„Eiríka Pálína Markúsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Eiríka Pálína Markúsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 9: Lína 9:
I. Maður Eiríku, (14. nóvember 1961, skildu), var [[Eiríkur Gíslason (verkstjóri)|Eiríkur Gíslason]] sjómaður, verkstjóri, starfsmaður Fiskimarkaðs Suðurnesja, f. 13. júní 1941 í Hafnarfirði, d. 13. september  1995.<br>
I. Maður Eiríku, (14. nóvember 1961, skildu), var [[Eiríkur Gíslason (verkstjóri)|Eiríkur Gíslason]] sjómaður, verkstjóri, starfsmaður Fiskimarkaðs Suðurnesja, f. 13. júní 1941 í Hafnarfirði, d. 13. september  1995.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Ágúst Ármann Eiríksson]] vélstjóri í Eyjum, f. 6. mars 1961. Kona hans María Traustadóttir.<br>
1. [[Ágúst Ármann Eiríksson]] vélstjóri í Eyjum, f. 6. mars 1961. Kona hans [[María Traustadóttir]].<br>
2. [[Guðlaug Ásgerður Eiríksdóttir]] fóstra í Þorlákshöfn, f. 23. mars 1962. Maður hennar Magnús Þór Haraldsson.<br>
2. [[Guðlaug Ásgerður Eiríksdóttir]] fóstra í Þorlákshöfn, f. 23. mars 1962. Maður hennar Magnús Þór Haraldsson.<br>
3. [[Gísli Eiríksson (verkstjóri)|Gísli Eiríksson]] bryti á Akranesi, f. 29. september 1963, d. 20. júní 2023. Fyrrum kona hans Erla Ólafsdóttir. Kona hans Þórunn Jónsdóttir.<br>
3. [[Gísli Eiríksson (verkstjóri)|Gísli Eiríksson]] bryti á Akranesi, f. 29. september 1963, d. 20. júní 2023. Fyrrum kona hans Erla Ólafsdóttir. Kona hans Þórunn Jónsdóttir.<br>

Núverandi breyting frá og með 11. júlí 2024 kl. 13:43

Eiríka Pálína Markúsdóttir frá Ármótum við Skólaveg 14, húsfreyja fæddist þar 19. júní 1942.
Foreldrar hennar voru Markús Jónsson frá Ármótum, skipstjóri, starfsmaður Olís, f. 3. apríl 1920, d. 27. apríl 1998, og fyrri kona hans Auður Ágústsdóttir frá Varmahlíð, húsfreyja, f. 24. júní 1922, d. 6. júlí 1963.

Eiríka var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum í Eyjum 1958.
Þau Eiríkur giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn. Þau hófu búskap í Hafnarfirði, en bjuggu einnig í Vestmannaeyjum og á Suðurnesjum. Þau skildu.
Eiríka býr í Þorlákshöfn.

I. Maður Eiríku, (14. nóvember 1961, skildu), var Eiríkur Gíslason sjómaður, verkstjóri, starfsmaður Fiskimarkaðs Suðurnesja, f. 13. júní 1941 í Hafnarfirði, d. 13. september 1995.
Börn þeirra:
1. Ágúst Ármann Eiríksson vélstjóri í Eyjum, f. 6. mars 1961. Kona hans María Traustadóttir.
2. Guðlaug Ásgerður Eiríksdóttir fóstra í Þorlákshöfn, f. 23. mars 1962. Maður hennar Magnús Þór Haraldsson.
3. Gísli Eiríksson bryti á Akranesi, f. 29. september 1963, d. 20. júní 2023. Fyrrum kona hans Erla Ólafsdóttir. Kona hans Þórunn Jónsdóttir.
4. Markús Auðun Eiríksson sjómaður í Keflavík, f. 27. nóvember 1964. Barnsmóðir hans Þóra Bjarnadóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.