„Kristín Jónína Þorsteinsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Kristín Jónína Þorsteinsdóttir.jpg|thumb|250px| | [[Mynd:Kristín Jónína Þorsteinsdóttir.jpg|thumb|250px|''Kristín Jónína Þorsteinsdóttir.]] | ||
'''Kristín Jónína Þorsteinsdóttir''' fæddist 7. maí 1908 og lést 7. febrúar 1999. Hún var ævinlega kölluð ''Jóna''. Hún giftist [[Óskar Magnús Gíslason|Óskari Magnúsi Gíslasyni]] þann 21. desember 1946. Þau eignuðust 6 börn, eitt þeirra dó á barnsaldri. Börn þeirra eru Þorsteinn eðlisfræðingur í Álverksmiðjunni, Anna hjúkrunarfræðingur og [[Gísli Óskarsson|Gísli]], [[Snorri Óskarsson|Snorri]] og Kristinn kennarar. Gísli er einn búsettur í Vestmannaeyjum en hin búa á Akureyri, Hafnarfirði og Kanada. | '''Kristín Jónína Þorsteinsdóttir''' fæddist 7. maí 1908 og lést 7. febrúar 1999. Hún var ævinlega kölluð ''Jóna''. Hún giftist [[Óskar Magnús Gíslason|Óskari Magnúsi Gíslasyni]] þann 21. desember 1946. Þau eignuðust 6 börn, eitt þeirra dó á barnsaldri. Börn þeirra eru Þorsteinn eðlisfræðingur í Álverksmiðjunni, Anna hjúkrunarfræðingur og [[Gísli Óskarsson|Gísli]], [[Snorri Óskarsson|Snorri]] og Kristinn kennarar. Gísli er einn búsettur í Vestmannaeyjum en hin búa á Akureyri, Hafnarfirði og Kanada. | ||
Hún var ein af stofnendum [[Hvítasunnukirkjan|Betel safnaðarins]] árið 1926. | Hún var ein af stofnendum [[Hvítasunnukirkjan|Betel safnaðarins]] árið 1926. | ||
[[Flokkur:Húsfreyjur]] | =Frekari umfjöllun= | ||
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]] | '''Kristín ''Jónína'' Þorsteinsdóttir''' frá [[Fagridalur|Fagradal]], húsfreyja, verkakona fæddist 7. maí 1908 á [[Múli|Múla]] og lést 7. febrúar 1999.<br> | ||
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]] | Foreldrar hennar voru [[Þorsteinn Ólafsson (Fagradal)|Þorsteinn Ólafsson]] húsasmiður í [[Fagridalur|Fagradal]], f. 28. apríl 1875 í Fíflholtshjáleigu í V.-Landeyjum, d. 20. mars 1956, og kona hans [[Kristín Jónsdóttir (Fagradal)|Kristín Jónsdóttir]] frá Kárhólmum í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 18. ágúst 1870, d. 24. mars 1961. | ||
[[Flokkur:Íbúar við Faxastíg]] | |||
Kristín var með foreldrum sínum í æsku, var verkakona þar 1945.<br> | |||
Hún var einn af stofnendum Hvítasunnukirkjunnar í Eyjum.<br> | |||
Þau Óskar giftu sig 1946, eignuðust sex börn, en misstu fyrsta barn sitt tæplega viku gamalt. Þau bjuggu í fyrstu í Fagradal, síðan á [[Faxastígur|Faxastíg 2b]].<br> | |||
Óskar Magnús lést 1991 og Kristín Jónína 1999. | |||
I. Maður Kristínar Jónínu, (21. desember 1946), var [[Óskar M. Gíslason|Óskar Magnús Gíslason]] frá [[Arnarhóll|Arnarhóli]], skipstjóri, útgerðarmaður, verkstjóri, f. 7. maí 1915, d. 28. febrúar 1991.<br> | |||
Börn þeirra.<br> | |||
1. Þorsteinn Óskarsson, f. 10. ágúst 1947 í Fagradal, d. 16. ágúst 1947.<br> | |||
2. [[Þorsteinn Óskarsson (elisfræðingur)| Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson]] eðlisfræðingur, eftirlitsmaður, f. 2. janúar 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Margrét Brynjólfsdóttir.<br> | |||
3. [[Gísli Óskarsson (kennari)|Gísli Jóhannes Óskarsson]] fréttamaður, kennari, f. 18. desember 1949 á Faxastíg 2. Kona hans [[Gíslína Magnúsdóttir (Dölum)|Gíslína Magnúsdóttir]].<br> | |||
4. [[Anna Óskarsdóttir (hjúkrunarfræðingur)|Anna Solveig Óskarsdóttir]] húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 21. desember 1950 á Faxastíg 2. Maður hennar [[Halldór G. Axelsson]].<br> | |||
5. [[Snorri Óskarsson]] forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952 á Faxastíg 2. Kona hans [[Hrefna Brynja Gísladóttir]].<br> | |||
6. [[Kristinn Magnús Óskarsson]] kennari í Kanada, f. 23. september 1954 á Sjúkrahúsinu. Kona hans Laura Withers.<br> | |||
{{Heimildir| | |||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | |||
*Manntöl. | |||
*Morgunblaðið 13. febrúar 1999. Minning. | |||
*Prestþjónustubækur. }} | |||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | |||
[[Flokkur: Húsfreyjur]] | |||
[[Flokkur: Verkakonur]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | |||
[[Flokkur: Íbúar á Múla]] | |||
[[Flokkur: Íbúar í Fagradal]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Bárustíg]] | |||
[[Flokkur: Íbúar við Faxastíg]] |
Núverandi breyting frá og með 18. ágúst 2023 kl. 13:39
Kristín Jónína Þorsteinsdóttir fæddist 7. maí 1908 og lést 7. febrúar 1999. Hún var ævinlega kölluð Jóna. Hún giftist Óskari Magnúsi Gíslasyni þann 21. desember 1946. Þau eignuðust 6 börn, eitt þeirra dó á barnsaldri. Börn þeirra eru Þorsteinn eðlisfræðingur í Álverksmiðjunni, Anna hjúkrunarfræðingur og Gísli, Snorri og Kristinn kennarar. Gísli er einn búsettur í Vestmannaeyjum en hin búa á Akureyri, Hafnarfirði og Kanada.
Hún var ein af stofnendum Betel safnaðarins árið 1926.
Frekari umfjöllun
Kristín Jónína Þorsteinsdóttir frá Fagradal, húsfreyja, verkakona fæddist 7. maí 1908 á Múla og lést 7. febrúar 1999.
Foreldrar hennar voru Þorsteinn Ólafsson húsasmiður í Fagradal, f. 28. apríl 1875 í Fíflholtshjáleigu í V.-Landeyjum, d. 20. mars 1956, og kona hans Kristín Jónsdóttir frá Kárhólmum í Mýrdal, húsfreyja, f. þar 18. ágúst 1870, d. 24. mars 1961.
Kristín var með foreldrum sínum í æsku, var verkakona þar 1945.
Hún var einn af stofnendum Hvítasunnukirkjunnar í Eyjum.
Þau Óskar giftu sig 1946, eignuðust sex börn, en misstu fyrsta barn sitt tæplega viku gamalt. Þau bjuggu í fyrstu í Fagradal, síðan á Faxastíg 2b.
Óskar Magnús lést 1991 og Kristín Jónína 1999.
I. Maður Kristínar Jónínu, (21. desember 1946), var Óskar Magnús Gíslason frá Arnarhóli, skipstjóri, útgerðarmaður, verkstjóri, f. 7. maí 1915, d. 28. febrúar 1991.
Börn þeirra.
1. Þorsteinn Óskarsson, f. 10. ágúst 1947 í Fagradal, d. 16. ágúst 1947.
2. Dr. Þorsteinn Kristinn Óskarsson eðlisfræðingur, eftirlitsmaður, f. 2. janúar 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Margrét Brynjólfsdóttir.
3. Gísli Jóhannes Óskarsson fréttamaður, kennari, f. 18. desember 1949 á Faxastíg 2. Kona hans Gíslína Magnúsdóttir.
4. Anna Solveig Óskarsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 21. desember 1950 á Faxastíg 2. Maður hennar Halldór G. Axelsson.
5. Snorri Óskarsson forstöðumaður, kennari, f. 26. febrúar 1952 á Faxastíg 2. Kona hans Hrefna Brynja Gísladóttir.
6. Kristinn Magnús Óskarsson kennari í Kanada, f. 23. september 1954 á Sjúkrahúsinu. Kona hans Laura Withers.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Manntöl.
- Morgunblaðið 13. febrúar 1999. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.