„Lárus L. Johnsen (kennari)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: thumb|200px|''Lárus Lárusson Johnsen. '''Lárus Lárusson Johnsen''' kennari, starfsmaður á rannsóknastofu, skákmeistari fæddist 12. september 1923 í Reykjavík og lést 26. ágúst 2006.<br> Foreldrar hans voru Kristinn Lárus Jóhannsson Johnsen, frá Frydendal við Miðstræti 4, útgerðarmaður, kaupmaður, konsúll, f. þar 31. desember 1884, d. 15. október 1930, og kona hans Halldóra...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Larus L. Johnsen kennari.jpg|thumb|200px|''Lárus Lárusson Johnsen.]]
[[Mynd:Larus L. Johnsen kennari.jpg|thumb|200px|''Lárus Lárusson Johnsen.]]
'''Lárus Lárusson Johnsen''' kennari, starfsmaður á rannsóknastofu, skákmeistari fæddist 12. september 1923 í Reykjavík og lést 26. ágúst 2006.<br>
'''Lárus Lárusson Johnsen''' kennari, starfsmaður á rannsóknastofu, skákmeistari fæddist 12. september 1923 í Reykjavík og lést 26. ágúst 2006.<br>
Foreldrar hans voru [[Lárus J. Johnsen|Kristinn Lárus Jóhannsson  Johnsen]], frá [[Frydendal|Frydendal við Miðstræti 4]], útgerðarmaður, kaupmaður, konsúll,  f. þar  31. desember 1884, d. 15. október 1930, og kona hans [[Halldóra Þórðardóttir (Heiði)|Halldóra Þórðardóttir]] frá Hól í Reykjavík, húsfreyja, f. 4. október 1892, d. 21. febrúar 1958.  
Foreldrar hans voru [[Lárus J. Johnsen|Kristinn Lárus Jóhannsson  Johnsen]], frá [[Frydendal|Frydendal við Miðstræti 4]], útgerðarmaður, kaupmaður, vísikonsúll,  f. þar  31. desember 1884, d. 15. október 1930, og kona hans [[Halldóra Þórðardóttir (Ásbyrgi)|Halldóra Þórðardóttir]] frá Hól í Reykjavík, húsfreyja, f. 4. október 1892, d. 21. febrúar 1958.  


Börn Halldóru og Lárusar:<br>
Börn Halldóru og Lárusar:<br>
1. [[Lárus L. Johnsen|Lárus Johnsen]] kennari, skrifstofumaður, skákmeistari, f. 12. september 1923, d. 26. ágúst 2006.<br>
1. [[Lárus L. Johnsen (kennari)|Lárus Johnsen]] kennari, skrifstofumaður, skákmeistari, f. 12. september 1923, d. 26. ágúst 2006.<br>
2. [[Sif Áslaug Johnsen]] húsfreyja í Reykjavík, f. 25. ágúst 1926, d. 12. maí 2006.<br>
2. [[Sif Áslaug Johnsen]] húsfreyja í Reykjavík, f. 25. ágúst 1926, d. 12. maí 2006.<br>
Barn Lárusar og [[Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Möller|Jónu Möller]], f. 29. júlí 1890, d. 12. júní 1966:<br>
Barn Lárusar og [[Jóna Ingibjörg Jónsdóttir Möller|Jónu Möller]], f. 29. júlí 1890, d. 12. júní 1966:<br>
Lína 11: Lína 11:
4. [[Haukur Lárusson Johnsen]] verkamaður, f. 17. nóvember 1914, d. 17. maí 1957.<br>
4. [[Haukur Lárusson Johnsen]] verkamaður, f. 17. nóvember 1914, d. 17. maí 1957.<br>


Lárus var með foreldrum sínum, en faðir hans lést er Lárus var 7 ára. Móðir hans flutti með börnin til Reykjavíkur, bjó við Holtsgötu 12.<br>
Lárus var með foreldrum sínum í Reykjavík og Eyjum, en faðir hans lést í Reykjavík, er Lárus var 7 ára. Móðir hans flutti með börnin til Reykjavíkur, bjó við Holtsgötu 12, síðar Lindargötu 20C.<br>
Lárus gekk í Miðbæjarskólann og lauk prófi frá Kvöldskóla KFUM í Reykjavík 1939, útskrifaðist í Kennaraskóla Íslands 1947, sótti kennaranámskeið í Askov í Danmörku 1949. <br>
Lárus gekk í Miðbæjarskólann og lauk prófi frá Kvöldskóla KFUM í Reykjavík 1939, útskrifaðist í Kennaraskóla Íslands 1947, sótti kennaranámskeið í Askov í Danmörku 1949. <br>
Hann var kennari við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann]] í Eyjum 1947-1948, í Melaskólanum í Reykjavík 1949-1953, í Bessastaðaskóla á Álftanesi frá 1957-1958, í Vatnsleysustrandarhreppi 1958-1959 og 1963-1965, í Barnaskólanum í Eyjum 1959-1960, í Keflavík 1961-1963, á Akranesi 1965-1966, í Varmárskóla 1966-1968, Laugalandsskóla í Holtum 1979-1980.<br>
Hann var kennari við [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann]] í Eyjum 1947-1948, í Melaskólanum í Reykjavík 1949-1953, í Bessastaðaskóla á Álftanesi frá 1957-1958, í Vatnsleysustrandarhreppi 1958-1959 og 1963-1965, í Barnaskólanum í Eyjum 1959-1960, í Keflavík 1961-1963, á Akranesi 1965-1966, í Varmárskóla 1966-1968, Laugalandsskóla í Holtum 1979-1980.<br>
Lína 20: Lína 20:
Lárus lést 2006 og Jóna Kristín 2018.
Lárus lést 2006 og Jóna Kristín 2018.


I. Kona Lárusar, (14. apríl 1956), var Jóna Kristín Jónsdóttir úr Reykjavík, hárgreiðslumeistari, f. 10. júlí 1930, d. 25. júní 2018. Foreldrar hennar voru Jón Kristján Kristjánsson sjómaður frá Bíldudal, f. 1. september 1894, d. 13. desember 1929, og Guðrún Helga Guðmundsdóttir frá Sóheimum í Hrunamannahreppi, f. 23. mars 1900, d. 11. janúar 1981. Stjúpfaðir Jónu og síðari maður Guðrúnar var Hannes Magnússon trésmíðameistari í Reykjavík, f. 24. september 1891, d. 31. desember 1968.<br>
I. Kona Lárusar, (14. apríl 1956), var Jóna Kristjana Jónsdóttir úr Reykjavík, hárgreiðslumeistari, f. 10. júlí 1930, d. 25. júní 2018. Foreldrar hennar voru Jón Kristján Kristjánsson sjómaður frá Bíldudal, f. 1. september 1894, d. 13. desember 1929, og Guðrún Helga Guðmundsdóttir frá Sóheimum í Hrunamannahreppi, f. 23. mars 1900, d. 11. janúar 1981. Stjúpfaðir Jónu og síðari maður Guðrúnar var Hannes Magnússon trésmíðameistari í Reykjavík, f. 24. september 1891, d. 31. desember 1968.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. Jón Kristján Johnsen verkamaður, f. 17. október 1956. Kona hans Sigrún Gunnarsdóttir.<br>
1. Jón Kristján Johnsen verkamaður, f. 17. október 1956. Kona hans Sigrún Gunnarsdóttir.<br>

Núverandi breyting frá og með 10. desember 2022 kl. 13:17

Lárus Lárusson Johnsen.

Lárus Lárusson Johnsen kennari, starfsmaður á rannsóknastofu, skákmeistari fæddist 12. september 1923 í Reykjavík og lést 26. ágúst 2006.
Foreldrar hans voru Kristinn Lárus Jóhannsson Johnsen, frá Frydendal við Miðstræti 4, útgerðarmaður, kaupmaður, vísikonsúll, f. þar 31. desember 1884, d. 15. október 1930, og kona hans Halldóra Þórðardóttir frá Hól í Reykjavík, húsfreyja, f. 4. október 1892, d. 21. febrúar 1958.

Börn Halldóru og Lárusar:
1. Lárus Johnsen kennari, skrifstofumaður, skákmeistari, f. 12. september 1923, d. 26. ágúst 2006.
2. Sif Áslaug Johnsen húsfreyja í Reykjavík, f. 25. ágúst 1926, d. 12. maí 2006.
Barn Lárusar og Jónu Möller, f. 29. júlí 1890, d. 12. júní 1966:
3. Anna Sigríður Lárusdóttir Johnsen húsfreyja í Danmörku og á Íslandi, f. 5. maí 1913, d. 13. nóvember 2004.
Barn Lárusar og Guðlaugar Oddgeirsdóttur frá Ofanleiti, f. 20. janúar 1885, d. 21. desember 1966:
4. Haukur Lárusson Johnsen verkamaður, f. 17. nóvember 1914, d. 17. maí 1957.

Lárus var með foreldrum sínum í Reykjavík og Eyjum, en faðir hans lést í Reykjavík, er Lárus var 7 ára. Móðir hans flutti með börnin til Reykjavíkur, bjó við Holtsgötu 12, síðar Lindargötu 20C.
Lárus gekk í Miðbæjarskólann og lauk prófi frá Kvöldskóla KFUM í Reykjavík 1939, útskrifaðist í Kennaraskóla Íslands 1947, sótti kennaranámskeið í Askov í Danmörku 1949.
Hann var kennari við Barnaskólann í Eyjum 1947-1948, í Melaskólanum í Reykjavík 1949-1953, í Bessastaðaskóla á Álftanesi frá 1957-1958, í Vatnsleysustrandarhreppi 1958-1959 og 1963-1965, í Barnaskólanum í Eyjum 1959-1960, í Keflavík 1961-1963, á Akranesi 1965-1966, í Varmárskóla 1966-1968, Laugalandsskóla í Holtum 1979-1980.
Lárus var stundakennari í Iðnskólanum í Eyjum 1947-1948, var skrifstofumaður í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur 1949-1953, á Keflavíkurvelli 1953-1956, hjá Bæjarsíma Reykjavíkur 1956-1957.
Lárus vann á Rannsóknastofu Háskólans við Barónstíg frá 1980, og áður á sumrin.
Lárus var skákmeistari Reykjavíkur 1947, Taflfélags Reykjavíkur 1948, Íslands 1951. Hann tefldi í sveit Íslands á Olympíuskákmótinu í Helsingfors 1952, hlaut 1. verðlaun í meistaraflokki A á Norðurlandaskákmóti í Ósló 1955, 3.-4. verðlaun á Norðurlandaskákmóti í Helsingfors 1957.
Þau Jóna Kristjana giftu sig 1956, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu í Reykjavík, Kópavogi og aftur í Reykjavík.
Lárus lést 2006 og Jóna Kristín 2018.

I. Kona Lárusar, (14. apríl 1956), var Jóna Kristjana Jónsdóttir úr Reykjavík, hárgreiðslumeistari, f. 10. júlí 1930, d. 25. júní 2018. Foreldrar hennar voru Jón Kristján Kristjánsson sjómaður frá Bíldudal, f. 1. september 1894, d. 13. desember 1929, og Guðrún Helga Guðmundsdóttir frá Sóheimum í Hrunamannahreppi, f. 23. mars 1900, d. 11. janúar 1981. Stjúpfaðir Jónu og síðari maður Guðrúnar var Hannes Magnússon trésmíðameistari í Reykjavík, f. 24. september 1891, d. 31. desember 1968.
Börn þeirra:
1. Jón Kristján Johnsen verkamaður, f. 17. október 1956. Kona hans Sigrún Gunnarsdóttir.
2. Hannes Johnsen verkamaður, f. 19. september 1967.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.
  • Morgunblaðið 4. september 2006. Minning.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.