„Nöjsomhed“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(10 millibreytingar ekki sýndar frá 5 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Húsið '''Nöjsomhed''' stóð við [[Víðisvegur|Víðisveg]] 7. Samkvæmt manntalinu 1892 var þetta timburhús sem [[Bolbroe læknir]] byggði árið 1833. Var þetta læakissetur og var í fyrstu kallað Doctorshús. Eftir daga læknisins bjuggu margir embættismenn í húsinu. Séra [[Brynjólfur Jónsson]] bjó í húsinu þegar hann var aðstoðarprestur á árunum 1952-1958. Í húsinu bjó [[Michael Marius Ludvig Aagaard|Aagaard]] sýslumaður 1875. Þetta var pakkhús frá [[Brydeversluninni]] og stóð það austan við [[Jómsborg]]. Þetta var einnig fyrsta húsnæðið til að hýsa fyrsta [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann í Vestmannaeyjum]] frá árinu 1880. Síðustu árin var það notað sem verbúð handa „landmönnum“, bændum og búaliðum sem voru á vertíð í Eyjum. Nöjsomhed var rifið árið 1911. Seinna reis á lóðinni húsið [[Stafholt]] en það fór undir hraun.
Húsið '''Nöjsomhed''' stóð við [[Víðisvegur|Víðisveg]] 7. Samkvæmt manntalinu 1892 var þetta timburhús sem [[Carl Hans Ulrik Bolbroe|Bolbroe læknir]] byggði árið 1833. Var þetta læknissetur og var í fyrstu kallað Doctorshús. Eftir daga læknisins bjuggu margir embættismenn í húsinu. Séra [[Brynjólfur Jónsson]] bjó í húsinu þegar hann var aðstoðarprestur á árunum 1852-1858. Í húsinu bjó [[Michael Marius Ludvig Aagaard|Aagaard]] sýslumaður 1875. Þetta var pakkhús frá [[J.P.T. Bryde|Brydeversluninni]] og stóð það austan við [[Jómsborg]]. Þetta var einnig fyrsta húsnæðið til að hýsa fyrsta [[Barnaskólinn í Vestmannaeyjum|Barnaskólann í Vestmannaeyjum]] frá árinu 1880. Síðustu árin var það notað sem verbúð handa „landmönnum“, bændum og búaliðum sem voru á vertíð í Eyjum. Nöjsomhed var rifið árið 1911. Seinna reis á lóðinni húsið [[Stafholt]] en það fór undir hraun. Síðast bjuggu í Nöjsomhed [[Ingimundur Árnason]] og [[Pálína Einarsdóttir]] með börnum sínum.<br>
Sjá nánar: [[Blik 1960/Nöjsomhed]] og [[Blik 1960/Dæmi um aðbúð vermanna]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Skrá yfir myndir og málverk [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafns Vestmannaeyja]]. ''Eyjaskinna'' 2. rit. Vestmannaeyjum: Sögufélag Vestmannaeyja, 1983.
* Skrá yfir myndir og málverk [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafns Vestmannaeyja]]. ''Eyjaskinna'' 2. rit. Vestmannaeyjum: Sögufélag Vestmannaeyja, 1983.
}}
}}
[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
 
[[Flokkur:Víðisvegur]]
[[Flokkur:Pakkhús]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 13. janúar 2020 kl. 11:30

Húsið Nöjsomhed stóð við Víðisveg 7. Samkvæmt manntalinu 1892 var þetta timburhús sem Bolbroe læknir byggði árið 1833. Var þetta læknissetur og var í fyrstu kallað Doctorshús. Eftir daga læknisins bjuggu margir embættismenn í húsinu. Séra Brynjólfur Jónsson bjó í húsinu þegar hann var aðstoðarprestur á árunum 1852-1858. Í húsinu bjó Aagaard sýslumaður 1875. Þetta var pakkhús frá Brydeversluninni og stóð það austan við Jómsborg. Þetta var einnig fyrsta húsnæðið til að hýsa fyrsta Barnaskólann í Vestmannaeyjum frá árinu 1880. Síðustu árin var það notað sem verbúð handa „landmönnum“, bændum og búaliðum sem voru á vertíð í Eyjum. Nöjsomhed var rifið árið 1911. Seinna reis á lóðinni húsið Stafholt en það fór undir hraun. Síðast bjuggu í Nöjsomhed Ingimundur Árnason og Pálína Einarsdóttir með börnum sínum.
Sjá nánar: Blik 1960/Nöjsomhed og Blik 1960/Dæmi um aðbúð vermanna.


Heimildir