„Vilhjálmur Tómasson (Uppsölum)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Vilhjálmur Tómasson''' útgerðarmaður, sjómaður fæddist 14. júní 1888 og lést 26. ágúst 1958.<br> Foreldrar hans Tómas Tómasson, f. 5. nóvember 1861, d. 18. október 1922, og Hólmfríður Árnadóttir, f. 10. desember 1860, d. 20. febrúar 1941. Vilhjálmur byggði Herðubreið við Heimagötu 28. Kona hans var Guðrún Sigmundsdóttir, húsfreyja, f. 20. október 1892, d. 14. desember 1975.<br> Börn...)
 
m (Verndaði „Vilhjálmur Tómasson (Uppsölum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 23. nóvember 2025 kl. 13:23

Vilhjálmur Tómasson útgerðarmaður, sjómaður fæddist 14. júní 1888 og lést 26. ágúst 1958.
Foreldrar hans Tómas Tómasson, f. 5. nóvember 1861, d. 18. október 1922, og Hólmfríður Árnadóttir, f. 10. desember 1860, d. 20. febrúar 1941.

Vilhjálmur byggði Herðubreið við Heimagötu 28.

Kona hans var Guðrún Sigmundsdóttir, húsfreyja, f. 20. október 1892, d. 14. desember 1975.
Börn þeirra:
1. Sigurragna Vilhjálmsdóttir, f. 20. júní 1915, d. 25. júlí 1960.
2. Tómas Hólm Vilhjálmsson, f. 6. maí 1921, d. 20. október 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.