„Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)“: Munur á milli breytinga
m (Verndaði „Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn))) |
Ekkert breytingarágrip |
||
Lína 3: | Lína 3: | ||
Börn Guðrúnar og Bergs Elíasar:<br> | Börn Guðrúnar og Bergs Elíasar:<br> | ||
1. [[Ágúst Bergsson]] skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir (Illugagötu 35)|Stefanía Guðmundsdóttir]].<br> | 1. [[Ágúst Bergsson (Hörgsholti)|Ágúst Bergsson]] skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans [[Stefanía Guðmundsdóttir (Illugagötu 35)|Stefanía Guðmundsdóttir]].<br> | ||
2. [[Klara Bergsdóttir| Margrét ''Klara'' Bergsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar [[Birgir Símonarson (bifvélavirki)|Birgir Símonarson]].<br> | 2. [[Klara Bergsdóttir| Margrét ''Klara'' Bergsdóttir]] húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar [[Birgir Símonarson (bifvélavirki)|Birgir Símonarson]].<br> | ||
3. [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar [[Kristmann Karlsson (Ingólfshvoli)|Kristmann Karlsson]]. | 3. [[Kristín Bergsdóttir (Hörgsholti)|Kristín Bergsdóttir]] húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar [[Kristmann Karlsson (Ingólfshvoli)|Kristmann Karlsson]]. |
Núverandi breyting frá og með 9. nóvember 2022 kl. 15:38
Kristín Bergsdóttir frá Hörgsholti við Skólaveg 10, húsfreyja fæddist þar 8. desember 1945.
Foreldrar hennar voru Bergur Elías Guðjónsson útgerðarmaður, f. 10. júní 1913, d. 7. júní 2003, og kona hans Guðrún Ágústsdóttir húsfreyja, f. 29. janúar 1916, d. 30. mars 2013.
Börn Guðrúnar og Bergs Elíasar:
1. Ágúst Bergsson skipstjóri, f. 19. september 1937. Kona hans Stefanía Guðmundsdóttir.
2. Margrét Klara Bergsdóttir húsfreyja, verslunar- og skrifstofumaður, f. 13. ágúst 1941, d. 22. júní 2011. Maður hennar Birgir Símonarson.
3. Kristín Bergsdóttir húsfreyja, f. 8. desember 1945. Maður hennar Kristmann Karlsson.
Kristín var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1962.
Kristín vann við fiskiðnað.
Þau Kristmann giftu sig 1965, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu á Ásavegi 5, Hólagötu 40, búa nú á Foldahrauni 4.
I. Maður Kristínar, (30. janúar 1965), er Kristmann Karlsson kaupsýslumaður frá Ingólfshvoli, f. 6. júní 1945.
Börn þeirra:
1. Guðrún Kristmannsdóttir sjúkranuddari, f. 22. ágúst 1964. Maður hennar Halldór Ingi Hallgrímsson.
2. Betsý Kristmannsdóttir ritari á Heilbrigðisstofnun Eyjanna, f. 22. apríl 1967. Maður hennar Ingólfur Arnarsson.
3. Elísa Kristmannsdóttir ritari, skjalavörður í Framhaldsskólanum, f. 2. apríl 1976. Maður hennar Sigurjón Eðvarðsson frá Reykjavík.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Kristmann og Kristín.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.