„Fanney Ármannsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Fanney Ármannsdóttir''' fæddist 20. júlí 1922 og lést 27. ágúst 2003. Hún var gift [[Sigurður Jóelsson|Sigurði Jóelssyni]].
'''Aðalheiður ''Fanney'' Ármannsdóttir''' fæddist 20. júlí 1922 og lést 27. ágúst 2003.<br>
Foreldrar hennar voru [[Ármann Jónsson (Þorlaugargerði)|Októ ''Ármann'' Jónsson]] í [[Þorlaugargerði]], f. 15. desember 1900, d. 1. desember 1933 og kona hans  [[Sólrún Eiríksdóttir|Sólrún Eiríksdóttir]] frá Kraga á Rangárvöllum, f. 16. febrúar 1899, d. 10. janúar 1989.<br>


Þau bjuggu á [[Kirkjubæjarbraut 7]].
Fanney var gift [[Sigurður Jóelsson|Sigurði Jóelssyni]].
Þau bjuggu á [[Kirkjubæjarbraut 7]].<br>
Barn Fanneyjar og Sigurðar:<br>
Fanney og Sigurður tóku til fósturs frænda sinn, [[Jóel Eyjólfsson Gunnarsson]], f. 7. janúar 1954. Hann er kvæntur [[Inga Steinunn Ágústsdóttir|Ingu Steinunni Ágústsdóttur]] [[Ágúst Hreggviðsson|Hreggviðssonar ]], f. 21. apríl 1958.<br>
Móðir Jóels er [[Þórdís Guðmundsdóttir (Háagarði)|Þórdís Guðmundsdóttir]] [[Guðmundur Jóelsson|Jóelssonar]], síðar húsfreyja í [[Kirkjubær|Norðurbænum]] á [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], gift [[Magnús Pétursson (Kirkjubæ)|Magnúsi Péturssyni]] [[Pétur Guðjónsson (Kirkjubæ)|Guðjónssonar]] bónda.<br>
{{Heimildir|
*Morgunblaðið 6. september 2003. Minning.[[Guðjón Ármann Eyjólfsson]].
*Heimaslóð.
*Íslendingabók.is.}}
== Myndasafn ==
Gríðarstórt myndasafn Fanneyjar er á Heimaslóð og má skoða það hér: [[:Flokkur:Fanney Ármannsdóttir|Myndasafn Fanneyjar Ármannsdóttur]]
 
== Myndir ==
<Gallery>
Mynd:KG-mannamyndir 2512.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2514.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 2515.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13614.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13615.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13616.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13617.jpg
Mynd:KG-mannamyndir 13618.jpg
Mynd:Fa-lausar (26).jpg
Mynd:2konur02.jpg
 
 
</gallery>


[[Flokkur:Húsfreyjur]]
[[Flokkur:Húsfreyjur]]

Núverandi breyting frá og með 15. september 2020 kl. 14:16

Aðalheiður Fanney Ármannsdóttir fæddist 20. júlí 1922 og lést 27. ágúst 2003.
Foreldrar hennar voru Októ Ármann Jónsson í Þorlaugargerði, f. 15. desember 1900, d. 1. desember 1933 og kona hans Sólrún Eiríksdóttir frá Kraga á Rangárvöllum, f. 16. febrúar 1899, d. 10. janúar 1989.

Fanney var gift Sigurði Jóelssyni. Þau bjuggu á Kirkjubæjarbraut 7.
Barn Fanneyjar og Sigurðar:
Fanney og Sigurður tóku til fósturs frænda sinn, Jóel Eyjólfsson Gunnarsson, f. 7. janúar 1954. Hann er kvæntur Ingu Steinunni Ágústsdóttur Hreggviðssonar , f. 21. apríl 1958.
Móðir Jóels er Þórdís Guðmundsdóttir Jóelssonar, síðar húsfreyja í Norðurbænum á Kirkjubæ, gift Magnúsi Péturssyni Guðjónssonar bónda.


Heimildir

Myndasafn

Gríðarstórt myndasafn Fanneyjar er á Heimaslóð og má skoða það hér: Myndasafn Fanneyjar Ármannsdóttur

Myndir