Hjalti Eggertsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Hjalti Eggertsson, vélvirki á Selfossi fæddist 4. maí 1971.
Foreldrar hans voru Eggert Sigurlásson, bólstari, f. 20. febrúar 1929, d. 29. ágúst 1978, og kona hans Svanhvít Kjartansdóttir, húsfreyja, f. 1. mars 1933, d. 12. ágúst 2020.

Börn Svanhvítar og Eggerts:
1. Kjartan Eggertsson, f. 27. september 1954, d. 28. júlí 1977 af slysförum.
2. Sigrún Eggertsdóttir, f. 13. október 1955. Fyrrum maður hennar Frank Paulin. Sambýlismaður Ólafur Gunnarsson.
3. Hildur Eggertsdóttir, f. 17. apríl 1964. Kona hennar Huldís Franksdóttir.
4. Hjalti Eggertsson, f. 4. maí 1971. Kona hans Sigríður Margrét Helgadóttir.

Þau Sigríður Margrét giftu sig, eignuðust tvö börn, og hún eignaðist tvö börn áður.

I. Kona Hjalta er Sigríður Margrét Helgadóttir úr Þorlákshöfn, húsfreyja, f. 29. maí 1967. Foreldrar hennar Ágúst Helgi Ólafsson, f. 2. ágúst 1934, d. 21. janúar 2023, og Guðrún Ingibjörg Ólafsdóttir, f. 15. október 1943.
Börn þeirra:
1. Svanhvít Hjaltadóttir, f. 11. nóvember 2000.
2. Kjartan Hjaltason, f. 15. desember 2005.
Börn Sigríðar:
3. Helgi Runar Gunnarsson, f. 17. maí 1985.
4. Sandra Ósk Bender Sigríðardóttir, f. 7. ágúst 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.