„Þórir Bergsson (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Þórir Bergsson. '''Þórir Bergsson''' kennari fæddist 6. desember 1963 í Eyjum.<br> Foreldrar hans Bergur Heiðmar Vilhjálmsson frá Heiði á Langanesi, múrari, f. 12. júní 1933, d. 12. maí 2017, og kona hans Kristbjörg Guðrún Kristjánsdóttir frá Kirkjubóli, húsfreyja, verslunarmaður, talsímakona, f. 31. október 1931, d. 15. mars 2018. Þórir var með foreldr...)
 
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 28. júní 2024 kl. 10:44

Þórir Bergsson.

Þórir Bergsson kennari fæddist 6. desember 1963 í Eyjum.
Foreldrar hans Bergur Heiðmar Vilhjálmsson frá Heiði á Langanesi, múrari, f. 12. júní 1933, d. 12. maí 2017, og kona hans Kristbjörg Guðrún Kristjánsdóttir frá Kirkjubóli, húsfreyja, verslunarmaður, talsímakona, f. 31. október 1931, d. 15. mars 2018.

Þórir var með foreldrum sínum í æsku, á Kirkjubóli og við Landagötu 31. Þórir varð stúdent í MK 1983, lauk íþróttakennaraprófi 1986 og sótti ýmis námskeið hjá íþróttahreyfingunni.
Hann var kennari í MK og Hjallaskóla í Kópavogi frá 1986.
Þórir vann við múrverk 1983 og 1984.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.