorsteinsson vinnumaður í Mjóafirði, en kona hans var vinnukona á ýmsum bæjum í Norðfirði.
Árið 1885 taka þau hjón saman aftur og mynda sér heimili á ný, og þá í Norðfirði. Þar bjuggu þau næstu 3 árin. Þá skildi dauðinn þau að. Sigríður Magnúsdóttir andaðist 25. maí 1888 tæpu hálfu ári miður en 46 ára, södd lífdaga. Þá hafði hún verið bundin Jónasi skáldi Þorsteinssyni í 6 1/2 ár. Þessa mætu konu og lífsförunaut syrgði Jónas Þorsteinsson sárt og lengi. Hann orti eftir hana saknaðarljóð. Sorgarljóð þetta nefndi hann Söknuð:

Söknuður
Aldrei fyrr svo fannst mér krossinn þungur,
fjötruð sál og hjartans töpuð ró.
Grátið hef ég gamall bæði og ungur,
gleðin samt í táradjúpi bjó.
Aldrei fyrr svo fann ég lífsins hörku,
friðlaust hjarta berst og þreytir mig.
Það er sem ég einn á eyðimörku
utan vonar reiki villustig.
Aldrei fyrr svo fann ég lífsins kulda,
frost og hita saman blandað þó.
Get ég ekki gátu skilið hulda,
guðlagt ráð sem veikum manni bjó.
Því er lífsins þyrnum stráður vegur?
Því er heimtað tár og sorgar-kvein?
Því er tíminn þrátt svo hættulegur?
Því eru mönnum dæmd hin sáru mein?
Dauðinn hefur höggvið mér svo nærri,
hægri finnst mér burtu sniðin mund.
Hver er þjáning holdsins kvala stærri?
Hjartans svíður blóði drifin und.
Heita ást og heitan vin ég átti.
Helgur friður mér í sálu bjó.
Hann ég sá til moldar hníga mátti,
myrkva þá á lífs míns himin dró.
Aldrei fyrr mér fannst ég einn í heimi,
finn ég hvergi hlýjan kærleiksyl.
Eins og fyrr í uppheims dýrðar geimi
anda mínum styrks ég leita vil.

Næstu árin eftir missi konu sinnar var Jónas vinnumaður á ýmsum bæjum eða lausamaður, ýmist í Norðfirði eða Mjóafirði. Börn hans voru tökubörn, en ekki „sveitalimir“ hjá góðu fólki þar í fjörðunum.
Vorið 1890 gerðist Jónas Þorsteinsson vinnumaður á Kross-Stekk í Mjóafirði hjá hjónunum Benedikt Pálssyni og konu hans Svanhildi Jóhannsdóttur, stjúpdóttur sinni. Hjá þeim hjónum var þá húskona, sem hét Kristín Einarsdóttir, ekkja eftir bóndann Einar Sigurðsson, sem búið hafði hálfan fjórða tug ára á Kross-Stekk. Kristín var fædd 1832 og því 58 ára, þegar hér var komið sögu.
Veturinn 1890-1891 gerðust ástarundur mikil á Kross-Stekk. Hin 58 ára gamla húskona og Jónas skáld og vinnumaður á bænum, þá 37 ára, felldu heita hugi saman þennan vetur, svo að ástin brann og gneistaði. Næsta ár tóku þau saman og hófu búskap. Þá stóð verbúðarhús milli Kross og Kross-Stekks, er kallað var Miðhús eða Rauðahúsið, því að það var rauðmálað. Þessa húss getur séra Friðrik Friðriksson í „Undirbúningsárum“ sínum. Í húsi þessu bjuggu þau Jónas og Kristín veturinn 1891-1892 og höfðu Elías, son Jónasar og Sigríðar heitinnar, hjá sér. Í kirkjubókinni haustið 1891 titlar sóknarpresturinn Kristínu Einarsdóttur ráðskonu.
Vorið 1892 lauk búskap þeirra Jónasar og Kristínar í Miðhúsi. Þá réðst hann vinnumaður til Sigurðar Þorsteinssonar bónda á Krossi og konu hans Solveigar Gísladóttur. Kristín gerðist einnig húskona hjá þeim hjónum.
Jónas skáld var sérlega barngóður maður og hafði oft yndi af því að yrkja vísur um börnin, sem hann kynntist og dvaldist með.
Þau hjónin Sigurður Þorsteinsson og Solveig Gísladóttir á Krossi áttu mörg börn. Eitt þeirra var fríð dóttir, sem Halldóra hét. Hún var söngelsk lítil stúlka, er Jónas var vinnumaður hjá foreldrum hennar. Þá kvað hann þetta erindi um litlu Halldóru, sem bar sterkan svip ættmenna sinna:

Lærðu nú, Dóra litla, kvæði,
laglegan muntu hafa róm.
Það má nú segja, að þú ert bæði
þjóðleg og mesta kvennablóm.
Þekkt hef ég svipinn þinn hinn fríða,
þann hefi ég löngum fyrri séð.
Augun þín snör og brúnin blíða
bera þér vitni um þýðlegt geð.

Halldóra Sigurðardóttir giftist í Norðfirði og bjó þar um árabil. Hún þótti mikil myndarkona þar á sinni tíð. Þar munu búa afkomendur hennar og margt frændfólk. Einnig býr það hér í Eyjum.
Árið eftir (1893) fluttu þau Kristín og Jónas skáld til Norðfjarðar og bjuggu þar saman tvö næstu árin. Hjá þeim voru þar tvö eldri börn Jónasar og Sigríðar sáluðu, þau Elías og Guðríður.
Í kirkjubók eru þau Jónas og Kristín nefnd á þessum árum „ógift húshjón í Naustahvammi“ (í Norðfirði). Eftir því mætti álykta, að þau hafi búið saman og lifað saman sem gift væru.
Haustið 1895 hverfur Kristín Einarsdóttir frá Jónasi og flyzt til Seyðisfjarðar. Um það bil veikist Jónas aftur af sinnisveikinni. Að öllum líkindum hefur Kristín flutzt frá honum, eftir að hann veiktist, - ekki viljað binda trúss við hann lengur eins og komið var, enda aldurhnigin.
Næsta ár (1896) var Jónas Þorsteinsson undir læknishendi. Þegar leið fram á haustið, sendi hann mági sínum Jóni Davíðssyni stutt ljóðabréf. Hér koma þrjú erindi:

Sálin skýi sveipuð er,
sjónin andans förlast mér,
ei eru þar, sem oft ég les,
Elías og Móises.
Þar er allt í þoku' og reyk,
þrekið misst og trúin veik;
samt í djúpri sorgarlind
sé ég Jesú dýrðarmynd.
Ef ég henni haldið fæ,
hans í líknarskjól ég næ.
Hjarta míns þá hverfur sorg;
honum vil ég reisa borg.


III. hluti

Til baka