Guðrún Sigmundsdóttir (Uppsölum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Sigmundsdóttir húsfreyja fæddist 20. október 1892 og lést 14. desember 1975.
Foreldrar hennar Sigmundur Finnsson útvegsbóndi, sjómaður, fiskimatsmaður, f. 6. mars 1859, d. 16.janúar 1942, og Ragnheiður Sveinsdóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1856, d. 27. febrúar 1916.

Þau Vilhjálmur gifu sig, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Uppsölum.

I. Maður Guðrúnar var Vilhjálmur Tómasson útgerðarmaður, sjómaður, f. 14. júní 1888, d. 26. ágúst 1958.
Börn þeirra:
1. Sigurragna Vilhjálmsdóttir, f. 20. júní 1915, d. 25. júlí 1960.
2. Tómas Hólm Vilhjálmsson, f. 6. maí 1921, d. 20. október 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.