Johan Edvin Weihe Stefánsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit

Johan Edvin Weihe Stefánsson, sjómaður fæddist 26. maí 1945 í Vorsabæjarhjáleigu í Árn.
Foreldrar hans Sigurður Breiðfjörð Ólafsson, f. 27. júlí 1924, d. 23. febrúar 1985, og Elisabet Guðmundsson, af færeysku kyni. Kjörfaðir hans var Stefán Guðmundsson.

Þau Gunnhildur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.
Þau Elísabet hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Stefán býr í Rvk.

I. Fyrum kona Johans er Gunnhildur Hrólfsdóttir, húsfreyja, sagnfræðingur, rithöfundur, f. 1. nóvember 1947 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Ólafur Hrafn Jóhannsson arkitekt í Colorado í Bandaríkjunum, f. 6. október 1964 á Seyðisfirði. Kona hans Þóra Einarsdóttir.
2. Stefán Jóhannsson tæknifræðingur í Rvk, f. 1. mars 1970. Kona hans Eyrún Baldvinsdóttir.
3. Kári Jóhannsson viðskiptafræðingur í Hafnarfirði, f. 1. apríl 1976. Kona hans Guðlaug Helga Þórðardóttir.

II. Fyrrum sambúðarkona Stefáns er Steinunn Björk Eggertsdóttir, f. 18. september 1960. Foreldrar hennar Eggert Kristinn Jóhannesson, f. 2. mars 1938, d. 5. nóvember 2021, og Kolbrún Anna Carlsen, f. 21. ágúst 1941, d. 3. maí 2002.
Barn þeirra:
4. Elísabet Jóhannsdóttir, f. 5. apríl 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.