„Halldóra Sigurðardóttir (Hrauntúni)“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 5: | Lína 5: | ||
Hún vann við fiskvinnslu og við afgreiðslu í Apótekinu þar.<br> | Hún vann við fiskvinnslu og við afgreiðslu í Apótekinu þar.<br> | ||
Þau Ástvaldur kynntust í Keflavík, giftu sig 1964. Þau bjuggu í fyrstu við Hátún og síðan Lyngholt í Keflavík.<br> | Þau Ástvaldur kynntust í Keflavík, giftu sig 1964. Þau bjuggu í fyrstu við Hátún og síðan Lyngholt í Keflavík.<br> | ||
Þau fluttu til Eyja 1972, bjuggu um stund á [[Kirkjufell]]i, síðan skamma stund í [[Vöruhúsið|Vöruhúsinu]] við [[Skólavegur|Skólaveg 1]]. Þau keyptu húsið við [[Hrauntún|Hrauntún 37]] og bjuggu þar meðan báðum entist líf.<br> | Þau fluttu til Eyja 1972, bjuggu um stund á [[Kirkjufell]]i, síðan skamma stund í [[Vöruhúsið|Vöruhúsinu]] við [[Skólavegur|Skólaveg 1]], við [[Strembugata|Strembugötu 10]] 1972. Þau keyptu húsið við [[Hrauntún|Hrauntún 37]] og bjuggu þar meðan báðum entist líf.<br> | ||
Ástvaldur lést 2003. | Ástvaldur lést 2003. | ||
I. Maður Halldóru, (6. júní 1964), var [[Ástvaldur Valtýsson]] vélstjóri, útgerðarmaður, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941, d. 27. maí 2003.<br> | I. Maður Halldóru, (6. júní 1964), var [[Ástvaldur Valtýsson]] vélstjóri, útgerðarmaður, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941, d. 27. maí 2003.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Stefanía Ástvaldsdóttir]] húsfreyja, vinnur á leikskóla, f. 28. febrúar 1964. Barnsfaðir hennar Gylfi Þór | 1. [[Stefanía Ástvaldsdóttir]] húsfreyja, vinnur á leikskóla, f. 28. febrúar 1964. Barnsfaðir hennar [[Gylfi Þór Guðlaugsson]]. Maður hennar Guðbjörn Ármannsson.<br> | ||
2. [[Ásta María Ástvaldsdóttir]] húsfreyja, rekur og starfar við Grím kokk með Grími manni sínum, f. 28. október 1966. Maður hennar Grímur Þór Gíslason.<br> | 2. [[Ásta María Ástvaldsdóttir]] húsfreyja, rekur og starfar við Grím kokk með Grími manni sínum, f. 28. október 1966. Maður hennar [[Grímur Þór Gíslason]].<br> | ||
3. [[Una Sigrún Ástvaldsdóttir]] húsfreyja, vinnur í Konukoti í Reykjavík, f. 6. mars 1972. Fyrrum maður hennar Magnús Freyr Valsson. | 3. [[Una Sigrún Ástvaldsdóttir]] húsfreyja, vinnur í Konukoti í Reykjavík, f. 6. mars 1972. Fyrrum maður hennar Magnús Freyr Valsson. | ||
Núverandi breyting frá og með 14. júlí 2024 kl. 10:48
Halldóra Sigurðardóttir frá Keflavík, húsfreyja fæddist 21. júlí 1945 á Landspítalanum.
Foreldrar hennar voru Sigurður Sumarliðason frá Sykkishólmi, verkamaður í Keflavík, f. 28. júlí 1913, d. 11. desember 1996, og kona hans María Magnúsdóttir frá Emmubergi á Skógarströnd á Snæfellsnesi, húsfreyja, f. 20. maí 1909, d. 29. desember 1993.
Halldóra var með foreldrum sínum í Keflavík í æsku.
Hún vann við fiskvinnslu og við afgreiðslu í Apótekinu þar.
Þau Ástvaldur kynntust í Keflavík, giftu sig 1964. Þau bjuggu í fyrstu við Hátún og síðan Lyngholt í Keflavík.
Þau fluttu til Eyja 1972, bjuggu um stund á Kirkjufelli, síðan skamma stund í Vöruhúsinu við Skólaveg 1, við Strembugötu 10 1972. Þau keyptu húsið við Hrauntún 37 og bjuggu þar meðan báðum entist líf.
Ástvaldur lést 2003.
I. Maður Halldóru, (6. júní 1964), var Ástvaldur Valtýsson vélstjóri, útgerðarmaður, fiskverkandi, f. 5. febrúar 1941, d. 27. maí 2003.
Börn þeirra:
1. Stefanía Ástvaldsdóttir húsfreyja, vinnur á leikskóla, f. 28. febrúar 1964. Barnsfaðir hennar Gylfi Þór Guðlaugsson. Maður hennar Guðbjörn Ármannsson.
2. Ásta María Ástvaldsdóttir húsfreyja, rekur og starfar við Grím kokk með Grími manni sínum, f. 28. október 1966. Maður hennar Grímur Þór Gíslason.
3. Una Sigrún Ástvaldsdóttir húsfreyja, vinnur í Konukoti í Reykjavík, f. 6. mars 1972. Fyrrum maður hennar Magnús Freyr Valsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.is.
- Morgunblaðið 7. júní 2003. Minning Ástvaldar.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.