„Þingvellir“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(9 millibreytingar ekki sýndar frá 4 notendum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Þingvellir.jpg|thumb|300px|Húsið Þingvellir.]]
[[Mynd:Þingvellir.jpg|thumb|300px|Húsið Þingvellir.]]
[[Mynd:Njardarstigur thingvellir.jpg|thumb|300px|]]
Húsið '''Þingvellir''' var byggt af [[Lyder Højdal]] á árunum 1905 til 1907. Það stóð í upphafi við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]] 1, en var síðar fært neðst í [[Heimagata|Heimagötu]] og stóð það þá á móti [[Útvegsbankinn|Útvegsbankahúsinu]], þannig að það lá norður að [[Sveinsstaðastígur|Sveinsstaðastíg]].  
Húsið '''Þingvellir''' var byggt af [[Lyder Højdal]] á árunum 1905 til 1907. Það stóð í upphafi við [[Njarðarstígur|Njarðarstíg]] 1, en var síðar fært neðst í [[Heimagata|Heimagötu]] og stóð það þá á móti [[Útvegsbankinn|Útvegsbankahúsinu]], þannig að það lá norður að [[Sveinsstaðastígur|Sveinsstaðastíg]].  


Húsið var nefnt '''Vísir''' þegar þar var samnefnd verslun, en þá stóð húsið á Njarðarstíg og var eingöngu ein hæð. Seinna rak [[Gísli J. Johnsen]] [[Pósthús Vestmannaeyja]] í þessu húsi , þegar hann var póstmeistari í Eyjum. Fyrsta kaupfélagið í Vestmannaeyjum, [[kaupfélagið Herjólfur]], var með aðsetur að Þingvöllum.
Húsið var nefnt '''Vísir''' þegar þar var samnefnd verslun, en þá stóð húsið á Njarðarstíg og var eingöngu ein hæð. Seinna rak [[Gísli J. Johnsen]] [[Pósthús Vestmannaeyja]] í þessu húsi , þegar hann var póstmeistari í Eyjum. Fyrsta kaupfélagið í Vestmannaeyjum, [[Kaupfélagið Herjólfur]], var með aðsetur að Þingvöllum.


[[Mynd:Thingvellir.JPG|thumb|300px|Þingvellir áður en þeir voru fluttir]]
[[Mynd:Thingvellir.JPG|thumb|300px|Þingvellir áður en þeir voru fluttir]]
Lína 8: Lína 9:


Ljósmyndavöruverslun [[Heiðar Marteinsson|Heiðars Marteinssonar]], [[Eyjafótó]], var þar síðast fyrir gos.
Ljósmyndavöruverslun [[Heiðar Marteinsson|Heiðars Marteinssonar]], [[Eyjafótó]], var þar síðast fyrir gos.
Þar hafa búið [[Benedikt Friðriksson (skósmiður)|Benedikt Friðriksson]] og [[Guðrún Pálsdóttir (Laufholti)|Guðrún Pálsdóttir]], [[Hallberg Halldórsson]] og fjölskylda.
Árið 1953 bjuggu þar [[Indlaug Björnsdóttir]], [[Hallbera Jónsdóttir]], [[Svanur Jónsson]], [[Theodór Georgsson]] og [[Ásta Þórðardóttir]] og börn þeirra [[Katrín Theodórsdóttir|Katrín]] og [[Guðfinna Theodórsdóttir|Guðfinna]].
Þegar byrjaði að gjósa bjuggu [[Hafliði H. Albertsson]] og [[Magnús Þórðason]] í húsinu.


Húsið brann til grunna í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]], og fór svo að lokum undir hraun.
Húsið brann til grunna í [[Heimaeyjargosið|Heimaeyjargosinu]], og fór svo að lokum undir hraun.
Lína 15: Lína 21:
* Vestmannaeyjar, Byggð og Eldgos.
* Vestmannaeyjar, Byggð og Eldgos.
* Blik 1978.
* Blik 1978.
* Íbúaaskrá Vestmannaeyja 1.des 1972.
* Manntal 1953
}}
}}


[[Flokkur:Hús]]
[[Flokkur:Hús sem fóru undir hraun]]
 
[[Flokkur:Heimagata]]
[[Flokkur:Njarðarstígur]]
{{Byggðin undir hrauninu}}

Núverandi breyting frá og með 5. janúar 2017 kl. 14:32

Húsið Þingvellir.

Húsið Þingvellir var byggt af Lyder Højdal á árunum 1905 til 1907. Það stóð í upphafi við Njarðarstíg 1, en var síðar fært neðst í Heimagötu og stóð það þá á móti Útvegsbankahúsinu, þannig að það lá norður að Sveinsstaðastíg.

Húsið var nefnt Vísir þegar þar var samnefnd verslun, en þá stóð húsið á Njarðarstíg og var eingöngu ein hæð. Seinna rak Gísli J. Johnsen Pósthús Vestmannaeyja í þessu húsi , þegar hann var póstmeistari í Eyjum. Fyrsta kaupfélagið í Vestmannaeyjum, Kaupfélagið Herjólfur, var með aðsetur að Þingvöllum.

Þingvellir áður en þeir voru fluttir

Einar Sigurðsson keypti Þingvelli árið 1940 og flutti hann húsið að Heimagötu. Þá lét hann steypa hæð undir Þingvelli, og voru skrifstofur Hraðfrystistöðvar Vestmannaeyja þar til ársins 1966, þegar þær voru fluttar í Godthåb. Á neðstu hæðinni voru jafnan verslanir af ýmsum toga.

Ljósmyndavöruverslun Heiðars Marteinssonar, Eyjafótó, var þar síðast fyrir gos.

Þar hafa búið Benedikt Friðriksson og Guðrún Pálsdóttir, Hallberg Halldórsson og fjölskylda. Árið 1953 bjuggu þar Indlaug Björnsdóttir, Hallbera Jónsdóttir, Svanur Jónsson, Theodór Georgsson og Ásta Þórðardóttir og börn þeirra Katrín og Guðfinna.

Þegar byrjaði að gjósa bjuggu Hafliði H. Albertsson og Magnús Þórðason í húsinu.

Húsið brann til grunna í Heimaeyjargosinu, og fór svo að lokum undir hraun.


Heimildir

  • Húsanafnaskrá fyrir Vestmannaeyjar
  • Vestmannaeyjar, Byggð og Eldgos.
  • Blik 1978.
  • Íbúaaskrá Vestmannaeyja 1.des 1972.
  • Manntal 1953