„Ragnheiður Sigurðardóttir (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Ragnheiður Sigurðardóttir''' frá Stakkagerði, húsfreyja, lyfjatæknir fæddist 20. mars 1929 í Valhöll við Strandveg 43.<br> Foreldrar hennar voru Sigurður Bogason bókhaldari, skrifstofustjóri, f. 29. nóvember 1903, d. 20. nóvember 1969, og kona hans Matthildur Ágústsdóttir frá Stakkagerði, húsfreyja f. 28. júlí 1900, d. 18. júní 1984.<br> Börn Ma...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 23: Lína 23:
2. [[Matthildur Sigurjónsdóttir  (Strandbergi)|Matthildur Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, læknaritari, háskólanemi, f. 21. janúar 1957, d. 7. mars 2011. Maður hennar Börkur Bragi Baldvinsson.<br>
2. [[Matthildur Sigurjónsdóttir  (Strandbergi)|Matthildur Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, læknaritari, háskólanemi, f. 21. janúar 1957, d. 7. mars 2011. Maður hennar Börkur Bragi Baldvinsson.<br>
3. [[Íris Ólöf Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, textílforvörður, textíllistamaður, kennir  textílsögu, fyrrum safnstjóri á Hvoli á Dalvík, f. 29. september 1958. Fyrrum maður hennar Jón Árnason. Maður hennar Hjörleifur Hjartarson.<br>
3. [[Íris Ólöf Sigurjónsdóttir]] húsfreyja, textílforvörður, textíllistamaður, kennir  textílsögu, fyrrum safnstjóri á Hvoli á Dalvík, f. 29. september 1958. Fyrrum maður hennar Jón Árnason. Maður hennar Hjörleifur Hjartarson.<br>
4. Frosti Sigurjónsson rekstrarhagfræðingur, f. 19. desember 1962. Kona hans Auður Svanhvít Sigurðardóttir.<br>
4. Frosti Sigurjónsson rekstrarhagfræðingur, fyrrv. alþingismaður, f. 19. desember 1962. Kona hans Auður Svanhvít Sigurðardóttir.<br>
5. Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari, f. 15. mars 1967. Barnsmóðir hans Ólöf Reynisdóttir. Sambúðarkona Steinunn Þorsteinsdóttir.
5. Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari, f. 15. mars 1967. Barnsmóðir hans Ólöf Reynisdóttir. Sambúðarkona Steinunn Þorsteinsdóttir.
{{Heimildir|
{{Heimildir|

Núverandi breyting frá og með 18. apríl 2023 kl. 10:14

Ragnheiður Sigurðardóttir frá Stakkagerði, húsfreyja, lyfjatæknir fæddist 20. mars 1929 í Valhöll við Strandveg 43.
Foreldrar hennar voru Sigurður Bogason bókhaldari, skrifstofustjóri, f. 29. nóvember 1903, d. 20. nóvember 1969, og kona hans Matthildur Ágústsdóttir frá Stakkagerði, húsfreyja f. 28. júlí 1900, d. 18. júní 1984.

Börn Matthildar og Sigurðar:
1. Guðrún Ágústa Sigurðardóttir Brander, f. 26. desember 1927 í Valhöll.
2. Ragnheiður Sigurðardóttir, f. 20. mars 1929 í Valhöll.
3. Bogi Sigurðsson, f. 9. febrúar 1932 í Valhöll.
4. Haukur Sigurðsson, f. 11. desember 1934 í Valhöll.
5. Þórdís Sigurðardóttir, f. 2. febrúar 1939 í Stakkagerði, d. 24. desember 1994.
6. Þorsteinn Sigurðsson, f. 28. júlí 1940 í Stakkagerði.
7. Sigurður Sigurðsson, f. 20. mars 1943 í Stakkagerði.

Ragnheiður var með foreldrum sínum í æsku.
Hún varð 3. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1946, lauk lyfjatækninámi í Reykjavík um 1970.
Ragnheiður vann í Apótekinu í Eyjum og síðar í Laugarnesapóteki.
Þau Sigurjón giftu sig 1949, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu á Strandbergi við Strandveg 39a og við Hólagötu 29, fluttu til Reykjavíkur 1961, bjuggu síðast á Otrateigi 38.
Sigurjón lést árið 2000.
Ragnheiður býr við Sóltún í Reykjavík.

I. Maður Ragnheiðar, (17. desember 1949), var Sigurjón Friðþjófur Jónsson símritari, loftskeytamaður, loftsiglingafræðingur, flugumsjónarmaður f. 6. apríl 1925 í Reykjavík, d. 8. desember 2000.
Börn þeirra:
1. Jón Ari Sigurjónsson vélvirki í Kanada, f. 26. janúar 1952. Barnsmóðir hans Lovísa Gísladóttir. Kona hans Sigríður Oddný Gunnlaugsdóttir.
2. Matthildur Sigurjónsdóttir húsfreyja, læknaritari, háskólanemi, f. 21. janúar 1957, d. 7. mars 2011. Maður hennar Börkur Bragi Baldvinsson.
3. Íris Ólöf Sigurjónsdóttir húsfreyja, textílforvörður, textíllistamaður, kennir textílsögu, fyrrum safnstjóri á Hvoli á Dalvík, f. 29. september 1958. Fyrrum maður hennar Jón Árnason. Maður hennar Hjörleifur Hjartarson.
4. Frosti Sigurjónsson rekstrarhagfræðingur, fyrrv. alþingismaður, f. 19. desember 1962. Kona hans Auður Svanhvít Sigurðardóttir.
5. Sigurjón Ragnar Sigurjónsson ljósmyndari, f. 15. mars 1967. Barnsmóðir hans Ólöf Reynisdóttir. Sambúðarkona Steinunn Þorsteinsdóttir.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íris Ólöf.
  • Íslendingabók.
  • Morgunblaðið 21. desember 2000. Minning Sigurjóns..
  • Prestþjónustubækur.
  • Ragnheiður.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.