„Bjarnhéðinn Guðmundsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 5: Lína 5:
Kona hans var [[Anna Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Anna Guðmundsdóttir]] og þau áttu saman 6 börn.<br>
Kona hans var [[Anna Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Anna Guðmundsdóttir]] og þau áttu saman 6 börn.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Þuríður Bjarnhéðinsdóttir..., d. 20. nóvember 1785.<br>
1. Þuríður Bjarnhéðinsdóttir, d. 20. nóvember 1785.<br>
2. Jakob Bjarnhéðinsson, f. ..., d. 4. febrúar 1785.<br>
2. Jakob Bjarnhéðinsson, d. 4. febrúar 1785.<br>
3. Jakob Bjarnhéðinsson, f. 1. febrúar 1787, d. 7. febrúar 1787.<br>
3. Jakob Bjarnhéðinsson, f. 1. febrúar 1787, d. 7. febrúar 1787.<br>
4. Margrét Bjarnhéðinsdóttir, f. 18. nóvember 1789.<br>
4. Margrét Bjarnhéðinsdóttir, f. 18. nóvember 1789.<br>

Núverandi breyting frá og með 19. janúar 2026 kl. 11:43

Bjarnhéðinn Guðmundsson var prestur að Kirkjubæ frá 1792 til 1821. Foreldrar hans voru Guðmundur bóndi og smiður í Þórlaugargerði í Vestmannaeyjum og Þorgerður Einarssdóttir.

Hann varð stúdent frá Skálholtsskóla árið 1776 með alvitnisburð. Bjarnheiðinn vígðist árið 1778 sem aðstoðarprestur Guðmundar Högnasonar að Kirkjubæ og fékk veitingu fyrir prestakallinu í nóvember 1791 þegar séra Guðmundur sagði því lausu. Séra Bjarnhéðinn hélt embættinu til æviloka 1821.

Kona hans var Anna Guðmundsdóttir og þau áttu saman 6 börn.
Börn þeirra:
1. Þuríður Bjarnhéðinsdóttir, d. 20. nóvember 1785.
2. Jakob Bjarnhéðinsson, d. 4. febrúar 1785.
3. Jakob Bjarnhéðinsson, f. 1. febrúar 1787, d. 7. febrúar 1787.
4. Margrét Bjarnhéðinsdóttir, f. 18. nóvember 1789.
5. Guðmundur Bjarnhéðinsson, f. 3. desember 1791.
6. Rakel Bjarnhéðinsdóttir, f. 2. október 1794.



Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.