„Kári Kristján Kristjánsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Kristjana og Kári. '''Kári Kristján Kristjánsson''' frá Heiðartúni 4, verkamaður, sundlaugarvörður, sjómaður, handboltamaður fæddist 28. október 1984.<br> Foreldrar hans Kári Birgisson vélstjóri, f. 20. maíi 1952, og kona hans Bjarney ''María'' Gústavsdóttir húsfreyja, f. 7. febrúar 1953. Börn Maríu og Kristjáns:<br> 1. Aðal...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(3 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Kristjana og Kari.jpg|thumb|200px|''Kristjana og Kári.]]
[[Mynd:Kristjana og Kari.jpg|thumb|200px|''Kristjana og Kári.]]
'''Kári Kristján Kristjánsson''' frá [[Heiðartún|Heiðartúni 4]], verkamaður, sundlaugarvörður, sjómaður, handboltamaður fæddist 28. október 1984.<br>
'''Kári Kristján Kristjánsson''' frá [[Heiðartún|Heiðartúni 4]], verkamaður, sundlaugarvörður, sjómaður, handboltamaður fæddist 28. október 1984.<br>
Foreldrar hans [[Kristján Birgisson (vélstjóri)|Kári Birgisson]] vélstjóri, f. 20. maíi 1952, og kona hans [[María Gústavsdóttir|Bjarney ''María'' Gústavsdóttir]] húsfreyja, f. 7. febrúar 1953.
Foreldrar hans [[Kristján Birgisson (vélstjóri)|Kristján Birgisson]] vélstjóri, f. 20. maíi 1952, og kona hans [[María Gústavsdóttir|Bjarney ''María'' Gústavsdóttir]] húsfreyja, f. 7. febrúar 1953.


Börn Maríu og Kristjáns:<br>
Börn Maríu og Kristjáns:<br>
Lína 13: Lína 13:
Hann hefur fengist við ýmis störf, verkamannastörf í fiski, verið sundlaugarvörður, sjómaður í tvö ár. Hann æfði og keppti í handbolta og knattspyrnu með [[Íþróttafélagið Þór|Þór]], yngri flokkum ÍBV, lék með meistaraflokki ÍBV í handbolta 1999-2004, með Haukum í Hafnarfirði  2005-2009, var atvinnumaður með Zürich 2009-2010, lék með Wetzlar í Þýskalandi 2010-2013, með Silkeborg í Danmörku  frá 2013-2014, en leikur með meistaraflokki Vals og þjálfar yngri flokka  félagsins, (svo 2014).<br>
Hann hefur fengist við ýmis störf, verkamannastörf í fiski, verið sundlaugarvörður, sjómaður í tvö ár. Hann æfði og keppti í handbolta og knattspyrnu með [[Íþróttafélagið Þór|Þór]], yngri flokkum ÍBV, lék með meistaraflokki ÍBV í handbolta 1999-2004, með Haukum í Hafnarfirði  2005-2009, var atvinnumaður með Zürich 2009-2010, lék með Wetzlar í Þýskalandi 2010-2013, með Silkeborg í Danmörku  frá 2013-2014, en leikur með meistaraflokki Vals og þjálfar yngri flokka  félagsins, (svo 2014).<br>
Hann varð Íslands- og deildarmeistari með Haukum  2008 og 2009, varð Evrópumeistari með íslenska unglingalandsliðinu  yngri en 18 ára í Slóvakíu  2003 og var kjörinn línumaður Íslandsmótsins  2009. Hann hefur leikið 83 leiki með A-landsliði Íslands frá 2011, (svo 2014) og tekið þátt í öllum stórmótum  liðsins frá 2011, Evrópumóti, Heimsmeistaramóti og á Olympiuleikunum í London 2012. (2014).<br>
Hann varð Íslands- og deildarmeistari með Haukum  2008 og 2009, varð Evrópumeistari með íslenska unglingalandsliðinu  yngri en 18 ára í Slóvakíu  2003 og var kjörinn línumaður Íslandsmótsins  2009. Hann hefur leikið 83 leiki með A-landsliði Íslands frá 2011, (svo 2014) og tekið þátt í öllum stórmótum  liðsins frá 2011, Evrópumóti, Heimsmeistaramóti og á Olympiuleikunum í London 2012. (2014).<br>
Kári er félagi í ,,Vinum Ketils Bónda“ og hefur séð um og hefur dreift  ,,Þroskaheftinu“  fyir hverja Þjóðhátíð í Eyjum.<br>
Kári er félagi í ,,Vinum Ketils Bónda“ og hefur séð um og hefur dreift  ,,Þroskaheftinu“  fyrir hverja Þjóðhátíð í Eyjum.<br>
Hann hefur mikinn áhuga á tónlist, er söngvari í hljómsveitinni Ultra-Magnús.<br>
Hann hefur mikinn áhuga á tónlist, er söngvari í hljómsveitinni Ultra-Magnús.<br>
Þau Kristjana giftu sig, eignuðust tvö börn (svo 2014). Þau búa við [[Sóleyjargata|Sóleyjargötu 2]]. <br>
Þau Kristjana giftu sig, eignuðust tvö börn (svo 2014). Þau búa við [[Sóleyjargata|Sóleyjargötu 2]]. <br>


I. Kona Kára Kristjáns er [[Kristjana Ingibergsdóttir]] húsfreyja, f. 18. apríl 1984. Foreldrar hennar [[Ingibergur Einarsson]] [[Einar Erlendsson (húsgagnasmiður)|Erlendssonar]] og [[Kristín Finnbogadóttir (Höfðavegi)|Sigríður Kristín Finnbogadóttir]] [[Finnbogi Friðfinnsson|Friðfinnssonar]].<br>
I. Kona Kára Kristjáns er [[Kristjana Ingibergsdóttir]] húsfreyja, f. 18. apríl 1984. Foreldrar hennar [[Ingibergur Einarsson]] [[Einar Erlendsson (húsgagnasmiður)|Erlendssonar]] og [[Kristín Finnbogadóttir|Sigríður ''Kristín'' Finnbogadóttir]] [[Finnbogi Friðfinnsson|Friðfinnssonar]].<br>
Börn þeirra árið 2014:<br>
Börn þeirra árið 2014:<br>
1. [[Klara Káradóttir]], f. 5. mars 2008.<br>
1. [[Klara Káradóttir]], f. 5. mars 2008.<br>

Núverandi breyting frá og með 12. ágúst 2024 kl. 17:14

Kristjana og Kári.

Kári Kristján Kristjánsson frá Heiðartúni 4, verkamaður, sundlaugarvörður, sjómaður, handboltamaður fæddist 28. október 1984.
Foreldrar hans Kristján Birgisson vélstjóri, f. 20. maíi 1952, og kona hans Bjarney María Gústavsdóttir húsfreyja, f. 7. febrúar 1953.

Börn Maríu og Kristjáns:
1. Aðalheiður Kristjánsdóttir, f. 11. september 1973.
2. Jóna Dís Kristjánsdóttir, f. 17. maí 1976.
3. María Ýr Kristjánsdóttir, f. 5. janúar 1981.
4. Gústaf Kristjánsson, f. 31. ágúst 1983.
5. Kári Kristján Kristjánsson, f. 28. október 1984.

Kári lauk stúdentsprófi í Framhaldsskólanum í Eyjum 2003 og stundaði nám í íþróttafræðum í HR.
Hann hefur fengist við ýmis störf, verkamannastörf í fiski, verið sundlaugarvörður, sjómaður í tvö ár. Hann æfði og keppti í handbolta og knattspyrnu með Þór, yngri flokkum ÍBV, lék með meistaraflokki ÍBV í handbolta 1999-2004, með Haukum í Hafnarfirði 2005-2009, var atvinnumaður með Zürich 2009-2010, lék með Wetzlar í Þýskalandi 2010-2013, með Silkeborg í Danmörku frá 2013-2014, en leikur með meistaraflokki Vals og þjálfar yngri flokka félagsins, (svo 2014).
Hann varð Íslands- og deildarmeistari með Haukum 2008 og 2009, varð Evrópumeistari með íslenska unglingalandsliðinu yngri en 18 ára í Slóvakíu 2003 og var kjörinn línumaður Íslandsmótsins 2009. Hann hefur leikið 83 leiki með A-landsliði Íslands frá 2011, (svo 2014) og tekið þátt í öllum stórmótum liðsins frá 2011, Evrópumóti, Heimsmeistaramóti og á Olympiuleikunum í London 2012. (2014).
Kári er félagi í ,,Vinum Ketils Bónda“ og hefur séð um og hefur dreift ,,Þroskaheftinu“ fyrir hverja Þjóðhátíð í Eyjum.
Hann hefur mikinn áhuga á tónlist, er söngvari í hljómsveitinni Ultra-Magnús.
Þau Kristjana giftu sig, eignuðust tvö börn (svo 2014). Þau búa við Sóleyjargötu 2.

I. Kona Kára Kristjáns er Kristjana Ingibergsdóttir húsfreyja, f. 18. apríl 1984. Foreldrar hennar Ingibergur Einarsson Erlendssonar og Sigríður Kristín Finnbogadóttir Friðfinnssonar.
Börn þeirra árið 2014:
1. Klara Káradóttir, f. 5. mars 2008.
2. Kristján Kári Kárason, f. 28. febrúar 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.