„Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir''' frá Óslandi í Viðvíkursókn í Skagafirði, húsfreyja fæddist 7. júlí 1899 í Fellssókn í Skagafirði og lést 1. janúar 1975.<br> Foreldrar hennar voru Hallgrímur Thorlacius Skúlason, vinnumaður, húsmaður, f. 29. nóvember 1867, d. 22. maí 1911, og Guðrún Margrét Jóhannsdóttir, f. 1869, d. 14. apríl 1955. Helga var á Óslandi í Viðvíkursókn 1901, var léttastúlka á Dæli í Urðasókn í Ey. 1910, vinnustúl...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 10: | Lína 10: | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Hrafnkell Guðjónsson (kennari)|Hrafnkell Guðjónsson]] stýrimaður, sjómælingamaður, framhaldsskólakennari, f. 17. mars 1931 á Rauðafelli, d. 10. maí 2007. Kona hans [[Svava Björnsdóttir]] frá Siglufirði, húsfreyja, fornbókasali, f. 10. nóvember 1932, d. 10. maí 2007.<br> | 1. [[Hrafnkell Guðjónsson (kennari)|Hrafnkell Guðjónsson]] stýrimaður, sjómælingamaður, framhaldsskólakennari, f. 17. mars 1931 á Rauðafelli, d. 10. maí 2007. Kona hans [[Svava Björnsdóttir]] frá Siglufirði, húsfreyja, fornbókasali, f. 10. nóvember 1932, d. 10. maí 2007.<br> | ||
2. [[Kolbeinn Guðjónsson]] sjómaður, f. 3. ágúst 1928, d. 19. september 2004. Kona hans Kristín Kristinsdóttir. | 2. [[Kolbeinn Guðjónsson (sjómaður)|Kolbeinn Guðjónsson]] sjómaður, f. 3. ágúst 1928, d. 19. september 2004. Kona hans Kristín Kristinsdóttir. | ||
{{Heimildir| | {{Heimildir| |
Núverandi breyting frá og með 11. mars 2024 kl. 11:24
Helga Jóhanna Hallgrímsdóttir frá Óslandi í Viðvíkursókn í Skagafirði, húsfreyja fæddist 7. júlí 1899 í Fellssókn í Skagafirði og lést 1. janúar 1975.
Foreldrar hennar voru Hallgrímur Thorlacius Skúlason, vinnumaður, húsmaður, f. 29. nóvember 1867, d. 22. maí 1911, og Guðrún Margrét Jóhannsdóttir, f. 1869, d. 14. apríl 1955.
Helga var á Óslandi í Viðvíkursókn 1901, var léttastúlka á Dæli í Urðasókn í Ey. 1910, vinnustúlka á Undralandi í Rvk 1920.
Þau Guðjón giftu sig, voru á Rauðafelli við Vestmannabraut 58B við fæðingu Hrafnkels 1931, farin þaðan 1932.
Þau Guðjón giftu sig, eignuðust tvö börn.
Helga lést 1975 og Guðjón 1985.
I. Maður Helgu Jóhönnu var Guðjón Guðjónsson frá Brekkum í Hvolhreppi, verkamaður, síðar fornbókasali í Rvk, f. 5. apríl 1902, d. 20. september 1985.
Börn þeirra:
1. Hrafnkell Guðjónsson stýrimaður, sjómælingamaður, framhaldsskólakennari, f. 17. mars 1931 á Rauðafelli, d. 10. maí 2007. Kona hans Svava Björnsdóttir frá Siglufirði, húsfreyja, fornbókasali, f. 10. nóvember 1932, d. 10. maí 2007.
2. Kolbeinn Guðjónsson sjómaður, f. 3. ágúst 1928, d. 19. september 2004. Kona hans Kristín Kristinsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
- Skipstjóra- og stýrimannatal. Guðmundur Jakobsson. Ægisútgáfan 1979.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.