„Guðlaugur Hróbjartsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Guðlaugur Hróbjartsson''' frá Kúfhóli í A.-Landeyjum, vinnumaður fæddist 24. febrúar 1908 og lést 10. október 1983.<br> Foreldrar hans voru Hróbjartur Guðlaugsson bóndi í Kúfhól í A-Landeyjum og formaður við Sandinn, síðar í Landlyst, f. 28. júlí 1876, d. 9. janúar 1958, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 16. október 1864, d. 1. mars 1927. Börn...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:
2. [[Jónína Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1893, d. 10. maí 1919.
2. [[Jónína Margrét Jónsdóttir]] húsfreyja, f. 26. ágúst 1893, d. 10. maí 1919.


Guðlaugur var með foreldrum sínum í fyrstu, á Kúfhóli 1910 og í [[Svaðkot]]i 1920, en fluttist 14 ára vinnumaður að Hallgeirsey í A.-Landeyjum 1922, var þar léttadrengur 1923, vinnumaður 1925 og enn 1933, en fluttist þá að að Brúnum u. V.-Eyjafjöllum, var vinnumaður þar 1935-1940. <br
Guðlaugur var með foreldrum sínum í fyrstu, á Kúfhóli 1910 og í [[Svaðkot]]i 1920, en fluttist 14 ára vinnumaður að Hallgeirsey í A.-Landeyjum 1922, var þar léttadrengur 1923, vinnumaður 1925 og enn 1933, en fluttist þá að að Brúnum u. V.-Eyjafjöllum, var vinnumaður þar 1935-1940. <br>
Guðlaugur var vinnumaður á Hrafnhólum á Kjalarnesi, fluttist til Eyja og var ,,húskarl” í [[Lyngfell]]i 1948 og 1949.<br>
Guðlaugur var vinnumaður á Hrafnhólum á Kjalarnesi, fluttist til Eyja og var ,,húskarl” í [[Lyngfell]]i 1948 og 1949.<br>
Hann lést 1983 í Eyjum.
Hann lést 1983 í Eyjum.
Lína 24: Lína 24:
[[Flokkur: Íbúar í Svaðkoti]]
[[Flokkur: Íbúar í Svaðkoti]]
[[Flokkur: Íbúar í Lyngfelli]]
[[Flokkur: Íbúar í Lyngfelli]]
[[Flokkur: Ofanbyggjarar]]

Núverandi breyting frá og með 25. janúar 2024 kl. 17:46

Guðlaugur Hróbjartsson frá Kúfhóli í A.-Landeyjum, vinnumaður fæddist 24. febrúar 1908 og lést 10. október 1983.
Foreldrar hans voru Hróbjartur Guðlaugsson bóndi í Kúfhól í A-Landeyjum og formaður við Sandinn, síðar í Landlyst, f. 28. júlí 1876, d. 9. janúar 1958, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 16. október 1864, d. 1. mars 1927.

Börn Guðrúnar og Hróbjarts voru:
1. Guðmundur Hróbjartsson skósmiður, f. 6. ágúst 1903, d. 20. ágúst 1975.
2. Guðlaugur Hróbjartsson vinnumaður, f. 24. febrúar 1908, d. 10. október 1983.
3. Margrét Hróbjartsdóttir húsfreyja í Gvendarhúsi, f. 15. september 1910, d. 30. september 2002.
Hálfsystir þeirra, sammædd, var
2. Jónína Margrét Jónsdóttir húsfreyja, f. 26. ágúst 1893, d. 10. maí 1919.

Guðlaugur var með foreldrum sínum í fyrstu, á Kúfhóli 1910 og í Svaðkoti 1920, en fluttist 14 ára vinnumaður að Hallgeirsey í A.-Landeyjum 1922, var þar léttadrengur 1923, vinnumaður 1925 og enn 1933, en fluttist þá að að Brúnum u. V.-Eyjafjöllum, var vinnumaður þar 1935-1940.
Guðlaugur var vinnumaður á Hrafnhólum á Kjalarnesi, fluttist til Eyja og var ,,húskarl” í Lyngfelli 1948 og 1949.
Hann lést 1983 í Eyjum.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.