„Matthildur Bjarnadóttir (prestur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Matthildur Bjarnadóttir (prestur)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''Matthildur Bjarnadóttir''', húsfreyja, prestur í Garðasókn fæddist 8. maí 1988.<br>
'''Matthildur Bjarnadóttir''', húsfreyja, prestur í Garðabæ fæddist 8. maí 1988.<br>
Foreldrar hennar [[Bjarni Karlsson]], prestur, f. 6. ágúst 1963, og [[Jóna Hrönn Bolladóttir]], prestur, f. 21. júlí 1964.<br>
Foreldrar hennar [[Bjarni Karlsson]], prestur, f. 6. ágúst 1963, og [[Jóna Hrönn Bolladóttir]], prestur, f. 21. júlí 1964.<br>



Núverandi breyting frá og með 30. júlí 2024 kl. 19:25

Matthildur Bjarnadóttir, húsfreyja, prestur í Garðabæ fæddist 8. maí 1988.
Foreldrar hennar Bjarni Karlsson, prestur, f. 6. ágúst 1963, og Jóna Hrönn Bolladóttir, prestur, f. 21. júlí 1964.

Þau Daði giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Matthildar er Daði Guðjónsson, kennari, f. 30. ágúst 1981.
Börn þeirra:
1. Jóna Theresa Daðadóttir, f. 21. maí 2016 í Rvk.
2. Ísak Bolli Daðason, f. 28. febrúar 2019 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.