„Hrefna Sveinsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 12: | Lína 12: | ||
Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson frá Ártúnum á Rangárvöllum, bóndi, f. 18. nóvember 1885, d. 30. janúar 1874, og kona hans Guðríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1896 á Brekkum í Hvolhreppi, d. 2. maí 1990.<br> | Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson frá Ártúnum á Rangárvöllum, bóndi, f. 18. nóvember 1885, d. 30. janúar 1874, og kona hans Guðríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1896 á Brekkum í Hvolhreppi, d. 2. maí 1990.<br> | ||
Barn þeirra:<br> | Barn þeirra:<br> | ||
1. Elsa | 1. [[Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir]] húsfreyja, f. 19. október 1949. Barnsfeður hennar Borgþór Guðnason og Bjarni Magnús Aðalsteinsson. Maður hennar Axel Kordtsen Bryde. | ||
II. Maður Hrefnu, (23. júlí 1960), var [[Hrólfur Ingólfsson]] bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984.<br> | II. Maður Hrefnu, (23. júlí 1960), var [[Hrólfur Ingólfsson]] bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984.<br> | ||
Lína 23: | Lína 23: | ||
5. [[Ingólfur Hrólfsson]] verkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 23. maí 1946. Kona hans Hanna Jónsdóttir.<br> | 5. [[Ingólfur Hrólfsson]] verkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 23. maí 1946. Kona hans Hanna Jónsdóttir.<br> | ||
6. Drengur, f. 23. maí 1946, d. 23. maí 1946.<br> | 6. Drengur, f. 23. maí 1946, d. 23. maí 1946.<br> | ||
7. [[Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir]] rithöfundur, f. 1. nóvember 1947. Fyrrum maður hennar [[Johan Edvin Weihe Stefánsson]]. Maður hennar Finnur Eyjólfur Eiríksson.<br> | 7. [[Gunnhildur Hrólfsdóttir|Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir]] rithöfundur, f. 1. nóvember 1947. Fyrrum maður hennar [[Johan Edvin Weihe Stefánsson]]. Maður hennar Finnur Eyjólfur Eiríksson.<br> | ||
8. [[Bryndís Pálína Hrólfsdóttir]], f. 27. ágúst 1952. Maður hennar [[Engilbert Gíslason (yngri)|Engilbert Gíslason]] [[Gísli Engilbertsson (málarameistari)|Engilbertssonar]]. | 8. [[Bryndís Pálína Hrólfsdóttir]], f. 27. ágúst 1952. Maður hennar [[Engilbert Gíslason (yngri)|Engilbert Gíslason]] [[Gísli Engilbertsson (málarameistari)|Engilbertssonar]]. | ||
Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2024 kl. 10:47
Hrefna Sveinsdóttir húsfreyja, starfsmaður Reykjalundar, þingvörður fæddist 28. nóvember 1929 í Vík í Mýrdal og lést 9. nóvember 2010.
Foreldrar hennar voru Sveinn Jónsson frá Reynishólum í Mýrdal, skósmiður, sjómaður í Vík, f. 5. mars 1891, d. 6. mars 1941, fórst í lendingu í Vík, og kona hans Solveig Sigurveig Magnúsdóttir frá Fagradal í Mýrdal, húsfreyja, f. 4. mars 1900, d. 12. mars 1992.
Hrefna var með foreldrum sínum í Vík til 1950, aftur hjá móður sinni þar 1952-1958, hjá bróður sínum þar 1958-1960.
Hún vann m.a. í Hótelinu í Vík og hjá Kaupfélagi Vestur-Skaftfellinga, var aðstoðarráðskona hjá Ísfélaginu í Eyjum, var aðstoðarmaður sjúkraþjálfara á Reykjalundi frá 1974 í tíu ár. Hún var þingvörður á Alþingi frá 1984-1989.
Hún eignaðist barn í sambúð með Þorsteini 1949.
Þau Hrólfur giftu sig 1960, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum, á Seyðisfirði og í Mosfellssveit.
Hrólfur lést 1984 og Hrefna 2010.
I. Sambúðarmaður Hrefnu var Þorsteinn Sigurðsson frá Kúfhóli í A.-Landeyjum, bifreiðastjóri í Rvk, f. 7. júní 1923, d. 29. desember 2012.
Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson frá Ártúnum á Rangárvöllum, bóndi, f. 18. nóvember 1885, d. 30. janúar 1874, og kona hans Guðríður Ólafsdóttir húsfreyja, f. 20. september 1896 á Brekkum í Hvolhreppi, d. 2. maí 1990.
Barn þeirra:
1. Elsa Sólveig Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 19. október 1949. Barnsfeður hennar Borgþór Guðnason og Bjarni Magnús Aðalsteinsson. Maður hennar Axel Kordtsen Bryde.
II. Maður Hrefnu, (23. júlí 1960), var Hrólfur Ingólfsson bæjargjaldkeri, bæjarstjóri, sveitarstjóri, fulltrúi, f. 20. desember 1917, d. 31. maí 1984.
Börn þeirra:
1. Sveinn Hrólfsson húsasmíðameistari, f. 12. janúar 1961. Kona hans Lára Bryndís Björnsdóttir.
2. Daði Hrólfsson, leiðsögumaður, f. 30. mars 1963. Kona hans Debora Turang.
3. Arnar Þór Hrólfsson húsasmíðameistari, f. 11. febrúar 1968.
Börn Hrólfs af fyrra hjónabandi hans:
4. Andri Valur Hrólfsson stöðvarstjóri, f. 29. mars 1943. Kona hans Sunna Karlsdóttir Guðjónssonar.
5. Ingólfur Hrólfsson verkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 23. maí 1946. Kona hans Hanna Jónsdóttir.
6. Drengur, f. 23. maí 1946, d. 23. maí 1946.
7. Gunnhildur Elsa Hrólfsdóttir rithöfundur, f. 1. nóvember 1947. Fyrrum maður hennar Johan Edvin Weihe Stefánsson. Maður hennar Finnur Eyjólfur Eiríksson.
8. Bryndís Pálína Hrólfsdóttir, f. 27. ágúst 1952. Maður hennar Engilbert Gíslason Engilbertssonar.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslod.is. Hrólfur Ingólfsson eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 9. júní 1984. Minning Hrólfs Ingólfssonar.
- Morgunblaðið 23. nóvember 2010. Minning Hrefnu.
- Prestþjónustubækur.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.