„Þráinn Guðmundsson (Eiríkshúsi)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Þráinn Guðmundsson''', húsgagnasmiður á Selfossi fæddist 24. júní 1943 í Eyjum og lést 6. desember 2024.<br> Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinsson frá Eystri-Sólheimum í Mýrdal, f. 29. júlí 1894 og Sigurbjörg Jónsdóttir frá Miðbæli u. Eyjafjöllum, f. 9. mars 1908, d. 14. ágúst 1981. Þau Svanhvít giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún átti fjögur...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Trainn Gudmundsson (Landagotu).jpg|thumb|200px|''Þráinn Guðmundsson.]]
'''Þráinn Guðmundsson''', húsgagnasmiður á Selfossi fæddist 24. júní 1943 í Eyjum  og lést 6. desember 2024.<br>
'''Þráinn Guðmundsson''', húsgagnasmiður á Selfossi fæddist 24. júní 1943 í Eyjum  og lést 6. desember 2024.<br>
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Þorsteinsson (Eskihlíð)|Guðmundur Þorsteinsson]] frá Eystri-Sólheimum í Mýrdal, f. 29. júlí 1894 og [[Sigurbjörg Jónsdóttir (Eskihlíð)|Sigurbjörg Jónsdóttir]] frá Miðbæli u. Eyjafjöllum, f. 9. mars 1908, d. 14. ágúst 1981.
Foreldrar hans voru [[Guðmundur Þorsteinsson (Eskihlíð)|Guðmundur Þorsteinsson]] frá Eystri-Sólheimum í Mýrdal, f. 29. júlí 1894 og [[Sigurbjörg Jónsdóttir (Eskihlíð)|Sigurbjörg Jónsdóttir]] frá Miðbæli u. Eyjafjöllum, f. 9. mars 1908, d. 14. ágúst 1981.

Núverandi breyting frá og með 23. desember 2024 kl. 21:18

Þráinn Guðmundsson.

Þráinn Guðmundsson, húsgagnasmiður á Selfossi fæddist 24. júní 1943 í Eyjum og lést 6. desember 2024.
Foreldrar hans voru Guðmundur Þorsteinsson frá Eystri-Sólheimum í Mýrdal, f. 29. júlí 1894 og Sigurbjörg Jónsdóttir frá Miðbæli u. Eyjafjöllum, f. 9. mars 1908, d. 14. ágúst 1981.

Þau Svanhvít giftu sig, eignuðust ekki börn saman, en hún átti fjögur börn. Þau bjuggu á Selfossi.

I. Kona Þráins var Svanhvít Kjartansdóttir, húsfreyja, f. 1. mars 1933, d. 12. ágúst 2020.
Börn Svanhvítar:
1. Kjartan Eggertsson, f. 27. september 1954, d. 28. júlí 1977 af slysförum.
2. Sigrún Eggertsdóttir, f. 13. október 1955. Fyrrum maður hennar Frank Paulin. Sambýlismaður Ólafur Gunnarsson.
3. Hildur Eggertsdóttir, f. 17. apríl 1964. Kona hennar Huldís Franksdóttir.
4. Hjalti Eggertsson, f. 4. maí 1971. Kona hans Sigríður Margrét Helgadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.