„Oddur Þorsteinsson (skósmiður)“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Oddur Þorsteinsson''' skósmíðameistari, skókaupmaður fæddist 14. nóvember 1890 í Álfhólahjáleigu í V.-Landeyjum og lést 7. október 1959.<br> Foreldrar hans voru Þorsteinn Ólafsson bóndi í Álfhólahjáleigu, f. 8. september 1852, d. 20. febrúar 1959, og kona hans Sigríður Oddsdóttir húsfreyja, f. 8. febrúar 1856 á Sámsstöðum í Fljótshlíð, d. 12. febrúar 1934. Oddur var með foreldrum sínum í Álfhólshjáleigu, var vinnumaður á Garðska...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 6: | Lína 6: | ||
Oddur varð skósmíðameistari og rak skóverslun í Einarshöfn og skóviðgerðaverkstæði í bakhúsi þar.<br> | Oddur varð skósmíðameistari og rak skóverslun í Einarshöfn og skóviðgerðaverkstæði í bakhúsi þar.<br> | ||
Þau Anna Katrine giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í [[Einarshöfn|Einarshöfn við Kirkjuveg 15]].<br> | Þau Anna Katrine giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í [[Einarshöfn|Einarshöfn við Kirkjuveg 15]].<br> | ||
Oddur lést 1959 og | Oddur lést 1959 og Katrine 1961. | ||
I. Kona Odds var [[Katrine Þorsteinsson|Anna Katrine Henriksen Þorsteinsson]] húsfreyja, danskrar ættar, f. 18. júlí 1892, d. 11. janúar 1961.<br> | I. Kona Odds var [[Katrine Þorsteinsson|Anna Katrine Henriksen Þorsteinsson]] húsfreyja, danskrar ættar, f. 18. júlí 1892, d. 11. janúar 1961.<br> |
Núverandi breyting frá og með 13. júní 2023 kl. 11:22
Oddur Þorsteinsson skósmíðameistari, skókaupmaður fæddist 14. nóvember 1890 í Álfhólahjáleigu í V.-Landeyjum og lést 7. október 1959.
Foreldrar hans voru Þorsteinn Ólafsson bóndi í Álfhólahjáleigu, f. 8. september 1852, d. 20. febrúar 1959, og kona hans Sigríður Oddsdóttir húsfreyja, f. 8. febrúar 1856 á Sámsstöðum í Fljótshlíð, d. 12. febrúar 1934.
Oddur var með foreldrum sínum í Álfhólshjáleigu, var vinnumaður á Garðskaga í Útskálasókn, Gull. 1910, skósmíðasveinn
hjá Snorra Tómassyni skósmíðameistara á Hlíðarenda í Eyjum 1920.
Oddur varð skósmíðameistari og rak skóverslun í Einarshöfn og skóviðgerðaverkstæði í bakhúsi þar.
Þau Anna Katrine giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau bjuggu í Einarshöfn við Kirkjuveg 15.
Oddur lést 1959 og Katrine 1961.
I. Kona Odds var Anna Katrine Henriksen Þorsteinsson húsfreyja, danskrar ættar, f. 18. júlí 1892, d. 11. janúar 1961.
Barn þeirra:
1. Dóróte Oddsdóttir, f. 3. apríl 1934 í Einarshöfn. Fyrrum maður hennar Bragi Straumfjörð.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Manntöl.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.