Edda Bergmannsdóttir
Edda Bergmannsdóttir húsfreyja, vann herbergisþjónustu hjá hernum, fæddist 10. september 1957.
Foreldrar hennar Jón Bergmann Júlíusson húsasmíðameistari, f. 5. september 1939 og Eygló Björg Ólafsdóttir húsfreyja, f. 22. júnín 1939.
Börn Eyglóar og Bergmanns:
1. Edda Bergmannsdóttir húsfreyja, f. 10. september 1957. Maður hennar Jón Þorkelsson.
2. Júlía Ólöf Bergmannsdóttir húsfreyja, verkakona, f. 10. júní 1963, d. 25. janúar 2006. Maður hennar Jóhann Freyr Ragnarsson.
3. Finnur Bergmannsson tölvunarfræðingur, f. 20. maí 1966.
4. Friðrik Bergmannsson verkamaður, sundlaugarvörður, f. 4. júlí 1968. Kona hans Ingibjörg Steingrímsdóttir.
Þau Þorgils hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Jón Ásgeir giftu sig, eignuðust eitt barn og hann varð kjörfaðir barns Eddu.
I. Fyrrum sambúðarmaður Eddu er Þorgils Þorgilsson frá Ísafirði, sjómaður, f. 4. febrúar 1955. Foreldrar hans Þorgils Árnason, f. 25. febrúar 1915, d. 27. desember 1991, og Agnes Lára Magnúsdóttir, f. 18. október 1915, d. 19. desember 2009.
Barn þeirra:
1. Þórunn Jónsdóttir, varð kjörbarn Jóns Ásgeirs, f. 8. september 1975.
II. Maður Eddu er Jón Ásgeir Þorkelsson sundlaugarvörður, f. 16. janúar 1956. Foreldrar hans Þorkell Guðmundsson, f. 24. júní 1926, d. 16. júlí 1996, og Anna Ólína Unnur Annelsdóttir, f. 31. október 1931, d. 21. desember 2013.
Börn þeirra:
2. Jóna Björg Jónsdóttir, f. 21. september 1980.
1. Þórunn Jónsdóttir, varð kjörbarn Jóns Ásgeirs, f. 8. september 1975.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Edda.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.