„Bergmann Júlíusson“: Munur á milli breytinga
(Ný síða: '''Jón ''Bergmann'' Júlíusson''' frá Uppsölum-efri við Faxastíg 7, trémíðameistari fæddist 5. september 1939 á Siglufirði. <br> Foreldrar hans voru Jóhann ''Júlíus'' Einarsson, f. 15. maí 1901, d. 29. september 1941, og Júlíana ''Ingibjörg'' Guðmundsdóttir, f. 25. júní 1912, d. 6. apríl 1999.<br> Fósturforeldrar hans voru Finnur Sigmundsson bifreiðastjóri, verkamaður í Uppsalir|Uppsölum-efri við Fa...) |
Ekkert breytingarágrip |
||
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Jón ''Bergmann'' Júlíusson''' frá [[Uppsalir|Uppsölum-efri við Faxastíg 7]], | '''Jón ''Bergmann'' Júlíusson''' frá [[Uppsalir|Uppsölum-efri við Faxastíg 7]], húsasmíðameistari fæddist 5. september 1939 á Siglufirði. <br> | ||
Foreldrar hans voru Jóhann ''Júlíus'' Einarsson, f. 15. maí 1901, | Foreldrar hans voru [[Júlíus Einarsson (Siglufirði)|Jóhann ''Júlíus'' Einarsson]] sjómaður, útgerðarmaður á Siglufirði, f. 15. maí 1901, drukknaði 29. september 1941, og kona hans Júlíana ''Ingibjörg'' Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1912, d. 6. apríl 1999.<br> | ||
Fósturforeldrar hans voru [[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]] bifreiðastjóri, verkamaður í [[Uppsalir|Uppsölum-efri við Faxastíg 7]], f. 29. janúar 1889, d. 25. ágúst 1966, og kona hans og föðursystir Bergmanns [[Þórunn Einarsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Soffía Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 17. apríl 1898, d. 20. nóvember 1970.<br> | Fósturforeldrar hans voru [[Finnur Sigmundsson (Uppsölum)|Finnur Sigmundsson]] bifreiðastjóri, verkamaður í [[Uppsalir|Uppsölum-efri við Faxastíg 7]], f. 29. janúar 1889, d. 25. ágúst 1966, og kona hans og föðursystir Bergmanns [[Þórunn Einarsdóttir (Uppsölum)|Þórunn Soffía Einarsdóttir]] húsfreyja, f. 17. apríl 1898, d. 20. nóvember 1970.<br> | ||
Börn Ingibjargar og Júlíusar:<br> | |||
1. Sigríður Júlíusdóttir húsfreyja, f. 16. ágúst 1930, d. 7. febrúar 2020. Maður hennar Halldór Pétursson, látinn. Sambúðarmaður hennar Gísli Emilsson.<br> | |||
2. Sigríður ''Sólborg'' Júlíusdóttir húsfreyja, f. 24. mars 1932, d. 28. mars 2020. Fyrrum maður hennar Gunnar Grétar Jóhannsson. Maður hennar Bjarni Páll Óskarsson.<br> | |||
3. Kristján Lindberg Júlíusson prentmyndasmiður, verslunarmaður, f. 30. júlí 1933, d. 6. ágúst 2013. Fyrrum kona hans Sigurbjörg Jóhannesdóttir.<br> | |||
4. Steinþór Júlíusson skrifstofumaður, bæjarritari, bæjarstjóri í Keflavík, f. 6. apríl 1938, d. 24. janúar 2001. Kona hans Sigrún Hauksdóttir.<br> | |||
5. [[Bergmann Júlíusson|Jón Bergmann Júlíusson]] húsasmíðameistari, f. 5. september 1939. Kona hans [[Eygló Björg Ólafsdóttir]].<br> | |||
6. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, f. 13. júní 1941.<br> | |||
Barn Ingibjargar:<br> | |||
7. Kristján Erlingur Rafn Björnsson, f. 23. nóvember 1944. | |||
Bergmann kom til Þórunnar og Finns 1941 og ólst upp hjá þeim.<br> | Bergmann kom til Þórunnar og Finns 1941 og ólst upp hjá þeim.<br> | ||
Hann lærði húsasmíði hjá [[Ólafur Runólfsson (Búðarfelli)|Ólafi Runólfssyni]] og [[Valtýr Snæbjörnsson|Valtý Snæbjörnssyni]] í Nýja-Kompaníinu.<br> | |||
Hann vann við iðn sína, lengi hjá Þorvaldi og Einari, fyrirtæki [[Þorvaldur Örn Vigfússon (Holti)|Þorvaldar Vigfússonar]] og [[Einar Erlendsson (húsgagnasmiður)|Einars M. Erlendssonar]]. Hann vann í Eyjum við uppbygginguna eftir Gosið.<br> | Hann vann við iðn sína, lengi hjá Þorvaldi og Einari, fyrirtæki [[Þorvaldur Örn Vigfússon (Holti)|Þorvaldar Vigfússonar]] og [[Einar Erlendsson (húsgagnasmiður)|Einars M. Erlendssonar]]. Hann vann í Eyjum við uppbygginguna eftir Gosið.<br> | ||
Þau Eygló giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Uppsölum og á [[Brekkugata|Brekkugötu 7]]. Þau fluttu til Keflavíkur í Gosinu 1973, bjuggu á Nónvörðu 5, síðar Stekkjargötu 83. | Þau Eygló giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Uppsölum og á [[Brekkugata|Brekkugötu 7]]. Þau fluttu til Keflavíkur í Gosinu 1973, bjuggu á Nónvörðu 5, síðar Stekkjargötu 83. |
Núverandi breyting frá og með 6. janúar 2023 kl. 13:36
Jón Bergmann Júlíusson frá Uppsölum-efri við Faxastíg 7, húsasmíðameistari fæddist 5. september 1939 á Siglufirði.
Foreldrar hans voru Jóhann Júlíus Einarsson sjómaður, útgerðarmaður á Siglufirði, f. 15. maí 1901, drukknaði 29. september 1941, og kona hans Júlíana Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 25. júní 1912, d. 6. apríl 1999.
Fósturforeldrar hans voru Finnur Sigmundsson bifreiðastjóri, verkamaður í Uppsölum-efri við Faxastíg 7, f. 29. janúar 1889, d. 25. ágúst 1966, og kona hans og föðursystir Bergmanns Þórunn Soffía Einarsdóttir húsfreyja, f. 17. apríl 1898, d. 20. nóvember 1970.
Börn Ingibjargar og Júlíusar:
1. Sigríður Júlíusdóttir húsfreyja, f. 16. ágúst 1930, d. 7. febrúar 2020. Maður hennar Halldór Pétursson, látinn. Sambúðarmaður hennar Gísli Emilsson.
2. Sigríður Sólborg Júlíusdóttir húsfreyja, f. 24. mars 1932, d. 28. mars 2020. Fyrrum maður hennar Gunnar Grétar Jóhannsson. Maður hennar Bjarni Páll Óskarsson.
3. Kristján Lindberg Júlíusson prentmyndasmiður, verslunarmaður, f. 30. júlí 1933, d. 6. ágúst 2013. Fyrrum kona hans Sigurbjörg Jóhannesdóttir.
4. Steinþór Júlíusson skrifstofumaður, bæjarritari, bæjarstjóri í Keflavík, f. 6. apríl 1938, d. 24. janúar 2001. Kona hans Sigrún Hauksdóttir.
5. Jón Bergmann Júlíusson húsasmíðameistari, f. 5. september 1939. Kona hans Eygló Björg Ólafsdóttir.
6. Jóhanna Júlía Júlíusdóttir, f. 13. júní 1941.
Barn Ingibjargar:
7. Kristján Erlingur Rafn Björnsson, f. 23. nóvember 1944.
Bergmann kom til Þórunnar og Finns 1941 og ólst upp hjá þeim.
Hann lærði húsasmíði hjá Ólafi Runólfssyni og Valtý Snæbjörnssyni í Nýja-Kompaníinu.
Hann vann við iðn sína, lengi hjá Þorvaldi og Einari, fyrirtæki Þorvaldar Vigfússonar og Einars M. Erlendssonar. Hann vann í Eyjum við uppbygginguna eftir Gosið.
Þau Eygló giftu sig 1961, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Uppsölum og á Brekkugötu 7. Þau fluttu til Keflavíkur í Gosinu 1973, bjuggu á Nónvörðu 5, síðar Stekkjargötu 83.
I. Kona Bergmanns, (7. október 1961), er Eygló Björg Ólafsdóttir, f. 22. júní 1939 á Siglufirði.
Börn þeirra:
1. Edda Bergmannsdóttir húsfreyja, f. 10. september 1957. Maður hennar Jón Þorkelsson.
2. Júlía Ólöf Bergmannsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 10. júní 1963, d. 25. janúar 2006. Maður hennar Jóhann Freyr Ragnarsson.
3. Finnur Bergmannsson tölvunarfræðingur, f. 20. maí 1966.
4. Friðrik Bergmannsson verkamaður, sundlaugarvörður, f. 4. júlí 1968. Kona hans Ingibjörg Steingrímsdóttir.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.