„Ólafur Birgir Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3: Lína 3:


Börn Erlu og Bjarna:<br>
Börn Erlu og Bjarna:<br>
1. [[Fanney Bjarnadóttir]] húsfreyja í Njarðvík, f. 24. maí 1953 á Landspítalanum. Maður hennar Gunnólfur Árnason.<br>
1. [[Fanney Bjarnadóttir (Njarðvík)|Fanney Bjarnadóttir]] húsfreyja í Njarðvík, f. 24. maí 1953 á Landspítalanum. Maður hennar Gunnólfur Árnason.<br>
2. [[Ólafur Birgir Bjarnason]], f. 27. nóvember 1957 á Kirkjubæjarbraut 5.<br>
2. [[Ólafur Birgir Bjarnason]], f. 27. nóvember 1957 á Kirkjubæjarbraut 5.<br>
3. [[Aðalheiður Bjarnadóttir (Kópavogi)|Aðalheiður Bjarnadóttir]] húsfreyja í Kópavogi, f. 29. febrúar 1960 í Eyjum. Maður hennar Leifur Kristjánsson.<br>
3. [[Aðalheiður Bjarnadóttir (Kópavogi)|Aðalheiður Bjarnadóttir]] húsfreyja í Kópavogi, f. 29. febrúar 1960 í Eyjum. Maður hennar Leifur Kristjánsson.<br>

Núverandi breyting frá og með 21. ágúst 2025 kl. 11:46

Ólafur Birgir Bjarnason frá Kirkjubæjarbraut 5, bílamálari fæddist 27. nóvember 1957.
Foreldrar hans Bjarni Ólafsson verkamaður, verkstjóri, slippstjóri, matsveinn, f. 18. október 1932, d. 23. febrúar 1991, og Erla Marinósdóttir Olsen húsfreyja, f. 11. janúar 1932, d. 23. apríl 2021.

Börn Erlu og Bjarna:
1. Fanney Bjarnadóttir húsfreyja í Njarðvík, f. 24. maí 1953 á Landspítalanum. Maður hennar Gunnólfur Árnason.
2. Ólafur Birgir Bjarnason, f. 27. nóvember 1957 á Kirkjubæjarbraut 5.
3. Aðalheiður Bjarnadóttir húsfreyja í Kópavogi, f. 29. febrúar 1960 í Eyjum. Maður hennar Leifur Kristjánsson.
4. Olga Sædís Bjarnadóttir húsfreyja í Keflavík, f. 23. febrúar 1963 í Eyjum. Maður hennar Árni Heiðar Árnason.
Barn Erlu og Jóns Geirmundar Kristinssonar bifreiðastjóra frá Knarrartungu á Snæfellsnesi:
5. Laufey Dagmar Jónsdóttir, f. 6. september 1949 húsfreyja í Grindavík, síðan Hfirði. Maður hennar Kristinn Arnberg Sigurðsson.

Þau Ragnheiður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Keflavík.

I. Kona Ólafs er Ragnheiður Ragnarsdóttir húsfreyja, starfsmaður Iceland Air, f. 11. maí 1959. Foreldrar hennar Lousía Óskarsdóttir Sampsted, f. 6. mars 1939, og Ragnar Lárus Sólonsson, f. 6. mars 1938, d. 11. september 2009.
Börn þeirra:
1. Ragnar Lárus Ólafsson, f. 18. apríl 1976.
2. Berglind Ólafsdóttir, f. 1. janúar 1984.
3. Lousía Ólafsdóttir, f. 26. maí 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.