Benedikt Óskar Steingrímsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Benedikt Óskar Steingrímsson jarðfræðingur fæddist 5. nóvember 1985.
Foreldrar hans Steingrímur Jóhannes Benediktsson gullsmiður, f. 1. apríl 1949, og kona hans Jóhanna Magnúsdóttir húsfreyja, f. 10. desember 1956.

Börn Jóhönnu og Steingríms:
1. Hrefna Steingrímsdóttir, býr í Bandaríkjunum, f. 31. júlí 1975.
2. Benedikt Óskar Steingrímsson, f. 5. nóvember 1985.
3. Óttar Steingrímsson, f. 7. nóvember 1988.

Þau Hrefna hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa í Reykjanesbæ.

I. Kona Benedikts Óskars er Hrefna Magnúsdóttir frá Grindavík, húsfreyja, f. 14. mars 1984. Foreldrar hennar Magnús Guðmundsson, f. 17. febrúar 1958, og Hulda Guðbjörg Halldórsdóttir, f. 27. september 1958.
Barn þeirra:
1. Steingrímur Óskar Benediktsson, f. 29. september 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.