„Leander Jacobsen“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(10 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Leander Jakobsson.JPG|thumb|200px|''Leander | [[Mynd:Leander Jakobsson.JPG|thumb|200px|''Leander Jacobsen.]] | ||
'''Leander | '''Leander Jakobsen''' frá [[Sæból|Sæbóli við Strandveg 50]], bifreiðastjóri, pípulagningameistari fæddist þar 4. ágúst 1921 og lést 14. ágúst 1971.<br> | ||
Foreldrar hans voru [[Victor | Foreldrar hans voru [[Victor Jacobsen (bræðslustjóri)|Jóhann ''Victor'' Jacobsen]] skipstjóri, útgerðarmaður, skipstjóri, síðar bræðslustjóri í Reykjavík, (finnskur að uppruna), f. 15. júní 1878, d. 2. nóvember 1956, og kona hans [[Kristín Benedikta Jóhannesdóttir]] húsfreyja, f. 7. mars 1892, d. 24. júlí 1975. | ||
Börn Kristínar og Victors:<br> | Börn Kristínar og Victors:<br> | ||
1. [[Victor | 1. [[Victor Kristján Jacobsen (Sæbóli)|Victor Kristján Jakobsen]] skipstjóri í Reykjavík, f. 19. júlí 1918, d. 12. desember 1991.<br> | ||
2. [[Leander | 2. [[Leander Jakobsen]] bifreiðastjóri, f. 4. ágúst 1921, d. 14. ágúst 1971. <br> | ||
3. [[ | 3. [[Jóel Blomquist Jakobson]] íþróttakennari, ökukennari, húsvörður, f. 15. apríl 1924, d. 26. maí 1991. | ||
Leander var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Reykjavíkur um 1929.<br> | Leander var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Reykjavíkur um 1929.<br> | ||
Lína 13: | Lína 13: | ||
Þau Elín giftu sig, eignuðust ekki börn, skildu.<br> | Þau Elín giftu sig, eignuðust ekki börn, skildu.<br> | ||
Hann eignaðist barn með Natalin.<br> | Hann eignaðist barn með Natalin.<br> | ||
Leander lést 1971. | |||
I. Kona Leanders var Fríða Jóhannesdóttir. Þau skildu barnlaus.<br> | I. Kona Leanders var Fríða Jóhannesdóttir. Þau skildu barnlaus.<br> |
Núverandi breyting frá og með 11. ágúst 2023 kl. 17:04
Leander Jakobsen frá Sæbóli við Strandveg 50, bifreiðastjóri, pípulagningameistari fæddist þar 4. ágúst 1921 og lést 14. ágúst 1971.
Foreldrar hans voru Jóhann Victor Jacobsen skipstjóri, útgerðarmaður, skipstjóri, síðar bræðslustjóri í Reykjavík, (finnskur að uppruna), f. 15. júní 1878, d. 2. nóvember 1956, og kona hans Kristín Benedikta Jóhannesdóttir húsfreyja, f. 7. mars 1892, d. 24. júlí 1975.
Börn Kristínar og Victors:
1. Victor Kristján Jakobsen skipstjóri í Reykjavík, f. 19. júlí 1918, d. 12. desember 1991.
2. Leander Jakobsen bifreiðastjóri, f. 4. ágúst 1921, d. 14. ágúst 1971.
3. Jóel Blomquist Jakobson íþróttakennari, ökukennari, húsvörður, f. 15. apríl 1924, d. 26. maí 1991.
Leander var með foreldrum sínum, flutti með þeim til Reykjavíkur um 1929.
Hann lærði pípulagnir og öðlaðist meistararéttindi.
Hann var vörubílstjóri, sjómaður, m.a. í Færeyjum, en vann við iðn sína.
Þau Fríða giftu sig, eignuðust ekki börn og skildu.
Þau Elín giftu sig, eignuðust ekki börn, skildu.
Hann eignaðist barn með Natalin.
Leander lést 1971.
I. Kona Leanders var Fríða Jóhannesdóttir. Þau skildu barnlaus.
II. Kona Leanders var Elín Guðmundsdóttir. Þau skildu barnlaus.
III. Barnsmóðir Leanders var Natalin Höy í Færeyjum.
Barn þeirra:
1. Æna Rainert. Maður hennar Roland Rainert.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Maður og bíll : vörubílstjórafélagið Þróttur : saga og félagatal 1931-1987. Ingólfur Jónsson.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.