„Árni Andrésson (Fögruvöllum)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Árni Andrésson''' frá Reyni í Mýrdal, bóndi, vinnumaður fæddist þar 26. apríl 1837 og lést 6. janúar 1916 í Eyjum.<br> Foreldrar hans voru Andrés Árnason frá Götum í Mýrdal, bóndi, lengst á Hellum í Mýrdal, f. 30. júní 1801, d. 31. október 1870, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir frá Görðum í Mýrdal, húsfreyja, f. 19. ágúst 1807, d. 16. maí 1886. Árni var með foreldrum sínum á Reyni til 1838, á Hellum 1838-1867, var bóndi þar...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 19: | Lína 19: | ||
8. Andrés Árnason, f. 8. mars 1884, d. 26. mars 1884. | 8. Andrés Árnason, f. 8. mars 1884, d. 26. mars 1884. | ||
II. Barnsmóðir Árna var Þorbjörg Ketilsdóttir, frá Lækjarbakka í Mýrdal, 1867, d. 10. janúar 1933. <br> | |||
Barn þeirra:<br> | |||
9. [[Guðbjörg Árnadóttir (Fögruvöllum)|Guðbjörg Árnadóttir]], vinnukona á [[Fögruvellir|Fögruvöllum]], f. 5. mars 1893 í Þórisholti í Mýrdal, d. 7. október 1956. | |||
{{Heimildir| | {{Heimildir| | ||
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. | *Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 11. september 2024 kl. 21:44
Árni Andrésson frá Reyni í Mýrdal, bóndi, vinnumaður fæddist þar 26. apríl 1837 og lést 6. janúar 1916 í Eyjum.
Foreldrar hans voru Andrés Árnason frá Götum í Mýrdal, bóndi, lengst á Hellum í Mýrdal, f. 30. júní 1801, d. 31. október 1870, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir frá Görðum í Mýrdal, húsfreyja, f. 19. ágúst 1807, d. 16. maí 1886.
Árni var með foreldrum sínum á Reyni til 1838, á Hellum 1838-1867, var bóndi þar 1867-1876, á Harðavelli í Mýrdal 1876-1879, í Görðum 1878-1879, var vinnumaður í Kerlingardal 1881/2-1883, í Reynishólum 1883-1885/6, á Reyni 1885/6-1888, í Þórisholti 1888-1892, í Reynisholti 1892-1896, á Hellum 1895-1905.
Hann fór til Eyja 1905, bjó þar hjá Málfríði dóttur sinni, vann við smíðar, lést 1916.
Þau Katrín giftu sig 1867, eignuðust átta börn, en misstu fjögur þeirra ung.
Katrín lést 1921.
Árni eignaðist barn með Þorbjörgu 1893.
I. Kona Árna, (1. júní 1867), var Katrín Högnadóttir frá Hörgslandi á Síðu, húsfreyja f. 27. júní 1844, d. 5. nóvember 1921. Foreldrar hennar voru Högni Jónsson vinnumaður, f. 1807 á Ytri-Sólheimum í Mýrdal, d. 7. september 1846, og barnsmóðir hans Guðlaug Egilsdóttir vinnukona, f. 15. janúar 1801 á Grímsstöðum í Meðallandi.
Börn þeirra:
1. Ólafur Árnason, f. 21. mars 1868, d. 23. mars 1868.
2. Guðmundur Árnason, f. 11. júní 1869, d. 19. júní 1869.
3. Málfríður Árnadóttir húsfreyja á Fögruvöllum, f. 13. júlí 1870, d. 18. júní 1960.
4. Guðríður Árnadóttir, f. 16. ágúst 1873, d. 22. október 1950.
5. Páll Árnason, f. 3. október 1876, d. 13. janúar 1926.
6. Valgerður Árnadóttir, f. 1879.
7. Árni Árnason, f. 5. september 1882, d. 26. september 1882.
8. Andrés Árnason, f. 8. mars 1884, d. 26. mars 1884.
II. Barnsmóðir Árna var Þorbjörg Ketilsdóttir, frá Lækjarbakka í Mýrdal, 1867, d. 10. janúar 1933.
Barn þeirra:
9. Guðbjörg Árnadóttir, vinnukona á Fögruvöllum, f. 5. mars 1893 í Þórisholti í Mýrdal, d. 7. október 1956.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.