„Arndís Lára Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Arndís ''Lára'' Jónsdóttir''', húsfreyja, starfsmaður á leikskóla fæddist 7. nóvember 1962 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Jón Pálsson (Bondó), sjómaður stýrimaður, skipstjóri, f. 18. júní 1934, d. 22. júní 2015, og kona hans Arndís Birna Sigurðardóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. júlí 1932, d. 30. október 2018. Börn Arndísar og Jóns:<br> 1. Halla Guðrún Jónsdóttir, f. 15. nóvember 1955. Maður he...)
 
m (Verndaði „Arndís Lára Jónsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 22. ágúst 2024 kl. 16:53

Arndís Lára Jónsdóttir, húsfreyja, starfsmaður á leikskóla fæddist 7. nóvember 1962 í Eyjum.
Foreldrar hennar Jón Pálsson (Bondó), sjómaður stýrimaður, skipstjóri, f. 18. júní 1934, d. 22. júní 2015, og kona hans Arndís Birna Sigurðardóttir, húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. júlí 1932, d. 30. október 2018.

Börn Arndísar og Jóns:
1. Halla Guðrún Jónsdóttir, f. 15. nóvember 1955. Maður hennar Gísli Arnar Gunnarsson.
2. Brynjólfur Gunnar Jónsson, f. 18. janúar 1959.
3. Arndís Lára Jónsdóttir, f. 7. nóvember 1962. Maður hennar Ebenezer G. Guðmundsson.
4. Hallgrímur Júlíus Jónsson, f. 22. júní 1966. Kona hans Hólmfríður Berglind Birgisdóttir.

Þau Ebenezer Garðar giftu sig 1987, eignuðust tvö börn. Þau búa í Hveragerði.

I. Maður Láru, (23. maí 1987), er Ebenezer Garðar Guðmundsson, f. 23. maí 1959. Foreldrar hans Guðmundur Magnús Kristjánsson, f. 22. mars 1918, d. 1. desember 1996, og Rakel Kristín Malmquist, f. 22. mars 1924, d. 5. ágúst 2020.
Börn þeirra:
1. Kristján Örn Ebenezarson, f. 23. maí 1959 í Rvk.
2. Kolbrún Birna Ebenezardóttir, f. 18. september 1988 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.