„Dís Sigurgeirsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Dís Sigurgeirsdóttir''', lögfræðingur fæddist 2. ágúst 1970 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar Sigurgeir Jónsson, vélstjóri, stýrimaður, matsveinn, kennari, æskulýðsfulltrúi, kaupmaður, f. 26. júní 1942, og kona hans Katrín Lovísa Magnúsdóttir, húsfreyja, kennari, kaupmaður, f. 29. mars 1944 að Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal. Börn Katrína Lovísu og Sigurgeirs eru:<br> 1. Jarl Sigurgeirsson stýr...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:
Foreldrar hennar [[Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)|Sigurgeir Jónsson]], vélstjóri, stýrimaður, matsveinn, kennari, æskulýðsfulltrúi, kaupmaður, f. 26. júní 1942, og kona hans [[Katrín Lovísa Magnúsdóttir]], húsfreyja, kennari, kaupmaður, f. 29. mars 1944 að Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal.
Foreldrar hennar [[Sigurgeir Jónsson (Þorlaugargerði)|Sigurgeir Jónsson]], vélstjóri, stýrimaður, matsveinn, kennari, æskulýðsfulltrúi, kaupmaður, f. 26. júní 1942, og kona hans [[Katrín Lovísa Magnúsdóttir]], húsfreyja, kennari, kaupmaður, f. 29. mars 1944 að Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal.


Börn Katrína Lovísu og Sigurgeirs eru:<br>
Börn Katrínar Lovísu og Sigurgeirs eru:<br>
1. [[Jarl Sigurgeirsson]]  stýrimaður og tónlistarkennari í Vestmannaeyjum, f. 3. nóv. 1967. Kona hans er [[Sigurveig Steinarsdóttir]]  matráður. <br>
1. [[Jarl Sigurgeirsson]]  stýrimaður og tónlistarkennari í Vestmannaeyjum, f. 3. nóv. 1967. Kona hans er [[Sigurveig Steinarsdóttir]]  matráður. <br>
2. [[Dís Sigurgeirsdóttir]]  lögfræðingur, búsett í Brüssel, f. 2. ágúst 1970. Maður hennar er Jónas Jóhannsson  lögfræðingur. <br>
2. [[Dís Sigurgeirsdóttir]]  lögfræðingur, búsett í Brüssel, f. 2. ágúst 1970. Maður hennar er Jónas Jóhannsson  lögfræðingur. <br>
Lína 11: Lína 11:


Dís eignaðist barn með Markúsi 1996.<br>
Dís eignaðist barn með Markúsi 1996.<br>
Þau Jónas giftu sig, eignuðust eitt barn.
Þau Jónas giftu sig, eignuðust eitt barn og Jónas átti þrjú börn áður.


I. Barnsfaðir Dísar er Markús Guðmundsson, f. 6. ágúst 1968.<br>
I. Barnsfaðir Dísar er Markús Guðmundsson, f. 6. ágúst 1968.<br>

Núverandi breyting frá og með 18. júlí 2024 kl. 13:41

Dís Sigurgeirsdóttir, lögfræðingur fæddist 2. ágúst 1970 í Eyjum.
Foreldrar hennar Sigurgeir Jónsson, vélstjóri, stýrimaður, matsveinn, kennari, æskulýðsfulltrúi, kaupmaður, f. 26. júní 1942, og kona hans Katrín Lovísa Magnúsdóttir, húsfreyja, kennari, kaupmaður, f. 29. mars 1944 að Ketilsstöðum í Hvammssveit, Dal.

Börn Katrínar Lovísu og Sigurgeirs eru:
1. Jarl Sigurgeirsson stýrimaður og tónlistarkennari í Vestmannaeyjum, f. 3. nóv. 1967. Kona hans er Sigurveig Steinarsdóttir matráður.
2. Dís Sigurgeirsdóttir lögfræðingur, búsett í Brüssel, f. 2. ágúst 1970. Maður hennar er Jónas Jóhannsson lögfræðingur.
3. Hersir Sigurgeirsson stærðfræðingur með doktorspróf í stærðfræði, prófessor við Háskóla Íslands, f. 16. janúar 1972. Kona hans er Guðný Guðmundsdóttir matvælafræðingur.
4. Dögg Lára Sigurgeirsdóttir kennari í Reykjavík, f. 15. okt. 1974. Maður hennar Björgvin Ívar Guðbrandsson kennari.
Dóttir Sigurgeirs fyrir hjónaband er
5. Fanney Sigurgeirsdóttir bókasafnsfræðingur í Kópavogi, f. 1. mars 1965. Maður hennar er Þórir Ólafur Skúlason tölvunarfræðingur.

Dís eignaðist barn með Markúsi 1996.
Þau Jónas giftu sig, eignuðust eitt barn og Jónas átti þrjú börn áður.

I. Barnsfaðir Dísar er Markús Guðmundsson, f. 6. ágúst 1968.
Barn þeirra:
1. Gabríela Markúsdóttir, f. 11. júlí 1996 í Rvk.

II. Maður Dísar er Jónas Jóhannsson, lögfræðingur, héraðsdómari, f. 7. nóvember 1962. Foreldrar hans Jóhann Lárus Jónasson, læknir, f. 12. júní 1934, og kona hans Margrét Ákadóttir, húsfreyja, B.A.-próf í ensku, móttökuritari, f. 1. febrúar 1938.
Barn þeirra:
2. Jóhann Lárus Jónasson, f. 13. september 1999 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.