„Jóhanna Magnúsdóttir (Ási)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Jóhanna Magnúsdóttir''' húsfreyja fæddist 10. desember 1956.<br> Foreldrar hennar Magnús Stefánsson skipstjóri, f. 4. október 1937, d. 13. desember 2007, og kona hans Hrefna Sighvatsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. júlí 1939. Börn Hrefnu og Magnúsar:<br> 1. Jóhanna Magnúsdóttir, f. 10. desember 1956. Maður hennar Steingrímur Jóhannes Ben...)
 
m (Verndaði „Jóhanna Magnúsdóttir (Ási)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 

Núverandi breyting frá og með 26. maí 2025 kl. 15:13

Jóhanna Magnúsdóttir húsfreyja fæddist 10. desember 1956.
Foreldrar hennar Magnús Stefánsson skipstjóri, f. 4. október 1937, d. 13. desember 2007, og kona hans Hrefna Sighvatsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. júlí 1939.

Börn Hrefnu og Magnúsar:
1. Jóhanna Magnúsdóttir, f. 10. desember 1956. Maður hennar Steingrímur Jóhannes Benediktsson.
2. Guðmunda Magnúsdóttir, f. 30. júlí 1961. Maður hennar Ólafur Bragason.
3. Hrafnhildur Magnúsdóttir, f. 20. desember 1965. Maður hennar Guðmundur Hárlaugsson.

Þau Steingrímur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Skólaveg 7.

I. Maður Jóhönnu er Steingrímur Jóhannes Benediktsson gullsmiður, f. 1. apríl 1949.
Börn þeirra:
1. Hrefna Steingrímsdóttir, býr í Bandaríkjunum, f. 31. júlí 1975.
2. Benedikt Óskar Steingrímsson, f. 5. nóvember 1985.
3. Óttar Steingrímsson, f. 7. nóvember 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.