„Árný Margrét Agnars Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga
Ekkert breytingarágrip |
Ekkert breytingarágrip |
||
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum) | |||
Lína 8: | Lína 8: | ||
I. Maður Árnýjar Margrétar, (11. febrúar 1961), er [[Helgi Gestsson]] vinnuvélastjóri, f. 26. apríl 1938 í Reykjavík.<br> | I. Maður Árnýjar Margrétar, (11. febrúar 1961), er [[Helgi Gestsson]] vinnuvélastjóri, f. 26. apríl 1938 í Reykjavík.<br> | ||
Börn þeirra:<br> | Börn þeirra:<br> | ||
1. [[Torfhildur Helgadóttir]], f. 11. júní 1959 í Keflavík. | 1. [[Torfhildur Helgadóttir]], f. 11. júní 1959 í Keflavík. Fyrrum maður hennar [[Óskar Pétur Friðriksson]], f. 19. júní 1958. Sambúðarkona hennar [[Viktoryia Salnytska]] frá Kænugarði (Kyjiv, Kief) í Úkraínu.<br> | ||
2. [[Agnar Helgason]], f. 19. ágúst 1960 í Keflavík. Barnsmóðir hans [[Auður Björgvinsdóttir]], f. 4. nóvember 1960. Kona hans [[Kathleen Valborg Clifford]], f. 28. júlí 1961 í Reykjavík.<br> | 2. [[Agnar Helgason]], f. 19. ágúst 1960 í Keflavík. Barnsmóðir hans [[Auður Björgvinsdóttir]], f. 4. nóvember 1960. Kona hans [[Kathleen Valborg Clifford]], f. 28. júlí 1961 í Reykjavík.<br> | ||
3. [[Brynja Helgadóttir]], f. 17. júlí 1961 í Reykjavík. Barnsfaðir hennar Sveinn Símonarson, f. 11. október 1962.<br> | 3. [[Brynja Helgadóttir]], f. 17. júlí 1961 í Reykjavík. Barnsfaðir hennar Sveinn Símonarson, f. 11. október 1962.<br> |
Núverandi breyting frá og með 23. júní 2022 kl. 11:38
Árný Margrét Agnars Jónsdóttir húsfreyja fæddist 8. febrúar 1942 í Reykjavík og lést 1. október 2019 í Eyjum.
Foreldrar hennar voru Jón Agnarsson forstjóri, f. 7. maí 1911, d. 21. maí 1976, og Torfhildur Bjarnadóttir húsfreyja, f. 18. nóvember 1911, d. 14. janúar 1954.
Þau Helgi giftu sig 1961, eignuðust sex börn. Þau bjuggu á Sólvöllum við Kirkjuveg síðast á Dyrhólum við Hásteinsveg 15b.
Árný Margrét lést 2019.
I. Maður Árnýjar Margrétar, (11. febrúar 1961), er Helgi Gestsson vinnuvélastjóri, f. 26. apríl 1938 í Reykjavík.
Börn þeirra:
1. Torfhildur Helgadóttir, f. 11. júní 1959 í Keflavík. Fyrrum maður hennar Óskar Pétur Friðriksson, f. 19. júní 1958. Sambúðarkona hennar Viktoryia Salnytska frá Kænugarði (Kyjiv, Kief) í Úkraínu.
2. Agnar Helgason, f. 19. ágúst 1960 í Keflavík. Barnsmóðir hans Auður Björgvinsdóttir, f. 4. nóvember 1960. Kona hans Kathleen Valborg Clifford, f. 28. júlí 1961 í Reykjavík.
3. Brynja Helgadóttir, f. 17. júlí 1961 í Reykjavík. Barnsfaðir hennar Sveinn Símonarson, f. 11. október 1962.
4. Berglind Helgadóttir, f. 28. janúar 1963 í Reykjavík. Maður hennar Jóhann Hjaltalín.
5. Helgi Helgason, f. 18. ágúst 1964 í Reykjavík. Kona hans Dagrún Deirdre Georgsdóttir.
6. Ingólfur Helgason, f. 7. maí 1970 í Eyjum, d. 24. september 1988.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið 11. október 2019. Minning.
- Prestþjónustubækur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.