„Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir''' frá Akureyri, húsfreyja fæddist 8. apríl 1898 í Bárðarkoti í Grenivíkursókn í S.-Þing. og lést 22. mars 1976.<br> Foreldrar hennar voru Ingvar Magnús Ingvarsson bóndi á Bárðartjörn í Grenivíkursókn, S.-Þing., síðar trésmiður á Akureyri og í Reykjavík, f. 17. apríl 1871, d. 1. maí 1950 og kona hans Guðrún Rósa Magnúsdóttir húsfreyja, f. 22. janúar 1866, d. 1. nóvember 1968. Elísabet var með for...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 3: Lína 3:


Elísabet var með foreldrum sínum, á Bárðartjörn  1901, á Akureyri 1910.<br>
Elísabet var með foreldrum sínum, á Bárðartjörn  1901, á Akureyri 1910.<br>
Þau Hallgrímur giftu sig 1921, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu  í Eyjum 1921-1931, í fyrstu á [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól við Bessastíg 4]], byggðu húsið við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg 86]] og bjuggu þar.  Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar í Einarsnesi 27 í Skerjafirði.<br>
Þau Hallgrímur giftu sig 1921, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu  í Eyjum 1921-1931, í fyrstu á [[Kirkjuhóll|Kirkjuhól við Bessastíg 4]], byggðu húsið við [[Kirkjuvegur|Kirkjuveg 86]] og bjuggu þar.  Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar við Hörpugötu 36 og  í Einarsnesi 27 í Skerjafirði.<br>
Elísabet lést 1976 og Hallgrímur 1991.
Elísabet lést 1976 og Hallgrímur 1991.



Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2023 kl. 19:59

Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir frá Akureyri, húsfreyja fæddist 8. apríl 1898 í Bárðarkoti í Grenivíkursókn í S.-Þing. og lést 22. mars 1976.
Foreldrar hennar voru Ingvar Magnús Ingvarsson bóndi á Bárðartjörn í Grenivíkursókn, S.-Þing., síðar trésmiður á Akureyri og í Reykjavík, f. 17. apríl 1871, d. 1. maí 1950 og kona hans Guðrún Rósa Magnúsdóttir húsfreyja, f. 22. janúar 1866, d. 1. nóvember 1968.

Elísabet var með foreldrum sínum, á Bárðartjörn 1901, á Akureyri 1910.
Þau Hallgrímur giftu sig 1921, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum 1921-1931, í fyrstu á Kirkjuhól við Bessastíg 4, byggðu húsið við Kirkjuveg 86 og bjuggu þar. Þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar við Hörpugötu 36 og í Einarsnesi 27 í Skerjafirði.
Elísabet lést 1976 og Hallgrímur 1991.

I. Maður Elísabetar, (20. október 1921), var Hallgrímur Jónasson frá Fremrikotum í Skagafirði, kennari, rithöfundur, farastjóri, f. 30. október 1894, d. 24. október 1991.
Börn þeirra:
1. Ingvar Hallgrímsson fiskifræðingur, f. 23. janúar 1923, d. 19. september 2017.
2. Jónas Hallgrímsson bifreiðastjóri í Reykjavík, starfsmaður Olíufélagsins Esso, f. 28. júní 1928, d. 25. júní 2017.
3. Þórir Hallgrímsson skólastjóri, f. 7. ágúst 1936.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.