„Ragnar Benediktsson (vigtarmaður)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
m (Verndaði „Ragnar Benediktsson (vigtarmaður)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Ragnar Benediktsson.jpg|thumb|200px|''Ragnar Benediktsson.]]
'''Ragnar Benediktsson''' frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkamaður, verkstjóri, vigtarmaður fæddist þar 13. mars 1895 og lést 7. júní 1968.<br>
'''Ragnar Benediktsson''' frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkamaður, verkstjóri, vigtarmaður fæddist þar 13. mars 1895 og lést 7. júní 1968.<br>
Foreldrar hans voru Benedikt Sveinsson, bóndi, útgerðarmaður, þjóðsagnaritari á Borgareyri, f. 2. janúar 1846 á Ormsstöðum í Norðfirði, d. 4. september 1931 á Borgareyri, og kona hans Margrét Hjálmarsdóttir frá Brekku í Mjóafirði, húsfreyja f. 18. maí 1853 á Reykjum í Mjóafirði, d. 23. febrúar 1907 á Borgareyri.
Foreldrar hans voru Benedikt Sveinsson, bóndi, útgerðarmaður, þjóðsagnaritari á Borgareyri, f. 2. janúar 1846 á Ormsstöðum í Norðfirði, d. 4. september 1931 á Borgareyri, og kona hans Margrét Hjálmarsdóttir frá Brekku í Mjóafirði, húsfreyja f. 18. maí 1853 á Reykjum í Mjóafirði, d. 23. febrúar 1907 á Borgareyri.
Lína 16: Lína 17:
I. Kona Ragnars, (8. október 1938), var [[Guðmunda Valgerður Jónsdóttir]] frá Búrfelli í Reykholtsdal í Borgarfirði, húsfreyja, f. þar 13. desember 1908, d. 16. október 1978.<br>
I. Kona Ragnars, (8. október 1938), var [[Guðmunda Valgerður Jónsdóttir]] frá Búrfelli í Reykholtsdal í Borgarfirði, húsfreyja, f. þar 13. desember 1908, d. 16. október 1978.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Valgerður Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1938  í [[Garðhús|Garðhúsum við Kirkjuveg 14]].<br>
1. [[Valgerður Ragnarsdóttir (Garðhúsum)|Valgerður Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 7. júlí 1938  í [[Garðhús|Garðhúsum við Kirkjuveg 14]].<br>
2. [[Benedikt Ragnarsson (sparisjóðsstjóri)|Benedikt Grétar Ragnarsson]] sparisjóðsstjóri, f. 22. júlí 1942 í [[Bifröst]], d. 20. júní 1999.<br>
2. [[Benedikt Ragnarsson (sparisjóðsstjóri)|Benedikt Grétar Ragnarsson]] sparisjóðsstjóri, f. 22. júlí 1942 í [[Bifröst]], d. 20. júní 1999.<br>
3. [[María Ragnarsdóttir| María Ragnhildur Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 10. ágúst 1949 í [[Bifröst]].
3. [[María Ragnarsdóttir (Bifröst)| María Ragnhildur Ragnarsdóttir]] húsfreyja, f. 10. ágúst 1949 í [[Bifröst]].
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  

Núverandi breyting frá og með 30. ágúst 2022 kl. 18:02

Ragnar Benediktsson.

Ragnar Benediktsson frá Borgareyri í Mjóafirði eystra, verkamaður, verkstjóri, vigtarmaður fæddist þar 13. mars 1895 og lést 7. júní 1968.
Foreldrar hans voru Benedikt Sveinsson, bóndi, útgerðarmaður, þjóðsagnaritari á Borgareyri, f. 2. janúar 1846 á Ormsstöðum í Norðfirði, d. 4. september 1931 á Borgareyri, og kona hans Margrét Hjálmarsdóttir frá Brekku í Mjóafirði, húsfreyja f. 18. maí 1853 á Reykjum í Mjóafirði, d. 23. febrúar 1907 á Borgareyri.

Börn frá Borgareyri, sem bjuggu í Eyjum:
1. Sveinn Benediktsson bóndi á Borgareyri, síðar á Lundi, f. 25. janúar 1880, d. 18. apríl 1962.
2. Hermann Benediktsson verkstjóri, innheimtumaður, f. 12. febrúar 1887, d. 7. desember 1959.
3. Ragnar Benediktsson skipaafgreiðslumaður, verkstjóri, vigtarmaður, tónlistarmaður, f. 14. mars 1895, d. 7. júní 1968.

Ragnar var með foreldrum sínum á Borgareyri í æsku.
Hann var kennari einn vetur, og organisti í Mjóafjarðarkirkju.
Hann flutti til Eyja, tók mikinn þátt í söng- og öðru tónlistarlífi, var verkamaður, verkstjóri, síðan vigtarmaður.
Þau Guðmunda giftu sig 1938, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Vöruhúsinu við Skólaveg 1 við giftingu sína, í Garðhúsum við Kirkjuveg 14 við fæðingu Valgerðar 1938, í Bifröst við Bárustíg 11 1942 og 1949 og síðan á Vesturvegi 29.
Ragnar lést 1968 og Guðmunda Valgerður 1978.

I. Kona Ragnars, (8. október 1938), var Guðmunda Valgerður Jónsdóttir frá Búrfelli í Reykholtsdal í Borgarfirði, húsfreyja, f. þar 13. desember 1908, d. 16. október 1978.
Börn þeirra:
1. Valgerður Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 7. júlí 1938 í Garðhúsum við Kirkjuveg 14.
2. Benedikt Grétar Ragnarsson sparisjóðsstjóri, f. 22. júlí 1942 í Bifröst, d. 20. júní 1999.
3. María Ragnhildur Ragnarsdóttir húsfreyja, f. 10. ágúst 1949 í Bifröst.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Mjófirðingasögur. Vilhjálmur Hjálmarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs 1987-1990.
  • Prestþjónustubækur.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.