„Guðríður Magnea Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðríður Magnea Jónsdóttir''' frá Bjarnleifshúsi við Heimagötu 19, húsfreyja fæddist þar 1. júlí 1948.<br> Foreldrar hennar voru Jón Kristinsson frá Mosfelli, vélstjóri, f. 8. apríl 1926, d. 1. mars 2009, og barnsmóðir hans Guðbjörg María Helgadóttir, f. 6. desember 1923 á Ólafsfirði, d. 7. júlí 1996. Barn Guðbjargar Helgu og Pálma Sigurðssonar f...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Barn Guðbjargar Helgu og  [[Pálmi Sigurðsson (Skjaldbreið)|Pálma Sigurðssonar]] frá Skjaldbreið:<br>
Barn Guðbjargar Helgu og  [[Pálmi Sigurðsson (Skjaldbreið)|Pálma Sigurðssonar]] frá Skjaldbreið:<br>
1. [[Ragna María Pálmadóttir]] húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 27. mars 1941.<br>
1. [[Ragna María Pálmadóttir]] húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 27. mars 1941, d. 13. janúar 2024.<br>
Barn Guðbjargar Helgu og Úlfars Valbergs Þorkelssonar frá Borgarnesi:<br>  
Barn Guðbjargar Helgu og Úlfars Valbergs Þorkelssonar frá Borgarnesi:<br>  
2. [[Amalía Kolbrún Úlfarsdóttir]], f. 6. september 1945 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]] og lést 14. október 2023.<br>
2. [[Amalía Kolbrún Úlfarsdóttir]], f. 6. september 1945 í [[Langi-Hvammur|Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41]] og lést 14. október 2023.<br>

Núverandi breyting frá og með 31. maí 2024 kl. 14:03

Guðríður Magnea Jónsdóttir frá Bjarnleifshúsi við Heimagötu 19, húsfreyja fæddist þar 1. júlí 1948.
Foreldrar hennar voru Jón Kristinsson frá Mosfelli, vélstjóri, f. 8. apríl 1926, d. 1. mars 2009, og barnsmóðir hans Guðbjörg María Helgadóttir, f. 6. desember 1923 á Ólafsfirði, d. 7. júlí 1996.

Barn Guðbjargar Helgu og Pálma Sigurðssonar frá Skjaldbreið:
1. Ragna María Pálmadóttir húsfreyja í Þorlákshöfn, f. 27. mars 1941, d. 13. janúar 2024.
Barn Guðbjargar Helgu og Úlfars Valbergs Þorkelssonar frá Borgarnesi:
2. Amalía Kolbrún Úlfarsdóttir, f. 6. september 1945 í Langa-Hvammi við Kirkjuveg 41 og lést 14. október 2023.
Barn Guðbjargar Helgu og Jóns Kristinssonar frá Mosfelli.
3. Guðríður Magnea Jónsdóttir, f. 1. júlí 1948.
Börn Guðbjargar Helgu og sambýlismans hennar Ástvaldar Snæfelds Eiríkssonar.
4. Halldóra Ástvaldsdóttir, f. 7. janúar 1955, d. 15. ágúst 1977.
5. Ásdís Hrönn Ástvaldsdóttir húsfreyja, f. 23. desember 1955.
6. Magnús Ástvaldsson, f. 15. apríl 1957.
7. Eygló Ástvaldsdóttir húsfreyja, framkvæmdastjóri f. 22. ágúst 1958, d. 15. febrúar 2003.
8. Svanhvít Ástvaldsdóttir húsfreyja, f. 29. september 1959.

Guðríður var með móður sinni í æsku.
Þau Hallgrímur giftu sig 1966, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Kópavogi.

I. Maður Guðríðar Magneu, (12. mars 1966), er Hallgrímur Lárus Markússon, bifreiðastjóri, f. 15. maí 1946. Foreldrar hans Markús Hallgrímsson, verkamaður, f. 31. júlí 1900 í Túngarði á Fellsströnd, Dalas., d. 21. júlí 1965, og kona hans Valgerður Guðrún Lárusdóttir, frá Berjadalsá á Snæfjallaströnd, húsfreyja, f. 10. júlí 1898, d. 13. október 1983.
Börn þeirra:
1. Markús Hallgrímsson, garðyrkjumaður í Kópavogi, f. 13. janúar 1966. Fyrrum kona hans Sigrún Pétursdóttir. Kona hans Guðný Linda Ólafsdóttir.
2. Berglind Hallgrímsdóttir, húsfreyja í Rvk, f. 30. apríl 1970. Maður hennar Halldór Bæringsson.
3. Bergur Hallgrímsson, f. 24. júní 1976 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.