„Guðný Bóel Guðbjartsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðný Bóel Guðbjartsdóttir''', húsfreyja, matvælatæknir á Selfossi fæddist 10. júní 1956 í Eyjum.<br> Foreldrar hennar voru Guðbjartur Gestur Andrésson, kennari, húasmíðameistari, f. 22. janúar 1922 á Hamri í Múlahreppi, Barð., d. 8. desember 2010, og kona hans Estar Anna Aradóttir frá Akurey, verkakona, húsfreyja, f. 3. mars 1927, d. 2. september 2020. Þau Grétar giftu sig 197...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 16: Lína 16:
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Húsfreyjur]]
[[Flokkur: Matavælatæknar]]
[[Flokkur: Matvælatæknar]]
[[Flokkur: Fólk fætt  á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk fætt  á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar við Brimhólabraut]]
[[Flokkur: Íbúar við Brimhólabraut]]
[[Flokkur: Íbúar í Hábæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Hábæ]]

Núverandi breyting frá og með 2. júní 2024 kl. 18:10

Guðný Bóel Guðbjartsdóttir, húsfreyja, matvælatæknir á Selfossi fæddist 10. júní 1956 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Guðbjartur Gestur Andrésson, kennari, húasmíðameistari, f. 22. janúar 1922 á Hamri í Múlahreppi, Barð., d. 8. desember 2010, og kona hans Estar Anna Aradóttir frá Akurey, verkakona, húsfreyja, f. 3. mars 1927, d. 2. september 2020.

Þau Grétar giftu sig 1976, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Hábæ.
Grétar fórst 1987.

I. Maður Guðnýjar Bóelar, (6. júní 1976), var Grétar Halldórsson| frá Kalmanstjörn, sjómaður, vélstjóri, f. 8. desember 1952, d. 19. september 1987.
Börn þeirra:
1. Guðbjartur Grétar Grétarsson bifreiðastjóri langferðabíla, f. 9. október 1973.
2. Sigrún Harpa Grétarsdóttir bifreiðastjóri langferðabíla, f. 5. mars 1975.


Heimildir

  • Heimaslóð.
  • Íslendingabók.
  • Valdaætt. Niðjatal Valda Ketilssonar bónda á Sauðhúsvöllum undir Eyjafjöllum og k.h. Katrínar Þórðardóttur. Magnea Árnadóttir. Handrit 1992.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.