„Stefán Karlsson (rafvirki)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Stefán Einar Karlsson''' rafvirki fæddist 10. maí 1913 í Eyjum og lést 12. maí 1991.<br> Foreldrar hans voru Karl Júlíus Einarsson sýslumaður, bæjarfógeti og alþingismaður, f. 18. janúar 1872 í Miðhúsum í Eiðahreppi, S.-Múl., d. 24. september 1970, og kona hans Elín Jónasdóttir Stephensen húsfreyja, f. 26. september 1879, d. 31. janúar 1942. Stefán lærði rafvirkjun hjá Bræðrunum Ormsson.<br> Hann var eftirlitsmaður hjá...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Stefán Einar Karlsson''' rafvirki fæddist 10. maí 1913 í Eyjum og lést 12. maí 1991.<br> | '''Stefán Einar Karlsson''' rafvirki fæddist 10. maí 1913 í Eyjum og lést 12. maí 1991.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Karl Einarsson|Karl Júlíus Einarsson]] sýslumaður, bæjarfógeti og alþingismaður, f. 18. janúar 1872 í Miðhúsum í Eiðahreppi, S.-Múl., d. 24. september 1970, og kona hans [[Elín Jónasdóttir Stephensen]] húsfreyja, f. 26. september 1879, d. 31. janúar 1942. | Foreldrar hans voru [[Karl Einarsson|Karl Júlíus Einarsson]] sýslumaður, bæjarfógeti og alþingismaður, f. 18. janúar 1872 í Miðhúsum í Eiðahreppi, S.-Múl., d. 24. september 1970, og kona hans [[Elín Jónasdóttir Stephensen]] húsfreyja, f. 26. september 1879, d. 31. janúar 1942. | ||
Börn Elínar og Karls:<br> | |||
1. Jónas Þorsteinn Karlsson, f. 10. maí 1902, d. 6. júlí 1902.<br> | |||
2. [[Jónas Karlsson (kennari)|Jónas Karl Karlsson]] kennari, verkamaður í Reykjavík, f. 2. apríl 1907 í Reykjavík, d. 10. september 1984.<br> | |||
3. Einar Karlsson, f. 2. apríl 1907, d. 17. nóvember 1907.<br> | |||
4. Margrét Pálína Karlsdóttir, f. 17. apríl 1910 í Eyjum, d. 26. júlí 1911.<br> | |||
5. [[Stefán Karlsson (rafvirki)|Stefán Einar Karlsson]] rafvirki, f. 10. maí 1913 í Eyjum, d. 13. maí 1991.<br> | |||
6. [[Pálína Margrét Karlsdóttir Norðdahl]], f. 18. maí 1915, d. 20. apríl 1998.<br> | |||
7. [[Anna Guðrún Karlsdóttir]] hárgreiðslukona í Reykjavík, f. 13. mars 1917, d. 1. nóvember 1944.<br> | |||
Barn Karls með Guðrúnu Pétursdóttur frá Tjörn í Hún, f. 19. september 1895<br> | |||
1. Gunnar Svanhólm Júlíusson, f. 23. júlí 1918 í Reykjavík.<br> | |||
Barn Karls með Margréti Ásmundsdóttur, f. 18. ágúst 1893, d. 14. | |||
október 1963.<br> | |||
2. Gunnar Viggó Jóelsson járnsmíðameistari, f. 12. júní 1918 í Reykjavík, d. 19. desember 1990. | |||
Stefán lærði rafvirkjun hjá Bræðrunum Ormsson.<br> | Stefán lærði rafvirkjun hjá Bræðrunum Ormsson.<br> | ||
Lína 20: | Lína 34: | ||
{{Æviskrár Víglundar Þórs}} | {{Æviskrár Víglundar Þórs}} | ||
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | [[Flokkur: Iðnaðarmenn]] | ||
[[Flokkur: Eftirlitsmenn]] | |||
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | [[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]] | ||
[[Flokkur: Íbúar á Hofi]] | [[Flokkur: Íbúar á Hofi]] | ||
[[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] | [[Flokkur: Íbúar við Landagötu]] |
Núverandi breyting frá og með 22. maí 2023 kl. 17:49
Stefán Einar Karlsson rafvirki fæddist 10. maí 1913 í Eyjum og lést 12. maí 1991.
Foreldrar hans voru Karl Júlíus Einarsson sýslumaður, bæjarfógeti og alþingismaður, f. 18. janúar 1872 í Miðhúsum í Eiðahreppi, S.-Múl., d. 24. september 1970, og kona hans Elín Jónasdóttir Stephensen húsfreyja, f. 26. september 1879, d. 31. janúar 1942.
Börn Elínar og Karls:
1. Jónas Þorsteinn Karlsson, f. 10. maí 1902, d. 6. júlí 1902.
2. Jónas Karl Karlsson kennari, verkamaður í Reykjavík, f. 2. apríl 1907 í Reykjavík, d. 10. september 1984.
3. Einar Karlsson, f. 2. apríl 1907, d. 17. nóvember 1907.
4. Margrét Pálína Karlsdóttir, f. 17. apríl 1910 í Eyjum, d. 26. júlí 1911.
5. Stefán Einar Karlsson rafvirki, f. 10. maí 1913 í Eyjum, d. 13. maí 1991.
6. Pálína Margrét Karlsdóttir Norðdahl, f. 18. maí 1915, d. 20. apríl 1998.
7. Anna Guðrún Karlsdóttir hárgreiðslukona í Reykjavík, f. 13. mars 1917, d. 1. nóvember 1944.
Barn Karls með Guðrúnu Pétursdóttur frá Tjörn í Hún, f. 19. september 1895
1. Gunnar Svanhólm Júlíusson, f. 23. júlí 1918 í Reykjavík.
Barn Karls með Margréti Ásmundsdóttur, f. 18. ágúst 1893, d. 14.
október 1963.
2. Gunnar Viggó Jóelsson járnsmíðameistari, f. 12. júní 1918 í Reykjavík, d. 19. desember 1990.
Stefán lærði rafvirkjun hjá Bræðrunum Ormsson.
Hann var eftirlitsmaður hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur um 50 ára skeið.
Þau Guðríður Kristjana giftu sig, eignuðust þrjú börn og ólu upp fósturdóttur.
Guðríður lést 1986 og Stefán 1991.
I. Kona Stefáns var Guðríður Kristjana Jónsdóttir húsfreyja, f. 13. ágúst 1910, d. 3. ágúst 1986. Foreldrar hennar voru Jón Erlendsson verkamaður, f. 12. mars 1862 á Leirubakkahóli í Landssveit, Rang,. d. 1. október 1939, og kona hans Þórdís Sveinsdóttir húsfreyja, f. 23. september 1869 í Bollakoti í Fljótshlíð, Rang., d. 30. apríl 1930.
Börn þeirra:
1. Jón Ellert Stefánsson, f. 30. nóvember 1934, d. 25. október 1986.
2. Karl Júlíus Stefánsson, f. 24. nóvember 1937, d. 21. júlí 2014.
3. Stefán Már Stefánsson, f. 14. desember 1945.
Fósturdóttir hjónanna
4. Þórdís Sveinsdóttir Guðjónsdóttir, f. 21. september 1929, d. 7. febrúar 2013.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.