„Ingigerður Árnadóttir (Nýjabæ)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Bætti við nafn höfundar.)
Ekkert breytingarágrip
 
(20 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
'''Ingigerður Árnadóttir''' húsfreyja, ljósmóðir í [[Dalir|Dölum]] og [[Nýibær|Nýjabæ]], f. um 1764 að Lækjarbakka í Mýrdal, d. 20. maí 1833 í Nýjabæ í Eyjum. Foreldrar hennar voru Árni bóndi að Lækjarbakka, f. 1722, Jóns bónda á s.st. Árnasonar og ónefnd móðir.
'''Ingigerður Árnadóttir''' húsfreyja, ljósmóðir í [[Dalir|Dölum]] og [[Nýibær|Nýjabæ]], f. um 1764 að Lækjarbakka í Mýrdal, d. 20. maí 1833 í Nýjabæ í Eyjum.<br>
Foreldrar hennar voru Árni bóndi að Lækjarbakka, f. 1722, Jóns bónda á s.st. Árnasonar og ónefnd móðir.<br>


Ingigerður var komin til Eyja 1801 og var þá húsfreyja í Dölum. Hún nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé. Hún gegndi ljósmóðurstörfum í Eyjum 1805-1812 og naut launa úr konungssjóði.
Ingigerður var komin til Eyja 1792, var ekkja þar 1798, húsfreyja í Dölum 1801 og í Nýjabæ 1816. Hún nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé. Hún gegndi ljósmóðurstörfum í Eyjum 1805-1812 og naut launa úr konungssjóði.<br>


Maki I: Ögmundur bóndi á Hvoli í Mýrdal 1777, f. 1751, d. 16. febr. 1793, Björnsson bónda á Hvoli í Mýrdal. Hann mun vera af sömu ætt og Ögmundur Árnason frá Kerlingardal í Mýrdal, faðir þeirra Jóns í [[Stakkagerði]] og síðar í Dalbæ, [[Ögmundur Ögmundsson | Ögmundar í Landakoti]] og Arnbjarnar í [[Presthús | Presthúsum]].<br>
Maki I, barnsfaðir: [[Ögmundur Björnsson|Ögmundur]] (líklega) bóndi á Hvoli í Mýrdal 1777, f. 1751, d. 16. febr. 1793, Björnsson bónda á Hvoli í Mýrdal. Hann mun vera af sömu ætt og [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundur Árnason]] frá Kerlingardal í Mýrdal, föður þeirra [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jóns]] í [[Stakkagerði]] og síðar í Dalbæ, [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)| Ögmundar]] og [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjarnar]] í [[Presthús| Presthúsum]].<br>
Börn :1) Oddur, f. um 1787; Kristín, f. um 1788.<br>


Maki II: (1792): Árni Hákonarson bóndi í [[Gerði-stóra | Stóra-Gerði]], f. um 1741, drukknaði 16. febr. 1793.
Börn þeirra hér: <br>
Barn: Þorbjörg, f. 14. apríl 1793, d. 20. s. mán.<br>
1.  [[Oddur Ögmundsson|Oddur]], f. um 1787.<br>
2. [[Kristín Ögmundsdóttir|Kristín]], f. um 1788.<br>


Maki III (6. des. 1798): Jón Einarsson útvegsbóndi, lóðs- og hreppstjóri, f. um 1773 á [[Búastaðir|Búastöðum]], d. 14. marz 1846, líklega að [[Miðhús|Miðhúsum]]. Þau Ingigerður eru búsett í Dölum 1801, en í Nýjabæ 1816. Jón er ekkill að Miðhúsum 1845.
Maki II, (1792): [[Árni Hákonarson (Stóra-Gerði)|Árni Hákonarson]] bóndi í [[Gerði-stóra|Stóra-Gerði]], f. um 1741, drukknaði 16. febr. 1793.<br>
Börn: Kristín, f. 9. jan. 1803, d. 17. sama mánaðar úr [[Ginklofi|ginklofa]]; Einar, f. 4. jan. 1804, d. 13. sama mánaðar úr ginklofa; Kristín, f. 13. maí 1806, d. 26. maí 1806; Jón, f. 10. okt. 1808.
3. Barn: Þorbjörg, f. 14. apríl 1793, d. 20. s. mán. úr ginklofa.<br>


{{Heimildir|  
Maki III, (6. des. 1798): [[Jón Einarsson (Nýjabæ)|Jón Einarsson]] útvegsbóndi, lóðs og hreppstjóri, f. um 1773, d. 14. marz 1846.<br>
* ''Upphaflegu greinina skrifaði Víglundur Þór Þorsteinsson.''
Börn þeirra hér:<br>
* ''Ljósmæður á Íslandi.'' Rvk 1984.
4. Kristín Jónsdóttir, f. 9. jan. 1803, d. 17. sama mánaðar úr ginklofa.<br>
* Manntöl.
5. Einar Jónsson, f. 4. jan. 1804, d. 13. sama mánaðar úr ginklofa. <br>
* Prestþjónustubækur.
6. Kristín Jónsdóttir, f. 13. maí 1806, d. 26. maí 1806 úr ginklofa.<br>
* [[Sigfús M. Johnsen]]. ''Saga Vestmannaeyja I.'' Reykjavík: 1946. bls. 149.
7. Jón Jónsson, f. 10. okt. 1808, d. fyrir mt 1816.<br>
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Ljósmæður á Íslandi 1-2. Ritstjóri Björg Einarsdóttir. Ljósmæðrafélag Íslands 1984.
*Manntöl.
*Prestþjónustubækur.
*[[Saga Vestmannaeyja]]. [[Sigfús M. Johnsen]]. Ísafoldarprentsmiðja h.f. 1946.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. [[Blik]] 1960, bls. 110-112.
* [[Sigfús M. Johnsen]]. [[Blik]] 1960, bls. 110-112.
*Vestur-Skaftfellingar.
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
 
[[Flokkur: Fólk]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur: Ljósmæður]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 18. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 19. öld]]
[[Flokkur:Íbúar á Búastöðum]]
[[Flokkur: Íbúar í Dölum]]
[[Flokkur: Íbúar í Nýjabæ]]
[[Flokkur: Íbúar í Stóra-Gerði]]

Núverandi breyting frá og með 24. maí 2024 kl. 10:49

Ingigerður Árnadóttir húsfreyja, ljósmóðir í Dölum og Nýjabæ, f. um 1764 að Lækjarbakka í Mýrdal, d. 20. maí 1833 í Nýjabæ í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Árni bóndi að Lækjarbakka, f. 1722, Jóns bónda á s.st. Árnasonar og ónefnd móðir.

Ingigerður var komin til Eyja 1792, var ekkja þar 1798, húsfreyja í Dölum 1801 og í Nýjabæ 1816. Hún nam ekki ljósmóðurfræði svo vitað sé. Hún gegndi ljósmóðurstörfum í Eyjum 1805-1812 og naut launa úr konungssjóði.

Maki I, barnsfaðir: Ögmundur (líklega) bóndi á Hvoli í Mýrdal 1777, f. 1751, d. 16. febr. 1793, Björnsson bónda á Hvoli í Mýrdal. Hann mun vera af sömu ætt og Ögmundur Árnason frá Kerlingardal í Mýrdal, föður þeirra Jóns í Stakkagerði og síðar í Dalbæ, Ögmundar og Arnbjarnar í Presthúsum.

Börn þeirra hér:
1. Oddur, f. um 1787.
2. Kristín, f. um 1788.

Maki II, (1792): Árni Hákonarson bóndi í Stóra-Gerði, f. um 1741, drukknaði 16. febr. 1793.
3. Barn: Þorbjörg, f. 14. apríl 1793, d. 20. s. mán. úr ginklofa.

Maki III, (6. des. 1798): Jón Einarsson útvegsbóndi, lóðs og hreppstjóri, f. um 1773, d. 14. marz 1846.
Börn þeirra hér:
4. Kristín Jónsdóttir, f. 9. jan. 1803, d. 17. sama mánaðar úr ginklofa.
5. Einar Jónsson, f. 4. jan. 1804, d. 13. sama mánaðar úr ginklofa.
6. Kristín Jónsdóttir, f. 13. maí 1806, d. 26. maí 1806 úr ginklofa.
7. Jón Jónsson, f. 10. okt. 1808, d. fyrir mt 1816.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.